Morgunblaðið - 12.05.1991, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 12.05.1991, Blaðsíða 31
j§L M BÍÓHÖLL SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BRE SOFIÐ HJÁ ÓVININUM | JULIA ROBERTS HEFUR ALDREI VERIÐ JAFN VINSÆL OG EINMITT NÚ EFTIR LEIK SINN í „SLEEPING WITH THE ENEMY", SEM MARGIR I BÍÐA EFTIR PESSA STUNDINA. ÞESSI MYND ER |AÐ NÁLGAST 100 MILLJ. DOLLARA MARKIÐ í BANDARÍKJUNUM. STÓRKOSTLEQ MYND, SEM AELIR VERÐA AÐ SJÁ j Aðalhlutverk: Julia Roberts, Patrick Bergin, Kevin Anderson, Elizabeth Lawrence. Framleiðendur: Leonard Goldberg (Working girl, Big) Jeffery Chernov (Pretty Woman). Leikstjóri: Joseph Ruben (Pom Pom girls). Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Síðustu sýningar í sal 1. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. ABLAÞRÆÐI Synd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. HÆTTULEG TEGUND ISýnd kl. 9og11. |Bönnuðinnan14ára. ALEINN HEIMA Sýnd kl. 3, 5 og 7. PASSAÐUPP ÁSTARFIÐ Sýndkl.5,7,9 og 11. BARNASYNINGAR KL. 3. MIÐAVERÐ KR. 300,- HUNDAR FARA TIL HÍMNA Áll DogScoToHeaven Sýnd kl. 3 og 5. LITLAHAF- MEYJAN Sýnd kl. 3. Kr. 300,- SAGANENDA- LAUSA OLIVER OGFÉLAGAR Sýnd kl. 3. Kr. 300,- Sýnd kl. 3. Kr. 300,- ll)CL) sýmr: Dalur hinna blindu í Lindarbæ Lcikgerð byggd á sogu H.G. Wells í kvöld 12/5 kl. 20. Fimmtud 16/5 kl. 20. Laugard. 18/5 kl. 20. Síðustu sýningar. Símsvari allan sólarhringinn. Miðasala og pantanir i sima 21971. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.10. — Bönnuð innan 12ára. Sýnd í B-sal kl. 5,7, 9 og 11. Sýnd í C- sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16ára. Þetta er bæði bráðsmellin gamanmynd og erótísk ástar- saga um samband ungs manns á uppleið og 43 ára gengilbeinu. Stórmynd, sem hvarvetna hefur hlotið frábæra dóma. Box Office ★ ★ ★ ★, Variety ★★★★★, L.A. Times ★ ★ ★ ★ ★ Aðalleikarar: James Spader (Sex, Lies and Videotapes) Susan Sharadon, (Whitches of Eastwick). DANSAÐ VIÐ REGITZE ★ ★ ★ A.I Mbl. SANNKALLAÐ KVIKMYNDAKONFEKT Aðalhlutverk: GHITA N0RBY og FRITS HELMUTH. Leikstjóri: KASPAR ROSTRUP. BARNALEIKUR 2 BORGARLEIKHÚSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • FLÓ Á SKINNI á Stóra sviði kl. 20.00. Fös. 17/5, næstsíðasta sýn., lau. 25/5 allra siðasta sýn. • SIGRÚN ÁSTRÓS á Litla sviði kl. 20.00. Fim. 16/5, uppselt, fös. 24/5, aukasýning. • ÉG ER MEISTARINN á Litla sviði kl. 20. í kvöld 12/5, aukasýn., fáein sæti, fös. 17/5, 80. sýn., næsts- íðasta sýn., lau. 25/5 allra síöasta sýn. • 1932 eftir Guðmund Ólafsson. Á Stóra sviði kl. 20. Fös. 10/5, aukasýning, TILBOÐ. • HALLÓ, EINAR ÁSKELE á Litla sviði. I dag 12/5 kl. 14, uppselt, í dag 12/5 kl. 16, uppselt, síðustu sýningar. • DAMPSKIPIÐ ÍSLAND eftir Kjartan Ragnarsson, á Stóra sviði kl. 20. Nemendaleikhúsið sýnir í samvinnu við L.R. Þri. 14/5, þri. 21/5, fim. 23/5 aukasýn., allra síðasta sýning. • Á ÉG HVERGI HEIMA? á Stóra sviði kl. 20. 2. sýn, í kvöld 12/5, grá kort gilda, 3. sýn. mið. 15/5, rauð kort gilda, 4. sýn. fim. 16/5, blá kort gilda, 5. sýn. fös. 24/5, gul kort gilda. Upplýsingar um fleiri sýningar í miðasölu. Miðasalan opin daglega kl. 14-20, nema mánud. frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti pöntunum í sima milli kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR 1 1 l*f$ m s ih 00 MetsöluUaó á hverjum degi! £05 C2D 19000 REGNBOGUNN ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN: CYRAN0 DE BERGERAC ★ ★ A ★ SV MBL. ★ ★ ★ ★ AK Tíminn. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary Mcdonncll, Graham Green, Rodney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner. Bönnuð innan 14 ára - Hækkað verð. Sýnd í B-sal kl. 3 og 7. - Sýnd í D-sal kl. 5 og 9. LIFSFORUNAUTUR Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. LITLIÞJÓFURINN (La Petite voleuse) Sýnd kl. 5,9og11. Bönnuð innan 12 ára. RYÐ Sýnd kl. 7. ÆVINTÝRAEYJAN Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 300. ÚR ÖSKUNNI í ELDINN Sýnd kl. 11. Kevin Costner />Í/Y»/R i //) Cyrano lávarður af Bergerac er góðum mannkostum búinn. Hann glímir þó við eitt vandamál; fram úr andliti hans trónar eitt stærsta nef sem sést hefur á mannskepnunni. Meistaraverk - konfekt fyrir augu og eyru. Myndin fékk Óskarsverðlaun fyrir hestu húninga auk þess sem hún sópaði til sín 10 af 12 Cesar-verðlaunum Frakka. Aðalhlutverk er í höndum hins dáða franska leikara GERAlRDS DEPARDIEUS. Ath. breyttan sýningartíma. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 í A-sal. ÓSKARS VERÐL AUN AM YNDIN: Metaðsóknarmyndin sem hlaut 7 Óskars- verðlaun og f arið hef- ur sigurför um heim- inn ÁSTRÍKUROG BARDAGINN MIKLI 3. Miðaverð kr. 300. PAPPÍRS PÉSI Miðaverð kr. 550. Stúdentafélag Reykjavíkur 120 ára FRAMHALDSAÐAL- FUNDUR Stúdentafélags Reykjavíkur var haldinn 29. apríl 1991. Á fundinum var m.a. gerð grein fyrir starfsemi félagsins á síðasta starfsári. Að venju var haldinn fagnaður í tiíefni fullveldisafmælis Islands 1. desember 1990. Á starfsárinu lét félagið m.a. til sín taka á vettvangi^ fjáröflunar fyrir Háskóla Islands með því að hvetja háskólaborgara til þátttöku í Happdrætti Há- skólans. Einnig var unnið að mótun nýrra hugmynda um fjáröflunarleiðir fyrir Háskól- ann á komandi árurn, því í félaginu ríkir mikill áhugi fyr- ir stuðningi við Háskóla ís- lands. Allmargir fundir voru haldnir á starfsárinu. Á aðal- fundinum mátti því merkja að starf félagsins stendur enn sem fyrr í miklum blóma, enda er félagið eitt elsta menningarfélag landsins, en það verður einmitt 120 ára á þessu ári. Á fundinum voru því lögð drög að afmælisfagn- aði félagsins næstkomandi fullveldisdag. Enda þótt fjár- hagur félagsins hafi staðið fremur höllum fæti undanfar- in ár, virðist það ekki standa því fyrir þrifum. Stjórn félagsins var kjörin sem hér segir: Sigurður Örn Hektorsson, læknir, formað- ur, Friðrik Pálsson, forstjóri, varaformaður, Thomas Möll- er, deildarstjóri, gjaldkeri, Jón Bragi Bjarnason, prófessor, ritari, Stefán Friðriksson, for- stjóri, meðstjórnnandi. í vara- stjórn voru kjömir: Jónas Ingi Ketilsson, deildarstjórii, Tryggvi Agnarsson, lögmað- ur, Gestur Steinþórsson, skattstjóri, Hilmir Ágústsson, sjúkraþjálfari, og Stefán Hall- dórsson, framkvæmdastjóri. Endurskoðendur voru kjörnir þeir Sigurður Baldursson og Haraldur Ámason. (Fréttatilkynning) ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.