Morgunblaðið - 02.12.1989, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 02.12.1989, Blaðsíða 39
MOKGtJNSlLASlEi EAUGAÍíMGm'2. DBSEMBER 1989 39 Mats Vibe Lund ásamt Álfheiði Ingólf sdóttur hjúkrunarforstjóra Skjóls. Á milli þeirra er Sigurður H. Guðmundsson formaður Skjóls. ■ UMÖNNUNAR og hjúkrunar- heimilið Skjól er nú nær fullbúið með yfir 90 aldraða, sjúka í heim- ili. Margir aðilar, bæði einstaklingar og félagasamtök hafa lagt heimilinu lið með margvíslegum hætti. Ný- lega gaf Mats Vibe Lund ljósmynd- ari Skjóli á annan tug stórra átt- hagaljósmynda, sem nú prýða veggi heimilisins. Þetta eru landslags- myndir víða að af landinu, og því heimaslóðir margra þeirra er búa að Skjóli. ■ MENNTAMÁLARÁÐHERRA hefur skipað Iðnfræðsluráð til næstu fjögurra ára samkvæmt nýjum lögum um framhaldsskóla. Sú breyt- ing hefur verið gerð að Iðnfræðs- luráð er ekki lengur sjálfstæð stofn- un undir menntamálaráðuneytinu heldur færast verkefni þess inn í ráðuneytið. Iðníræðsluráð verður nú samstarfsvettvangnr skóla, at- vinnulífs og menntamálaráðuneytis- ins. í ráðinu sitja: Halldór Grön- vold, skrifstofustjóri, Guðmundur Gunnarsson rafvirki, Hafsteinn Eggertsson húsasmíðameistari, Bjarni Þór Jónsson, skrifstofú- stjóri, tilnefndur af Félagi íslenskra iðnrekenda, Pálmar Halldórsson, framkvæmdastjórij tilnefndur af Ið- nemasambandi Islands, Gunnar S. Björnsson, húsasmíðameistari og Jóhannes Jóhannesson, bifvéla- meistari, tilnefndir af Landssam- bandi iðnaðarmanna og Ingvar Ásmundsson, skólastjóri, tilnefndur af Sambandi iðnfræðsluskóla. ■ KVENSTÚDENTAFÉLAG ís- lands hefur hafið vetrarstarfsemi með fjáröflun fyrir styrktarsjóð með kökusölu í Blómavali og sölu í Kolaporti. Jólafúndur verður 4. desember nk. í Matreiðsluskólan- um okkar þar sem verður sýni- kennsla í konfektgerð og skreyting- um. Veittir verða námsstyrkir fé- lagsins fyrir vormisseri á aðalfundi í janúar á næsta ári. Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. janúar. ■ SAURBÆJAR- PRESTAKALL. Á undanförnum árum hafa oftast verið aðventuhát- íðir í öllum kirkjum prestakallsins og svo verður einnig að þessu sinni. Aðventuhátíð verður í Innra- Hólmskirkju 3. desember kl. 21.00. Kór kirkjunnar og barnakór úr sókninni syngja aðventu- og jóla- lög undir stjóm Kristjönu Hö- skuldsdóttur, organista. Sr. Geir Waage flytur ræðu. Laufey Helga Geirsdóttir syngur einsöng. Einnig verður uppiestur og nokkur börn leika á fiðlu. ÞAÐER HANIN AÐGANGSEYRIR 500 KR. dans, -ar k 1 serstakur háttbundinn limaburður (einkum fóta) tengdur leikjum og skemmtunum komdui dans-inn HeisQrons LAUGAVEGI 1 16 PLÖTUSNÚÐAR: ARNÓR HÖRÐUR ÝMIR OG ÞORSTEINN HÖGNI V \ Hinn eini sanni með öl og mat. Ómar og Pétur sjá um Tjörið. Úlfurinn glöggvar sig á Rauðhettu. Galleríið opið í hádeginu og á kvöldin. OHDTELÓ GUÐMUNDUR HAUKUR leikur í kvöld Opifl öll kvöid til kl. 01 sívinsælu söngkonu Kristbjörgu Löve og harmonikusnillingnum Gretti Björnssyni. Dansstuðið er íÁrtúni MUNIÐ! ÚRSLIT DANSKEPPNINNAR BYRJA KL. 22.30. Dómarar: Hermann RagnarStefánsson, Auður Haraldsdóttir, Dagný Björk Pétursdóttir. •• Meiriháttar skemmtistaður á 4 hæðum Diskátek á 1. hæö . rokksveit RÚNARS JÚLÍUSSONAR og DE LÓNLÍ BLÚ BOfS á 2. hæð SAM- BANDIÐ á 3. hæð Hljómsveit STEFÁNS P. á 4. hæð MÁNASALUR Fimm ogsjö rétta matseöill í okkar stórglœsilega sal á 3. heeö öllfóstudags- og laugardagskvöld. Sami miði gildir á allar hæðir! vemivoAHUs Vagnhöfða 11, Reykjavík, simi 685090. Stuóhljómsveitin UPPLYFTING leikur fyrir dansi. Maggi Thor leikur ný lög. Opið frá kl. 18-03. Fjörðurinn, Strandgötu 30, s. 50249. Gömlu dansarnir í HreyfilsKúsinu í kvöld kl. 21.00. Pantanir í síma 34090 frá kl. 18.00-20.30, eftir ki. 20.30 s. 681845. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar, söngvarar HjördísogTrausti. Allirvelkomnir. Næsta ball verður30. des. Eldridansaklúbburinn Eiding.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.