Morgunblaðið - 22.08.1991, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.08.1991, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 1991 ■ Á TVEIMUR VINUM í kvöld, fimmtudaginn 22. ágúst leikur hljómsveitin Síðan skein sól. Á þessum tónleikum munu þeir bæta við hljómsveitina því sérstakur gest- ur mun koma fram með þeim. Föstudags- og laugardagskvöld skemmtir Loðin rotta. Þessi sveit er skipuð harðsvíruðum rokkurum sem svífast einskis þegar rokktónl- ist er annars vegar. Loðna rottu skipa: Jóhannes Eiðsson, Jóhann Ásmundsson, Sigurður Gröndal, Ingólfur Guðjónsson og Halli Gull. Þeim til fulltingis er hljóðmað- urinn Bjarni Friðriksson. Sunnu- dags- og mánudagskvöld skemmtir Flateyringurinn Siggi Björns. Tveir vinir hafa nýverið opnað mat- sölu eftir gagngerar breytingar og bjóða nú upp á ódýran og góðan matseðil svo það er tilvalið að fá sér í svanginn fyrir góða rokktón- leika eða ball, segir í fréttatilkynn- ingu frá Tveimur vinum. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 14. ágúst. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 90,00 77,00 85,44 11,569 988.549 Grálúða 50,00 50,00 50,00 0,018 900 Steinbítur 70,00 40,00 45,85 0,159 7.290 Smáþorskur 70,00 70,00 70,00 0,088 6.160 Ýsa 101,00 85,00 96,78 6,029 583.478 Keila 45,00 45,00 45,00 0,428 21.960 Smáufsi 36,00 36,00 36,00 0,078 2.805 Skötuselur 195,00 195,00 195,00 0,043 8.385 Langa 55,00 40,00 45,62 2,227 106.594 Lúða 425,00 295,00 368,21 0,038 21.336 Ufsi 63,00 36,00 62,57 45,596 2.953 Karfi 39,00 35,00 38,91 3,564 138.680 Samtals 67,71 69,918 4.734.273 FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur(st) 92,00 73,00 87,28 18,356 1.602.092 Ýsa (sl.) 108,00 65,00 96,02 15,146 1.454.377 Blandað 29,00 10,00 12,27 0,109 1.337 Gellur 285,00 285,00 285,00 0,019 5.529 Grálúða 89,00 89,00 89,00 1,577 140.435 Háfur 5,00 5,00 5,00 0,011 55 Langa 50,00 50,00 50,00 0,826 41.300 Lúða 305,00 100,00 149,00 0,533 79.345 Lýsa 28,00 28,00 28,00 0,020 560 Skarkoli 33,00 20,00 22,52 0,510 11.487 Skötuselur 290,00 290,00 290,00 0,007 2.030 Steinbítur 67,00 52,00 54,12 3,260 176,461 Ufsi 61,00 42,00 59,97 36,962 2.216.732 Undirmálsfiskur 108,00 65,00 96,02 15,146 1.454.377 Samtals 74,11 82.035 8.079.33 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 96,00 75,00 90,90 5,293 481.143 Ýsa 116,00 50,00 89,62 3,539 317.162 Undirm. fiskur 55,00 55,00 55,00 0,065 3.575 Skötuselur 30,00 30,00 30,00 0,006 240 Langa 15,00 15,00 15,00 0,027 405 Humar 995,00 730,00 850,45 0,011 9.355 Steinbítur 60,00 50,00 59,23 0,156 9.240 Lúða 465,00 435,00 461,87 0,115 53.115 Ufsi 61,00 56,00 60,49 42,242 2.555.302 Karfi 45,00 35,00 35,98 15,820 569.210 Blandað 205,00 38,00 189,67 0,316 59.937 • Samtals 60,05 67.592 4.058.684 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI. Þorskur 85,00 85,00 85,00 0,762 64.770 Ýsa 80,00 80,00 . 80,00 1,456 116.480 Tindaskata 1,00 L00 1,00 0,280 280 Hlýri 42,00 42,00 42,00 0,270 11.340 Samtals 71,62 4,201 300.873 ALMAIMIMATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1.ágúst1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .,............... 12.123 'h hjónalífeyrir ...................................... 10.911 Full tekjutrygging ..................................... 26.989 Heimilisuppbót ........................................ 9.174 Sérstök heimilisuppbót .................................. 6.310 Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 7.425 Meðlag v/1 barns ........................................ 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.653 Mæðralaun/feðralaunv/2jabarna ......................... 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri ............. 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbæturð mánaða ......................... 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur12mánaða ......................... 11.389 Fullurekkjulífeyrir .................................... 12.123 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ............................ 15.190 Fæðingarstyrkur ....................................... 24.671 Vasapeningar vistmanna ..................................10.000 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga ........................10:000 . Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 517,40 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 140,40 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 654,60 Slysadagpeningarfyrirhvert barn áframfæri .............. 140,40 21% tekjutryggingarauki, sem greiðist aðeins í ágúst, er inni í upp- hæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisupp- bótar. Skáldakvöld á Hótel Borg SKÁLDA- KVÖLD verður í Gyllta sal Hótel Borgar í kvöld, fimmtudaginn 22. ágúst. Þeir höfundar sem lesa úr verk- um sínum eru Nína Björk Árna- dóttir sem les úr handriti sínu um ævi listamannsins Alfreðs Flóka, Guðbergur Bergs- son, Gunnhildur Sigurjónsdóttir sem les úr ljóðahandriti, Valgarður Bragason sem les úr nýútkominni ljóðabók sinni, Elísabet Þorgeirs- dóttir sem les úr Ijóðahandriti, Steinunn Ásmundsdóttir Ari Gísli Bragason sem les úr nýútkominni bók sinni „í ijarska“ og Jónas Þor- bjarnarson. Skádlakvöldið hefst kl. 21.00 stundvíslega og eru áhugasamir hvattir til að fjölmenna. Kynnir Nína Björk Guðbcrgur Arnadóttir Bergsson Steinunn Ás- Eiísabet Þor- niundsdóttir geirsdóttir kvöldsins verður Sæmundur Norð- fjörð. Alfreð Flóki Bíl stolið á Hvolsvelli BIFREIÐINNI R-29373, sem er af gerðinni Ford Taunus, árgerð 1982, var stolið frá húsi á Hvols- velli aðfaranótt 18. ágúst sl. Bíllinn er drapplitur og eru þeir sem geta veitt upplýsingar um ferð- ir bílsins eftir kl. 2 umrædda nótt, vinsamlegast beðnir að hafa sam- band við lögregluna á Hvolsvelli. Öflugasta Skákþing Islands frá upphafi LANDSLIÐSFLOKKUR Skák- þings Islands hefst í dag kl. 17 í Garðaskóla í Garðabæ. Mótið er hið öflugasta frá upphafi og eru fjórir stórmeistara og tveir alþjólegir meðal þátttakenda. Mótið er í sjöunda styrkleika- flokki FIDE, meðalstig þátttakenda eru 2.413 Elóstig. Skv. reglum FIDE er mögulegt að ná stórmeist- araáfanga á meistaramótum ein- stakra aðildarlanda og uppfyllir ís- landsmótið að þessu sinni öll skil- yrði. Til þess að ná áfanga að stór- meistaratitli þarf átta vinninga, en til að hljóta áfanga að alþjóðlegum meistaratitli þarf 6 vinninga. í fyrstu umferðinni í dag tefla saman: Helgi Áss Grétarsson og Helgi Ólafsson, Róbert Harðarson og Margeir Pétursson, Héðinn Steingrímsson og Halldór Grétar Einarsson, Jón L. Arnason og Jó- hann Hjartarson, Kari Þorsteins og Þröstur Þórhallsson, Sigurður Daði Sigfússon og Snorri Bergsson. ■ GAUKUR Á STÖNG býður upp á eftirtaldar hljómsveitir dag- ana 22.-29. ágúst. Fimmtudaginn 22. ágúst mun hljómsveit frá Fær- eyjum, Viking Band, sjá um skemmtunina. Föstudags- og laugardagskvöld 23. og 24. ágúst verður síðan Rokkhljómsveit Is- lands. Sunnudag, mánudag og þriðjudag 25., 26. og 27. ágúst spila piltarnir í Rokkabillybandi Reykjavíkur. Miðvikudag og fimmtudag 28. og 29. ágúst er það síðan hljómsveitin Sálin hans Jóns míns. VERÐ A MATJURTUM, krónur hvert kíló 7. ágúst. Kartöflur Hvítkál Tómatar Gúrkur Ktnakál Stykkishólmur 99 153 528 318 204 Bíldudalur 115 166 559 368 222 ísafjörður 115 175 529 319 196 Siglufjörður 85 150 541 292 180 Akureyri 68 129 456 309 132 Þórshöfn 75 163 493 298 252 Neskaupstaður 132 154 563 336 231 Hvolsvöllur 75 185 547 330 213 Selfoss 112 124 446 275 148 Keflavík 114 141 373 223 169 Grindavík 123 151 536 374 204 Hafnarfjörður 75 112 299 229 115 Reykjavík 147 131 348 219 154 Lœgsta verð í einni eða tveimur helstu verslunum á viðkomandi stað. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 11. júní - 20. ágúst, dollarar hvert tonn 25 Eitt verka Birgittu Óskar Óskarsdóttur. ■ BIRGITTA Ósk Óskarsdóttir opnar ljósmyndasýningu í Á^, mundarsal við Freyjugötu í dag, fímmtudag kl. 18. Sýningin stendur til 2. september og verður opin frá kl. 9-20 virka daga en 14-19 um helgar. Á sýningunni eru listrænar ljósmyndir, svart-hvítar, 40x50 sm að stærð. Myndirnar eru í takmörk- uðu upplagi, 15 eintök af hverri, og eru allar til sölu. Birgitta Ósk stundaði nám í fréttaljósmyndun, listrænni ljósmyndun og listasögu í Bandaríkjunum og hefur tekið þátt í sýningum þar. Hljómsveitin Stjórnin. ■ STJÓRNIN heldur áfram ferð sinni um landið eftir þriggja vikna hlé. Stjórnin verður á Norðurlanwi um helgina 23. og 24. ágúst. Föstu- daginn 23. ágúst á Hótel Höfn, Siglufirði og laugardaginn 24. ágúst í Ydölum, Aðaldal. Hljómsveitin Fríða sársauki. ■ Á PÚLSINUM í kvöld fimmtu- daginn 22. ágúst heldur hljómsveit- in Fríða sársauki tónleika. Hljóm- sveitin skipa þau: Friðrik Sturlu- son, bassi, Andri Clauscn, söngv- ari, Guðmundur Höskuldsson, gítar, Páll Ólafsson, gítar og Eð- varð Vilhjálmsson, trommur. Auk þess eru í hljómsveitinni bakradda- söngvararnir Kristjana Stefáns- dóttir og Hanna Dóra Sturludótt- ir og Vignir Stefánsson hljóm- borðsleikari. Tónleikarnir hefjast eftir kl. 22.00. ■ TÓNLEIKAR Sigrúnar Þor- geirsdóttur við píanóundirleil&. Söru Kohane í Listasafni Sigur- jóns Ólafssonar verða endurteknir í kvöld, fimmtudaginn 22. ágúst, vegna mikillar aðsóknar sl. þriðju- dag. Sigrún og Sara munu flytja lög eftir Handel, Brahms, Grieg og Dvorák auk íslensku tónskáld- anna Sigfúsar Einarssonar, Árna Thorsteinssonar, Sigvalda Kald- alóns og Sigurðar Þórðarsonar. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30. Leiðrétting í blaðinu í gær birtist afmælis- grein um Ragnhildir Guðmunds- dóttur á Stafafelli í Lóni. Var það í tilefni af hundrað ára afmæli hennar í gær. í fyrirsögninni misrit- aðist nafn hennar stóð, Ragnheið- ur. Um leið og þessi leiðu mistök eru leiðrétt eru greinarhöf., afmæl- isbarnið og aðrir sem hluta eiga a.& máli beðnir afsökunar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.