Morgunblaðið - 07.10.1990, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 07.10.1990, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 1990 VEFSTÓLAR ■ VEFSTÓLAR Vió kynnum hina vióurkenndu Glimákra vefstóla í öllum gerðum og breiddum. Veitum 10% afslátt af vefstólum og vefjaráhöldum meðan á kynningunni stendur. Vió erum með uppsettan vefstól í verslun- inni og myndalistar og verðlistar liggja frammi. Kynningin verður frá 7. október til 4. nóvember 1990. íslenskur heimilisiónaóur, Hafnarstræti 3, sími. 11784. 1 NAFN INNANHUSSARKITEKTUR Við kynnum nýtt námskeið í bréfskólaformi. Námskeiðið er gjörólíkt því, sem áður hefur boðist hérlendis. Það getur annað tveggja verið undirbúningsnámskeið fyrir nám erlendis í faginu eða fyrir þau sem vilja hanna sitt eigið umhverfi innanhúss. Námið gefur ekki fag- leg réttindi, en er auðveld leið til þess að kanna haefileika þina á sviði innan- hússarkitektúrs. Við byrjum innritun strax. HANDMENNTASKÓLI ISLANDS BOX1464 121 REYKJAVÍK SÍMÍ: 91/27644 ÉG ÓSKA EFTIR AD FA’ SENT KVNNINGARRIT HMÍ MÉR AD KOSTNADARLAUSU Fimm ungir menn héldu nýlega hlutaveltu á horni Blómvalla- og Asvallagötu, til styrktar „Landgræðsluskógum — átaki 1990“ og söfnuðu 2.200 krónum. Þrír þeirra eru á meðfylgjandi mynd, Viðar Þorsteinsson, Harafdur Bergmann Ingólfsson og Daníel Pétur Axels- son. Hinir tveir, Kári Jóhann Sævarsson og Ólafur Björnsson kom- ust ekki í myndatökuna. ^ Námskeiðið ^ Njótið þess að fljúga Flugleiðir hafa ákveðið að efna til námskeiðs fyrir fólk, sem vill yfirvinna flughræðslu. Námskeiðið hefst 9. október nk., og fer skráning fram hjá starfsmanna- þjónustu Flugleiða ísíma 690131 eða 690173. Verðið er 20.000 kr. Námskeiðinu lýkur með flugferð til einhvers af áætlunarstöðum FLugleiða erlendis og erferðin innifalin f námskeiðsgjaldinu. Flugleiðir. Menningarsióíur Norðurlanda Þegar Hlutverk Menníngarsjóðs Norðurlanda er að stuðla að norr- ænni samvinnu á sviði menningarmála. í þessum tilgangi veit- ir sjóðurinn styrki til norrænna samstarfsverkefna á sviði vísinda, fræðslumála og almennrar menningarstarfsemi, t.d. myndlistar, bókmennta, tónlistar og leiklistar, og til sérstaks norræns samstarfs félagasamtaka. Einnig má veita styrki til verkefna, sem lúta að kynningu norræns menningarsamstarfs og menningarlífs á Norðurlöndum. Styrkir eru einkum veittir til verkefna, sem unnin eru í eitt skipti fyrir öll á ýmsum sviðum menningarlífs í víðtækum skiln- ingi og sérstaklega til starfsemi, er horfi til nýjunga. Sjóðurinn leggur áherslu á að um sé að ræða víðtæka norr- æna þátttöku í verkefnum, sem styrkt eru. Umsóknir þurfa að öðru jöfnu að varða fleiri en tvær Norðurlandaþjóðir til að koma til greina. Styrkir eru að öðru jöfnu ekki veittir til reglubundinnar starf- semi né til að kosta formlegt samstarf, sem þegar er komið á laggirnar. Ekki eru styrkir heldur veittir til námsdvalar eða til kennara- og nemendaskipta. Sé styrkur veittur til norræns fundahalds, rennur hann til að- ila, sem að skipulagningu fundar stendur en ekki beint til þátttakenda frá einstökum löndum. Umsóknir ber að rita á umsóknareyðublöð sjóðsins. Sjóðs- stjórnin heldur fundi fjórum sinnum á ári, venjulega um mið- bik mánaðanna mars, júní, september og desember. Skilafrest- ur umsókna er sem hér segir: Fyrir marsfund sjóðsstjórnar til 15. janúar, fyrir júnífund til 15. apríl, fyrir septemberfund til 15. ágúst, og fyrir desemberfund til 15. október. Umsóknir skulu hafa borist sjóðsstjórninni í síðasta lagi á ofan- greindum dögum. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar má fá frá skrifstofu sjóðsins:" Nordisk kulturfond Nordisk ministerráds sekretariat, St. Strandstræde 18, DK-1255 Köbenhavn K, (sími (45 33) 11 47 11), svo og í menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík (sími 91-609000). \________________________I_______________________________/ *\ * ___________Brids______________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag Selfoss og nágrennis 20. október 1990 verður spilað ár- legt minningarmót Einars Þorfmnson- ar. Spilaður verður 36 para tölvugefinn barómeter eins og venja er í þessu móti. Spilað verður í Hótel Selfoss og hefst spilamennska stundvíslega kl. 9.30. Þátttökugjald er kr. 4.600 á par. Verðlaun eru veitt fyrir fímm efstu sætin, samtals 130 þúsund og allt í beinhörðum peningum, engir mjúkir pakkar. Skráning fer fram hjá Bridssam- bandinu c/o ísak og hjá Brynjólfi Gests- syni Selfossi í s. 98-21695. HÖSKULDARMÓTIÐ Nú stendur yfír aðaltvímenningur félagsins og er einni umferð af fímm lokið. Sextán pör spila í þessu móti og spilaður er tölvugefinn barómeter. Staða efstu para: Guðjón — Runólfur 32 stig Sveinbjörn — Helgi 23 stig Þröstur — Gunnar 20 stig Garðar — V altýr 11 stig Eygló — Valey 7 stig önnur pör eru með minna. Bridsdeild Hún- vetningafélagsins Lokið er tveimur kvöldum af fímm í hausttvímenningi. Þátttökupör 32. Staða í A-riðli siðasta spilakvöld: Magnús Thejll - Þröstur Sveinsson 270 GuðlaugurNielsen-BirgirSigurðsson 245 TryggviGíslason-GísliTryggvason 230 Staða i B-riðli: Valdimar Jóhannss. - Karl Adolphsson 251 Baldur Ásgeirsson - Hermann Jónsson 249 Jóngeir Hlynason - Gunnar Birgisson 244 Staðan er nú þessi: Guðlaugur-Birgir 501 Valdimar-Karl 488 Magnús - Þröstur 472 Halldóra Koika — Sigríður Ólafsdóttir 468 Steinþór Ásgeirss.—Þorgerður Þórarinsd. 464 Næsta spilakvöld verður á miðviku- dagí Húnabúð, Skeifunni 17, kl. 19.30. Bridsfélag Reykjavíkur Spilaðar voru 7 umferðjr í baromet- ernum sl. miðvikudag. Efstu pör: yalur Siprðsson - Sigurður Vilhjálmsson 164 Öm Arnþórsson - Guðlaugur R. Jóhannsson 128 Svavar Björnsson - Ragnar Hermannsson 101 Ólafur H. Ólafsson - Egill Guðjohnsen 76 Guðjón Bragason - Daði Björnsson 75 Ólfur Lárusson - Júlíus Sigurjónsson 66 Staðan eftir 14 umferðir er þá þessi: Öm Arnþórsson - Guðlaupr R. Jóhannsson 194 Hrólfur Hjaitason - Ásgeir Ásbjörnsson 170 Páll Valdimarsson - Ragnar Magnússon 140 Svavar Björnsson - RagnarHermannsson 136 Sverrir Ármannsson - Matthías Þorvaldsson 132 JónÁsbjömsson-HörðurAmþórsson 130 Guðmundur Hermannsson - Bjöm Eysteinsson 105 Magnús Ólafsson - Jón Þorvarðarson 103 Guðjón Bragason — Daði Bjömsson 86 MuratSerdar-JonHjaltason 69 Mjög góð þátttaka var hjá Skagfírð- ingum sl. þriðjudag. Spilað var í 2x14 para riðlum (eins kvölds tvímennings- keppni). Urslit urðu þessi (efstu pör): A-riðill: Guðlaugur Sveinsson — Lárus Hermannsson 197 Agnar Hansson — BjörnJónsson 181 Ólína Kjartansdóttir — Ragnheiður Tómasdóttir 174 Jóhann Ólafsson — Sigurður Gíslason 174 B-riðill: Frímann Frímannsson — Jón Björnsson 185 Sigrún Jónsdóttir — Ingólfur Lilliendahl 183 Ingibjörg Grímsdóttir — Þórður Björnsson 169 Sigmar Jónsson — VilhjálmurEinarsson 169 Næsta þriðjudag hefst haustbaro- metertvímenningskeppni deildarinnar (fyrirfram gefín spil). Skráð er fyrir- fram, hjá Olafi í s. 16538. Allt spilaáhugafólk velkomið meðan húsrúm leyfír. Spilað er í Drangey v/Síðumúla 35, 2. hæð. Aðstoðað við myndun para.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.