Morgunblaðið - 22.08.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.08.1991, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGÚR 22. ÁGÚST 1991 í DAG er fimmtudagur 22. ágúst, 234. dagur ársins 1991. 18. vika sumars. Ár- degisflóð í Reykjavík kl. 4.50 og síðdegisflóð kl. 17.12. Fjara kl. 10.57 og kl. 23.26. Sólarupprás í Rvík. kl. 5.38 og sólarlag kl. 21.21. Sólin er i hádegisstað í Rvík. kl. 13.31 og tunglið í suðri kl. 23.43. (Almanak Háskóla íslands.) Guði séu þakkir, sem gef- ur oss sigurinn fyrir Drottin vorn Jesú Krist! (1. Kr. 15, 57.) 1 2 3 4 ■ a 6 7 8 9 u- 11 13 ■ 15 16 I 17 LÁRÉTT: - 1 slátrar, 5 tvíhyóði, 6 uppnáms, 9 liðin táð, 10 kyrrð, 11 líkamshluti, 12 fum, 13 hanga, 15 bókstafur, 17 furðu iostið. LÓÐRÉTTi - 1 brosleg, 2 spjótr 3 lýaftur, 4 með rósum, 7 ham- ingja, 8 illgjörn, 12 illmenni, 14 lengdareining, 15 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 hæna, 5 álfa, 6 lama, 7 æf, 8 unnur, 11 gá, 12 tak, 14 urða, 16 rakrar. LÓÐRÉTT: - 1 holdugur, 2 nám- an, 3 ala, 4 lauf, 7 æra, 9 nára, 10 utar, 13 kýr, 15 ðk. SK8PIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN. í gær kom togarinn Jón Bald- vinsson inn til löndunar. Mánafoss fór á ströndina. Laxfoss lagði af stað til út- landa í gærkvöldi og þá var væntanlegur grænl. togarinn Polar Princess. HAFNARFJARÐARHÖFN. í gær var frystitogarinn Hrafn Sveinbjarnarson væntanlegur inn til löndunar. OAára afmæli. í dag, 22. OvF ágúst, er áttræður Magnús Marionsson, mál- arameistari, Hólmgarði 37 Rvík. Kona hans er Dröfn Snæland. 7 Oára a^mæ*‘- í dag, 22. I \J þ.m. er sjötugur Sr. Andrés Ólafsson Asgarði 75, Rvík, fyrrum prestur á Hólmavík. Hann var sóknar- prestur á Hólmavík sem fyrst hét Staðarprestakall, og seinna Hólmavíkurprestakall, á árunum 1948-1982. Á því sama ári varð hann kirkju- vörður Dómkirkjunnar. Á Hólmavíkurárunum gégndi hann margvíslegum trúnað- arstörfum fyrir sveit og sýslu. Hann var fréttaritari Morg- unblaðsins á Hólmavík í 30 ár. Kona hans er Stefanía Benediktsdóttir. Afmælis- bamið er að heiman. FRÉTTIR_______________ FROST mældist við jörðu á Veðurstofunni í fyrrinótt. Um nóttina mældist minnst- ur hiti á láglendinu austur á Hjarðarlandi í Bisk. og var um frostmark. Inni á hálendinu var hitastigið svipað. í Reykjavík fór hit- inn niður í 5 stig, kaldasta nótt í bænum í þessum mánuði. Sólskin var í borg- inni í 5 og hálfa klst. í fyrra- dag. Mest úrkoma í fyrri- nótt var 4 mm. norður á Blönduósi, AFMÆLI. Jón Þorgeir Hallgrímsson, yfirlæknir á Landspítalan- um, sem varð sextugur sl. þriðjudag og kona hans, Steingerður Þórisdóttir, taka á móti gestum á morgun, föstudag, kl.17-20 í Akoges- húsinu, Sigtúni 3. 7f|ára afmæli. Á morg- I \/ un, 23 þ.m., er sjötug Helga Sigtryggsdóttir Snæ- landi 3 Rvík. Maður hennar er Einar Ólafsson múrara- meistari. Þau taka á móti gestum á afmælisdaginn í Kænunni Óseyrarbraut 2 Hafnarfirði kl. 20-23. 7 Aára afmæli. í dag, 22 I V/ þ-m., er sjötug Sig- urlaug Hjartardóttir, Stigahlíð 22 Rvík, maður hennar er Einar Alexanders- son. Á laugardaginn kemur taka þau á móti gestum í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, kl. 15. KIWANISKLUBBARNIR halda fund í kvöld í Kiwanis- húsinu Brautarholti 26, kl. 20. Klúbburinn Setberg í Garðabæ hefur umsjón með fundinum. Gestur fundarins verður Sighvatur Björgvins- son heilbrigðis- og trygginga- ráðherra. ÞENNAN dag árið 1809 var Jörundi hundadagakon- ungi steypt. Symfóríanus- messa er í dag. „Messa til minningar um Symfóríanus, píslarvott í Frakklandi á 2. eða 3. öld e.Kr.“, segir í Stjörnufræði/rímfræði. VESTURGATA 7, þjónustu- og félagsmiðstöð aldraðra. Efnt verður til leikfimi- kennslu, kínversk leikfimi, tvisvar í viku mánudögum og fimmtudögum, næsta fjög- urra vikna tímabili. Unnur Guðjónsdóttir balletmeistari stjórnar æfingum. í kaffitím- um á föstudag verður leikin kaffihúsatónlist, tvíleikur Hafliða Jónssonar, píanó- leikara, og Sigurbjörns Bernharðssonar fiðluleik- ara. DAGBÓK Sjá ennfremur bls. 36 ALMAUÐ A ENDASTÖÐ EfoitlcKt samkoraulag befur náðst ( öllura mcginþáltura álviö- rs&nanna. lAna&arrá&hem funda&i meft forstjórum Atlantsálfé- Uguna í Reykjavík ( gsr og sag&i hann efUr fundlnn að málið v*rl nú komiA á endast&ð. Áfram, herrar mínir. Þetta er nú útsala... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 16. ágúst — 22. ágúst, að báðum dögum meðtöldum er í Holts Apóteki, Langholtsvegi 84.Auk þess er Laugavegs Apótek, Laugav. 16, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan i Reykjavik: Neyðarsímar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendyr þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimiiislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjðf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagstns Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23748. Seltjarnames: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virjia daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10- 11. . * Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-191augard, 9-12. Garðabær Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100-Apðtekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. iu ■ Hafnarfjarðarapótek: Opiðvirka daga9-19. LaugafdÖgum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.‘3Ö, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opín til skiptis sunnudaga 10-14. UppL vaktþjónustu í $. 51600. Læknavakt fyrir bæinryog Áiftanes s.'Sl 100. Keflavík: Apctekið er opið kl. 9-19 mónudag til fostudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Hellsugæslustöð, simþjónusta 4000. Sdfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á.laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga tJ kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrehússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum i vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opin 13-17 miðvikud. og föstud. S. 812833. G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, i Alþýðuhús- inu Hyerfisgötu opin 9-17, s. 620099, sama númer utan vinnutima, (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn. s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lifsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum: S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10—12. 9. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. i Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Meðfer&arheimilið Tmdar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga í vímuefnavanda og að- standendur þetrra, s. 666029 Uppfýsingami&stöð ferðamála Bankastr. 2: Opin surnarmán. mán./föst. kl. 8.30- 18.00, iaugard. 'kl. 8.30-14.00, sunnud. Id. 10.00-14.00 i s.: 623045. Fréttasendingar Rikisútvarpsins t'j útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpaö er óstefnuvirkt ollan sólarhringinoá 3295,6100 og9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp. að til Norðorlahda, Bretlands cg meginlands Evrópu:-Dag1ega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. ogkvöldfróttum^Dafllega kl. 1835-19.30 á 11402 og 13855 VHz.Td Kanada/jg Bandarikjanrva: Oaglega: kl. I4j,0-14^0"á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Deglega kl. 19.35-20.10 é Í57)0 og'13855-kHz. kvöldfróttir. Daglega . kl. 23.00- 23.35 é 45770 og 13855 kHz. Aðloknum lestri bádegisfrótte á laugardög- um og sunnudögum er lesið fréttayljrlit liðjTlnar viku. ÍsL tirui, ssm er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartfmar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 1(1. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sœngurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 tif kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna þilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19. Handrita- salur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upptýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn fieykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið f Gerðubergi 3-5, s. 79Í22. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- aafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðaisafo - Lestrarsalur, s 27029. Opinn ménud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, 6. 27640. Opið ménud. Id. 11-19vþ/iðjud. - föstud. kl.,45-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir viðsveflar um bdrgina. Söguglundir íyrir börn: Aöalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgerbókasafntft íGerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Oþið alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánud.’kl. 10-18. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbóka'safnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús ailadaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning é íslenskum verkum i eigu safnsins. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema ménudaga kl. 13.30- 16. HúsdýrBgarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugamesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Rúmhelga daga kl. 20-22 nema föstudaga. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán,—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 14-18 nema mánudaga. Simi 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudag 14-18. Bókasafn Keflavíkun Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS ReyHa»ik simi 10000. Akureyri a. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir i Reykjavilc Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17J0. Sunnud. Id. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fré kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30.-Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kL 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00- 20.30. Laugard. Iiá 7.30-17J0. Sunnud. Irá'kl. 8.«0-I7.30. Garðabæn Sundlaugin opin mánud.-fcstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. , ’ Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.Ó0-17.00.'Sundlaug Hafnarfjarðar Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga.,8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í MosfeUssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.46-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laug- ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18 Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga fcl. 8-16.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga Id. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Setíjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.X.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.