Morgunblaðið - 17.10.1989, Side 54

Morgunblaðið - 17.10.1989, Side 54
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1989 '■ !' ;--.II'!--.' i . I ■.. 1 i/ 1 YhsMML,..... MÝKT ER OKKAR STYRKUR HEILDSÖLUB. JOHN LINDSAY H.F. Simplicitv dömubindi ' HEILDSÖLUB. JOHN LINDSAY H.F. Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Þeir sem tóku á móti viðurkenningunum, Jón Svansson, Kristín Gísladóttir, María Friðriksdóttir, Sigurður Einarsson, Guðmundur Ingi Guðmundsson, Sigfrið Runólfsdóttir og Alfreð Einarson. V estmannaeyj ar: Málaskolinn Ferðamálanám Hefur þú áhuga á störfum tengdum ferðaþ|ónustu ? Með þetta í huga hefur Málaskól- inn, í samvinnu við Viðskipta- skólann, nú skipulagt námskeið fyrir fólk sem hefur áhuga á að takast á við hin margvíslegu verkefni sem bjóðast í ferðamannaþjónustu. Námið er undirbúið af fagmönnum og sérfræðingum á ýmsum sviðum ferðamála. Sérstök áhersla er lögð á lausn raunhæfra verkefna. Iámið tekur alls 176 klst. og stendur yfir í 11 vikur. Kennarar á námskeiðinu hafa allir unnið við störf tengd ferðaþjónustu og hafa mikla reynslu á því sviði. Meðal námspreina í ferðamálanaminu eru: Starfsemi ferðaskrifstofa. Erlendir ferðamannastaðir. Innlendir ferðamannastaðir. Tungumál. - Rekstur fyrirtækja í ferða- mannaþjónustu. - Flugmálasvið. - Heimsóknir í fyrirtæki. Hringdu í okkur og við sendum þér bækling með nánari upplýsingum. Ath. Fjöldi þátttakenda er takmark- aður. Ablaðamannafundi sem Ferða- málaráð hélt nýverið kom fram að heildarvelta ferðaþjónustu þessa árs hér á landi yrði á milli 9 og 10 milljarðar króna. Aætlað er að um 135 þúsund ferðamenn heimsæki ísland í ár og miðað við aukninguna frá 1984 munu um 300 þúsund ferðamenn sækja Island heim á ári hverju um næstu aldamót. Á blaðamannafundinum kom einnig fram að nú eru 6 þúsund ársstörf hér á landi tengd ferðaþjónustu og reikna mætti með verulegri fjölgun þeirra á næstu árum. Hefur þú áhuga á að starfa að spennandi og fjölbreyttum störfum íferðaþjónustu hér heima eða erlendis? Vissir þú að ferðamannaþjónusta er í örum vexti á Islandi? Viðurkenningar veitt- ar fyrir snyrtimennsku Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjabær veitti fyrir skömmu einstaklingum og fyrir- tækjum í bænum viðurkenningar Vestmannaeyjabær hefur undan- farin ár veitt viðurkenningar sem þessar. Eigendur snyrtilegasta íbúðarhússins og fyrirtækisins hafa verið heiðraðir auk þess sem snyrti- legasta gatan hefur verið valin. Þá hefur fyrirtækjum sem gert hafa átak í -snyrtingu umhverfis síns verið veitt sérstök viðurkenning. Að þessu sinni fengu hjónin Al- freð Einarsson og Sigfríður Run- ólfsdóttir viðurkenningu fyrir snyrtilegasta íbúðarhúsið. Hrað- fyrir snyrtimennsku. frystistöð Vestmannaeyja var valin snyrtilegasta fyrirtækið og Brim- hólabraut snyrtilegasta gatan. Þá fengu eigendur útgerða Gandís, Glófaxa og Hugins viðurkenningu fyrir mikla fegrun á umhverfi veið- arfærahúsa sinna. Arnaldur Bjarnason, bæjarstjóri, afhenti ofantöldum aðilum viður- kenningarskjöl og blómvendi til staðfestingar á vali þessu, í kaffi- samsæti sem bærinn bauð til. Grímur Borgarlúni 24, sími 62 66 55 Sérhæft nám í stjómun hótela og veitingahúsa V iðskiptaskólinn býður nú upp á sérhæft nám fyrir þá sem hafa áhuga á stjórnunar- störfum á hótelum og veitingahúsum. Námið er ætlað þeim er hyggjast starfa á hótelum og veitingahúsum í framtíðinni og þcim sem starfa þar nú þegar, en vilja bæta við þekk- ingu sína. Vaxandi umfang ferðaþjónustunnar á Islandi undanfarin ár, fjölgun veitinga- og gistihúsa og aukin samkeppni þeirra kallar í auknum mæli á hæft fólk í stjórnunarstöður. aðalfundi Sambands veitinga- og gisti- húöa, sem haldinn var í Stykkishólmi 26. sept. sl., var lögð fram skýrsla frá Þjóðhagstofnun. í henni kemur fram að störfum á veitinga- og gistihúsum fjölgaöi frá 1982-87 um 52,7%. Einnig kom fram að á íslandj hefur erlendum ferðamönnum fjölgað úm 66% á sl. 5 árum. Á blaðamannafundi sem Ferðamálaráð hélt ný- lega kom fram að miðað við aukninguna frá 1984 munu um 300 þúsund ferðamenn sækja ísland heim á hverju ári um næstu aldamót. Meðal námsgreina í hótel- stjómunamaminu era: - starfsemi hótela og veitingahúsa - hótelbókanir og þókunarkerfi - fjármál liótela og veitingahúsa ? - hótelstjórnun - markaðsfræði - vettvangsheimsóknir og fleira og fleira. Nómiö tekur alls 160 kJst. og stendur yfir í 10 vikur. Kennarar á námskeiöinu eru nllir sérfræöingar á sínu sviöi og hafa reynslu af stjórnun hótela og veitinga- húsa. Hringdu [ okkur og viö sendum þér bækling meö nánari upplýsingum. Ath. fjöldi þátttakenda er tnkmarkaöur. (* Hótel Saga hefur menntaö 400 framreiöslu- og matreiöslumenn).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.