Morgunblaðið - 31.10.1989, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 31.10.1989, Blaðsíða 14
•> j. 'ý.ti il!-kfC'r£,:401 th hUUUi/uJl íUUAC'tt 14 j ,,, .-i : ,, MOHGUNBLAÐIÐ ÞRIDJUDAGUR3V. OKTÖBER V989~ ISLENSK TONUST ALDREIBETRI Þetta árið eru gæði og fjölbreytni einkenni íslenskrar hljómplötuútgáfu Steina hf. Við erum stolt af samstarfinu við nokkra bestu höfunda og flytjendur íslenskrar tónlistar og ekki laust við að við séum montin af útkomunni sem brátt verður þér einnig kunn. Útgáfa 2. nóvember RÍÓ - EKKI VILL ÞAD BATNA Varla er til meira öfugmæli en nafn þessarar plötu Rió. Tíu ný lög Gunnars Þórðarsonar við texta Jónasar Friðriks ásamt óstjórnlega frisklegum flutningi Ríó gera hana að lang- bestu plötu þeirra félaga til þessa. POPPLÍNAN: 99-1003 NÝ D0NSK - EKKI ER Á ALLT KOSIÐ Þeir segjast leika íslenska rokktónlist með hippaívafi, en þó tónlist þeirra eigi rætur í fortíðinni sýna þeir og sanna eftirminnilega á sinni fyrstu plötu að framtíðin er þeirra. Fylg- ist með Ný Donsk í þætti Hemma Gunn., A tali,' annað kvöld. í síma 99-1003 er ykkur mögulegt að heyra kynningu meðlima hljóm- sveitarinnar á sinni fyrstu plötu. Fylgstu með, nýttu þér þiónustu Popplínunnar. ORVAR KRISTJANSSON frjálsir fuglar ÖRVAR KRISTJÁNSSON - FRJÁLSIR FUGLAR Nokkuð er umliðið síðan ljúf lög i flutningi Örvars bárust með sunnanvindi og glöddu hjörtu landsmanna. „Frjálsir fuglar" mun án efa eiga greiðan aðgang sömu leið. Hér er ekki einungis á ferðinn frábær harmonikulög heldur einnig hinar áheyrilegustu dægurflugur. VÆNTANLEGAR Á NÆSTU ÞREM VIKUM SÁLIN HANS JÓNS MÍNS Á undanfömum tólf mánuðum hafa þeir sent frá sér íjögur lög: „Þig bara þig“, „Neistann“, „100000 volt“ og „Get- ur verið“. Þau eru, svo ekki verður um villst, í hópi vinsælustu laga allra tíma. Nýja platan ber heitið „Hvar er draumur- inn?" og er örugglega betri en þú leyfir þér að vona. EIRÍKUR HAUKSSON Það var fyrir.löngu kominn tími á sóló- plötu frá rauðhærða Heavy Metal Ijón- inu. Nú styttist í það að þú fáir að heyra „Skot í myrkri“, eina af bestu, ef ekki bara bestu rokkplötu sem út hefur komið á íslandi. TODMOBILE Af og til skjóta upp kollinum blóm, sem bera af öðrum fyrir óvénjuleik og fegurð. í tónlistarflórunni flokkast Todmobile undir slíka jurt. „Betra en nokkuð annað“ verður lengi minnst sem athyglisverðasta plata er komið hefur út í áraraðir. VALGEIR GUDJÓNSSON Enginn íslenskur tónlistarmaður hefur samið og flutt jafn mörg vinsæl lög und- anfarin ár og Valgeir. Á plötunni „Góð- ir áheyrendur“ gerir hann betur en hann hefur nokkum tíman áður gert, hvort sem er með Spilverkinu, Stuðmönnum eða á eigin spýtur. BÍTLAVINAFÉLAGID Þeir áttu metsöluplötuna árið 1988 og vinsælasta lag sumarsins 1989. Þeir hafa sneisafyllt öll samkomuhús landsins, en samt er „Konan sem stal Mogganum“ þeirra fyrsta stóra plata, þar sem ein- göngu er að finna frumsamið efni. Það er því ekki að ástæðulausu að hálf þjóð- in bíður með Moggann í hálsinum. Við vekjum sérstaka athygli á nýrri, stórgóðri verslun okkar í Álfabakka 14 í Mjódd. PÉTUR Á. JÓNSSON Hann varð fyrswr íslendinga til að syngja inn á plötu. Hér er útgáfa sem innheldur meðal annars þá upptöku ásamt öðrum menningarverðmætum. Þessi útgáfa er sú þriója í röð sögulegra hljóðritana, en á undan eru komnar út hljóðritanir með Stefáni íslandi og Maríu Markan. Miðvikudaginn 1. nóvember hefst útsölumarkaður á ann- ari hæð í húsi Hagkaups, Eiðistorgi, og í beinu fram- haldi af honum munum við opna þar verslun. PÓSTKRÖFUSÍMAR 11620 OG 28316 S T E 1 N A R AUSTURSTRÆTI22 GLÆSIBÆ LAUGAVEGI24 RAUÐARÁRSTÍG 16 STRANDGÖTU 37 OG NÚ EINNIG í MJÓDD ALVÖRU PLÖTUBÚÐIR Tillögur efna- hagsneftidar Framsóknar: A „Ymislegt sem þarf að skoða mun betur“ - segir Steingrím- ur Hermannsson, forsætisráðherra TILLÖGUR efiiahagsneftidar þingflokks Framsóknarflokksins þykja að mati sumra þingmanna þingflokksins ganga afar langt, einkum tillögur um aukið írelsi í gjaldeyrisviðskiptum. Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins eru það einkum þeir Steingrímur Her- mannsson, formaður flokksins og Páll Pétursson, formaður þing- flokksins, sem hafa tekið þessum hugmyndum fálega á þingflokks- fúndum. „Ég er sannfærður um það að það eru miklu fleiri í þingflokknum sem vilja fara hægt í þessa hluti og skoða þetta á breiðum grundvelli,“ sagði Steingrímur í samtali við Morgun- blaðið. „Auðvitað er ég ekki á móti auknu frelsi í gjaldeyrisviðskiptum. Ég er samþykkur þeim breytingum sem viðskiptaráðherra var að boða í gær, en varðandi þessar hugmyndir um nánast fullkomið frelsi, er ýmislegt sem þarf að skoðast betur,“ sagði Steingrímur. „íslenski peningamark- aðurinn verður að vera fær um að taka þátt í því frelsi. Hann má ekki vera jafn steinrunninn og hann er í dag. Aður en hægt er að fara að kaupa verðbréf erlendis, fijálst, þá verða menn að skoða hvort við erum samkeppnisfærir og hvað verður um ríkissjóð og hans verðbréfasölu,“ sagði forsætisráðherra. Hann sagðist því telja að þessi mál þyrfti að skoða miklu betur í heild sinni, áður en nokkuð yrði ákveðið. Myndatökur fró 6.500.- kr. til 15. nóvember. Öllum tökum fylgja tvær prufustækkanir, 20x25 cm. Ljósmyndastofan Mynd, simí 5 42 07, Ljósmyndastofa Kópavogs, sími 4 30 20. TELEFUNKEN HU0MTÆKI POWER PACK 80 Kr.: 18.876,- STAÐGREITT Rafkaup ÁRMÚLA 24 • S: 68 15 18 " 1990 BÍLL FRÁ HEKLU BORGAR SíG UC|/| A Ur VERÐFRÁKR. nCIVLA nr 899.000 (eindrif) LLI iisaiaiLlS^Sf^ ,., 65.000 (sítengt aldrif)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.