Morgunblaðið - 02.02.1993, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.02.1993, Blaðsíða 5
GOTT F Ó L K / SlA MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1993 5 ixieó því að livort þeirra heíxir lagt íyrir utn 164 kr. á dag* Hver hefði trúað því að hægt væri að safna jafn miklu á tæplega fjórum árum með jafn auðveldum hætti og áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs? Þór og Björg gerðu sér í upphafi enga grein fyrir þessu, en nú hafa þau fengið yfirlit yfir spamaðinn og ef einhverjir flugeldar eru afgangs síðan á gamlárskvöld munu þau örugglega skjóta þeim upp núna. Settu þig í spor þeirra Þórs og Bjargar. Með því einu að hvort þeirra hefur lagt fyrir sem nemur um 164 kr. á dag hefur spamaðurinn vaxið ört og er nú orðinn að þessari dálaglegu fjárhæð. Hringdu í Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa í síma 91 -626040 (grænt númer 996699) eða Seðlabanka Islands í síma 91-699600 og pantaðu áskrift. Það þarf bara eitt símtal til að byrja að spara. Og svo em vaxtakjör á spariskírteinum sérlega hagstæð fyrir áskrifendur. Hverfisgötu 6,2. hæö, sími 91- 62 60 40. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Vv^AO * Komdu í hópinn með |>eim Þór og Björgu og sparaðu markvisst með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs. Ef þú gerist áskrifandi núna færðu senda áskriftarmöppu sem inniheldur m.a. eyðublöð fyrir greiðsluáætlun og heimilisbókhald 1993. Með því að nýta þau vel getur þú fylgst með öllum útgjöldum og árangurinn kemur strax í Ijós: fjármálin verða mun skipulagðari en áður. •Hjónin Þór og Björg gerOusl áskrifendur að spariskírleinum í apríl 1989 og hafu síðan keypt spariskírtcini mánaðarlcga fyrir um 5.000 kr. hvort. Þessi mánaðarlegi spamaður, ásamt áföllnum vöxtum og vcrðbótum m.v. 1. febniar 1993, gcrir kr. 645.689.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.