Morgunblaðið - 02.12.1989, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 02.12.1989, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1989 Guðspjall dagsins: Matt. 21: Innreið Krists f Jerúsalem 1.sunnudagur í aðventu ARBÆJARPRESTAKALL: Kirkju- dagur Árbæjarsafnaðar. Barna- samkoma kl. 11 árdegis. Sr. Krist- inn Ágúst Friðfinnsson. Guðsþjón- usta fyrir alla fjölskylduna kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Fríður Sigurðardóttir og Halla Jónasdóttir syngja tvísöng í messunni. Vænst er þátttöku fermingarbarna og for- eldra þeirra. Miðvikudag: Fyrir- bænastund kl. 16.30. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Munið kirkjubílinn. Aðventukvöld kl. 20.30. Ræðumaður sr. Grímur Grímsson. Bryndís Pálsdóttir leik- ur á fiðlu við undirleik Helgu Bryndísar Magnúsdóttur. Einsöng syngur Ingibjörg Marteinsdóttir. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Aðventusamkoma kl. 20.30. Kór Öldutúnsskóla í Hafnarfirði og Breiðholtskirkju syngja. Sr. Lárus Halldórsson flyt- ur hugvekju og fermingarbörn flytja helgileik. Á eftir verða veit- ingar í boði Kvenfélags Breiðholts. Bænaguðsþjónusta þriðjudag kl. 18.30. Sr. Gísli Jónasson. BORGARSPÍTALINN: Guðsþjón- usta kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Aðventuhátíð. Barnamessa kl. 11 árdegis. Guð- rún Ebba Ólafsdóttir, sr. Pálmi Matthíasson. Hátíðarmessa kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Kirkjukaffi eftir messu. Aðventu- kvöld kl. 20.30. Ræðumaður herra Ólafur Skúlason biskup. Einsöngv- arar Kristín Sigtryggsdóttir og Eiríkur Hreinn Helgason. Kirkjukór, barnakór og bjöllukór. Sr. Pálmi Matthíasson. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Altaris- ganga. Aðventusamkoma í Kópa- vogskirkju kl. 20.30. Jólafundur Kirkjufélagsins í safnaðarheimilinu fimmtudagskvöld 7. des. kl. 20.30. Sr. Þorbérgur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: í dag, laugardag: Barnasamkoma kl. 10.30. Egill Hallgrímsson. Kl. 11. Messa, sunnudag, altarisganga. Vænst er þátttöku fermingarbarna og for- eldra þeirra. Sr. Hjalti Guðmunds- son. Kl. 20.30, aðventukvöld Kirkjunefndarkvenna Dómkirkj- unnar (KKD). Ræðumaður kvölds- ins er Halldór Ásgrímsson sjávar- útvegsráðherra. Fjölbreytt dag- skrá. ELLIHEIMILIÐ Grund: Messa kl. 10. Sr. Guðmundur Óskar Ólafs- son. Organisti Kjartan Ólafsson. FELLA- og Hólakirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Umsjón Ragn- heiður Sverrisdóttir. Guðsþjónusta kl. 14., prestur sr. Hreinn Hjartar- son. Organisti Guðný M. Magnús- dóttir. Kl. 20.30 aðventusamkoma. Ræðumaður sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Kór Fjölbrautaskólans í Breiðholti syngur undir stjórn Friðriks Kristinssonar. Tónleikar. Guðrún Birgisdóttir og Martiel Nardeau, nemendur úr Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. Upp- lestur. Kirkjukórinn syngur. Helgi- leikur sem fermingarbörn annast í umsjá Ragnheiðar Sverrisdóttur. Almennur söngur. Miðvikudag kl. 20. Guðsþjónusta með altaris- göngu, prestur sr. Hreinn Hjartar- son. Sóknarprestur. GRENSÁSKIRKJA: Kirkjudagur Grensássóknar. Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Kór Hvassaleitis- skóla. Hátíðamessa kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal prédikar og sr. Gylfi Jónsson þjónar fyrir altari. Altarisganga. Einsöng syngur Matthildur Matthíasdóttir. Eftir messu verður „Kirkjukaffi í Grens- ási". Aðventusamkoma kl. 20.30. Dr. Hjalti Hugason flytur ræðu. Kristján Þ. Stephensen leikur á óbó. Sigurður Björnsson syngur einsöng. Orgelleikari Árni Arin- bjarnarson. Helgistund og almenn- ur söngur. I dag, laugardag: Bæna- stund og biblíulestur kl. 10. Prestarnir. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnasamkoma kl. 11. Altaris- ganga. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa með altarisgöngu kl. 17. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þeir sem vilja bílfar hringi í Hallgrímskirkju í síma 10745 eða 621475. Þriðju- dag 5. des. Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Miðvikudag kl. 20.30. Náttsöngur. Hörður Áskelsson leikur sálmafor- leik eftir Bach og fleiri. Laugardag. Samvera fermingarbarna kl. 10: LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Morgunmessa kl. 10. Sr. Arngrímur Jónsson. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Kirkjuþíllinn fer um Hlíðarnar fyrir og eftir barnaguðsþjónustuna. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveins- son. Orgeltónleikar kl. 21. Organ- istinn Otto Prunner flytur kirkju- tónlist. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Prestarnir. HJALLAPRESTAKALL: Messusal- ur Hjallasóknar, Digranesskóla. Föndurstund kl. 10.30. Barna- messa kl. 11. Aðventusamkoma kl. 17. Barnakór Hjallasóknar kem- ur fram í fyrsta sinn undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar. Eðvarð Ingólfsson ræðumaður dagsins. Kór Hjallasóknar leiðir almennan söng. Sigríður Gröndal sópran- söngkona syngur. Organisti David Knowles. Sr. Kristján Einar Þor- varðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Umsjón hafa María og Vilborg. Messa í Kópavogs- kirkju kl. 14. Samvera' í safnaðar- heimilinu Borgum eftir messu. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Óskastund barn- anna kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Fermdur verður Jón Bjarni Magn- ússon, Nökkvavogi 58. Altaris- ganga. Kaffisopi í safnaðarheimil- inu eftir guðsþjónustuna. Aðventu- hátíð Langholtskirkju kl. 20.30. Börn úr Óskastundinni sýna Lúsíu- leik. Jón Stefánsson organisti leik- ur einleik. Sr. Heimir Steinsson prestur og þjóðgarðsvörður á Þingvöllum flytur hátíðarræðu. Ræðuefni: Ráðsmenn yfir leyndar- dómum Drottins. Langholtskórinn syngur. Að stundinni lokinni veislu- laugardag kl. 10-18 BILALEIGA ®681390 sunnudag kl.10-16 NY BILASALA í NÝJU HÚSNÆÐI kaffi í safnaðarheimilinu á vegum kvenfélagsins. Sr. Þórhallur Heim- isson, LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Kveikt á aðventukransinum. Altarisganga. Fjölbreyttur söngur og hljóðfæraleikur. Barnastarf á sama tíma. Aðventukvöld kl. 20.30. Ræðumaður Davíð Odds- son borgarstjóri Reykjavíkur. Kór- söngur, helgileikur barna og hljóð- færaleikur. Eftir samkomuna verð- ur boðið upp á heitt súkkulaði og smákökur í, safnaðarheimili kirkj- unnar. Kvenfélagskonur annast það. Þriðjudag 5. des. Helgistund kl. 22. Fimmtudag 7. des. Kyrrðar- stund í hádeginu kl. 12. Orgelleik- ur, altarisganga og fyrirbænir. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Sunnudag 3. des. Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Sr. Frank M. Halldórs- son. Ljósamessa fermingarbarna kl. 14. Kaffisala Æskulýðsfélagsins kl. 15-17 aðventustund kl. 17. Pró- fessor Guðmundur Magnússon formaður sóknarnefndar flytur ávarp. Kór Melaskóla syngur undir stjórn Helgu Gunnarsdóttur. Óli Þ. Guðbjartsson kirkjumálaráð- herra flytur ræðu. Flautuleikur: Fríða Kristinsdóttir og Heiða Dögg Jónsdóttir. Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur einsöng og kirkjukórinn syngur. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Frank M. Halldórsson. Miðviku- dag: Fyrirbænamessa kl. 18.20, sr. Frank M. Halldórsson. Lejkið verður á orgel í kirkjunni frá kl. 17.45-18.15. SELJAKIRKJA: Laugardag: Guðs- þjónusta í Seljahlíð kl. 11. Barna- guðsþjónusta kl. 11 sunnudag og guðsþjónusta kl. 14. Föstudag 8. des. Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 21. Altarisganga. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta við kertaljós fermingarbarna kl. 11. Anna Júlí- ana Sveinsdóttir syngur stólvers. Organisti Gyða Halldórsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Barnastarf á sama tíma. Umsjón hafa Adda Steina, Sigríður og Hannes. Aðventusam- koma sunnudagskvöld kl. 20.30. Ræðumenn Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson og sr. Frank M. Halldórs- son. Einsöngur Sigrún Valgerður Gestsdóttir við undirleik Gyðu Halldórsdóttur organista. Veislu- kaffi á eftir. Mánudag: Fyrirbæria- stund í kirkjunni kl. 17. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Barna- messa kl. 11. Söngur — leikir — föndur og margt fleira. Safnaðar- prestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprest- ur. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Sr. Einar Eyjólfs- son. KAPELLAN St. Jósefsspít. Hafn- arf: Hámessa kl. 10.30. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. INNRI-Njarðvikurkirkja: Barna- starf kl. 11 í safnaðarheimilinu í umsjá Láru Guðmundsdóttur. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. YTRI-Njarðvíkurkirkja: Guðsþjón- usta kl. 11. Kjartan Már Kjartans- son leikur á fiðlu. Fermingarbörn bjóða kirkjugestum til kaffidrykkju eftir messu. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Blandaður kór syngur ásamt kór Keflavíkur- kirkju. Stjórnandi Sigvaldi Kaldal- óns. KAÞÓLSKA kapellan Hafnargötu 71 Keflavík: Messað á sunnudög- um kl. 16. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Kveikt á að- ventukransinum. Mikill söngur. Framhaldssaga, guðspjall, verk- efni o.fl. Messa kl. 14. Altaris- ganga foreldra og barna þeirra. í messunni verður tekinn í notkun handofin ísl. aðventu- og föstuhök- ull. Hann er gefinn kirkjunni í minn- ingu sr. Jóns Árna Sigurðssonar fyrrv. sóknarprests. Guðrún Vig- fúsdóttir sem bjó hökulinn til verð- ur viðstödd athöfnina. Bænasam- komur eru alla þriðjudaga kl. 20.30. Sóknarprestur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.