Morgunblaðið - 16.12.1989, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 16.12.1989, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1989 29 Lúðvíg Hjálmtýsson Páll Líndal Endurminningar Lúð- vígs Hjálmtýssonar ÚT ER komin hjá Almenna bókafélaginu bókin Á götum Reykjavíkur, en í henni ræðir Páll Líndal við Lúðvíg Hjálm- týsson. í kynningu AB segir: „Báðir eru þessir menn sannkallaðir sagna- brunnar og kemur það vel fram í bókinni sem lýsir lífi Lúðvígs í Reykjavík á tímabilinu frá því fyrri heimsstyijöldin skall á og þar til það logaði að nýju í ófriðarbáli árið 1939. „Hér er um að ræða efni, sem fellur til — mér liggur við að segja sjálfkrafa þegar góðvinir — ekki barnungir — ganga um götur í hinum gamla miðbæ Reykjavíkur. Á slíkum spássértúrum hnígur talið æði oft að þeim mönnum, sem gengið hafa þessar götur, og at- vikum sem þar hafa gerzt,“ segir Páll Líndal í inngangsorðum. Ekki þarf að fara í grafgötur um, að margt spaugilegt ber á góma í þessari bók, en alvara er að baki, því að „húmor er ekki afsal neinnar alvöru“, eins og Tómas Guðmundsson orðar það.“ Bókin er 271 blaðsíða að stærð. Prentvinnu annaðist Filmur og prent, en bókband Félagsbók- bandið-Bókfell hf. Guðjón Ingi Hauksson hannaði kápu. Bók um sí- gild tónskáld TÓNAGJÖF kallast ný bók, sem Fjölvaútgáfan sendir frá sér. Þetta er myndskreytt handbók um sígilda tónlist og titill bókar- innar tekinn eftir heitinu á tón- verki sem Bach samdi og færði Friðriki mikla Prússakonungi að gjöf. Ritstjórar og höfundar Tónagjafar eru Marita Westberg og Þorsteinn Thorarensen, en Peter Gammond er til ráðuneyt- is. í kynningu útgefanda segir m.a.: „í Tónagjöf eru rakin æviatriði 124 sígildra tónskálda af öllum tímum. Þeim er skipað niður í stafrófsröð. Þar éru rakin í stuttu máli æviat- riði hvers tónskálds, þroski og tón- listarferill, lýst stílgerð og sam- skiptahópi og talin upp og lýst helstu tónverkum í tímaröð. Til vitn- 'is um, hve yfirgripsmikið efni bók- arinnar er, má nefna að í nafna- skrá, sem fylgir, eru tilgreind um 900 mismunandi tónverk og koma þar þó aðeins þau sem bera heiti, en ekki þau fjölmörgu tónverk sem aðeins eru númeruð svo sem fjöidi sinfónía og konserta. í hveijum ævikafla eru tilvísanir til annarra tónskálda, sem mynduðu vináttu og samstarfshópa hveiju sinni. Eftir þessum tilvísunum má auðveldlega fá heildarsýn yfir sér- staka stíla og stefnur og þróunar- þætti tónlistarsögunnar.“ Bókin er 240 blaðsíður, mikið myndskreytt og gefur Fjölvi hana út í samstarfi við Salamander- útgáfuna í London en prentun ann- ast Proost í Turnhout í Belgíu. DACHSTEIN Fjallaskór klifiir-oggonguskór Ósviknir DACHSTEIN meó tvðföldum saumum, nið-sterkum gúmmlsóla, vatnsþóttri reimingu. Framleiddir I Austurrfki og sérstaklega gerðir fyrir mikið álag og erfiðar aðstæöur. FALKINN SUÐURLANDSBRAUT 8. SÍMI 84670 1 árita bækur sínar, LANDHELGISMÁLIÐ það sem gerðist bak við tjöldin ogJAKINN í blíðu og stríðu sem Ómar Valdimarsson skráði, í bókabúð Máls og menningar Laugavegi 18. ^--------------- Bókabúð LMALS &MENNINGAR J LAUGAVEGI 18 - SÍMI 24240
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.