Morgunblaðið - 02.02.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.02.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1993 UTVARP/SJdWVARP Sjónvarpið 18.00 BARNAEFNI sögur (Sandokan) Spænskur teiknimyndaflokkur sem gerist á slóðum sjóræningja í suður- höfum. Linda Gísladóttir. (8:26) 18.30 ►Trúður vill hann verða Ástralskur myndaflokkur um munaðarlausan pilt, sem þráir að verða trúður, og beitir öllum brögðum svo að það megi takast. (2:8) 18.55 ►Táknmálsfréttir 19 00 bJFTTID ►Auðlegð og ástríður ■ ■Itl llll (The Power, the Passi- on) Ástralskur framhaldsmynda- flokkur. (77:168) 19.30 ►Skálkar á skólabekk Bandarískur unglingaþáttur. (15:24) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 FRÆDSLA ►Hvað viltu vita? í meðal annars svarað spurningum um tryggingagjald og rétt þeirra sem það greiða til atvinnuleysisbóta. Þá verða bornar upp spumingar um greiðfær- an hálendisveg milli Suður- og Norð- urlands en þar sitja fyrir svömm fuiltrúar Vegagerðar og Landsvirkj- unar ásamt Trausta Valssyni skipu- lagsfræðingi og Auði Sveinsdóttur arkitekt. Aðrir svarendur em Dögg Pálsdóttir hjá Heilbrigðis og trygg- inga- ráðuneyti og Thor B. Eggerts- son hjá Pósti og síma. Umsjónarmað- ur þáttarins er Kristín Á. Olafsdóttir. 21.15 ►Eitt sinn lögga. (Een gang stro- mer...) Danskur sakamálamynda- flokkur. Tveir ólíkir lögreglumenn vinna að því sameiginlega takmarki að koma lögum yfir helsta glæpafor- ingjann í undirheimum Kaupmanna- hafnar. Leikstjóri: Anders Refn. Að- alhlutverk: Jens Okking og Jens Ar- entzen. Þýðandi: Veturliði Guðnason. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra baraa. (1:6) 22.20 ►Skólakerfi á krossgötum Um- ræðuþáttur í beinni útsendingu þar sem fjallað verður um tillögur nefnd- ar um mótun menntastefnu, meðal annars valddreifingu en jafnframt aukið eftirlit með skólastarfí, sam- ræmd próf í grunn- og framhalds- skólum og að lágmarkseinkunnir þurfí á grunnskólaprófí til að komast inn á einstakar brautir framhalds- skólanna. Umræðum stjóma frétta- mennimir Ema Indriðadóttir og Helgi E. Helgason en þátttakendur verða Sigríður Anna Þórðardóttir al- þingismaður, Hjálmar Ámason skólameistari, Jón Torfi Jónasson prófessorog Svanhildur.Ka«ber, for- maður Kennarasambands íslands. Útsendingu stjórnar Svavarííjartans- dóttir. 23.00 ►Etlefufréttir 09 dagskrárlok STOÐ TVO 16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera sem fjallar um líf og störf nágranna við Ramsay-stræti. 17 30 RHDUAEEIII PDýrasögur DARnACrill Ævintýralegur myndaflokkur. 17.45 ►Pétur Pan Teiknimyndaflokkur um Pétur Pan og félaga hans. 18.05 ►Max Glick Leikinn myndaflokkur fyrir böm og unglinga um strákpatt- ann Max. (23:26) 18.30 ►Mörk vikunnar Endurtekinn þátt- ur frá því í gærkvöldi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.30 ►Visasport íþróttaþátturinn Visa- sport hefur nú göngu sína aftur eftir tveggja mánaða hlé. Þátturinn er endurtekinn á miðvikudögum. Stjóm upptöku: Ema Ósk Kettler. 21.00 rnjrnni ■ ►Réttur þinn Mark- rKfUldLA mið þessara stuttu þátta er að upplýsa almenning um lagalegan rétt hans í ýmsum málum, t.a.m. hjónaskilnuðum, forræðisdeil- um, bótarétti og mörgu öðru. 21.05 ►Delta Broslegur myndaflokkur um konu sem dreymir um að verða fræg þjóðlagasöngkona. (5:13) 21.35 ►Lög og regla (Law and Order) Bandarískur sakamálaflokkur sem gerist á götum New York borgar. ' (19:22) m\ 1 Wm>ÍSÍ^S$ ***«i l.'l *•' lí< |r|| 22.25 ►Sendiráöiö (Embassy) Ástralskur myndaflokkur um líf og störf sendi- ráðsfólksins í Ragaan. 23.15 IflfllfUVIin ►Kossastaður n ■Inltl I nlJ (The Kissing Place) Spennumynd um strákhnokka sem kemst að því að honum hafi verið rænt sem barni af fólkinu sem hann hingað til hefur talið foreldra sína. Hann strýkur frá þeim 0g hefst þá æsispennandi eltingarleikur upp á líf og dauða. Aðalhlutverk: Meredith Baxter Bumey, David Ogden Stiers, Victoria Snow 0g Michael Kirby. Leikstjóri: Tony Wharmby. 1990. Lokasýning. Mattin segir myndina yfír meðallagi. Myndbandahandbókin gefur ★ ★. 0.40 ►Dagskrárlok í skóginum - Borgarbörnin kynntust nýjum lífsháttum þegar þau fluttu í sveitina. I\lý barnasaga eflir Anne-Cath. Vestly Marta og amma og amma og Matti RÁS 1 KL. 9.45 Sagan er eftir norsku skáldkonuna Anne-Cath. Vestly, sem meðal annars samdi bækumar um Óla Alexander fílíbomm, bomm, bomm. Sagan ger- ist í Noregi hjá stórri fjölskyldu sem býr úti í skógi. Amma býr hjá þeim og tekur þátt í gleðistundum barn- anna. Amma hefur aldrei séð síma og verður hrædd og hissa þegar slíkt tól kemur inn á heimilið. Börnin sem áður bjuggu inni í miðri borg eign- ast sín eigin tré með því að vinna í kartöfluvinnu hjá stórbóndanum sem á jörðina. Marta og amma og amma og Matti er ævintýri fyrir unga og aldna. Það er Heiðdís Norðfjörð sem les þýðingu Stefáns Sigurðssonar. Heimir og Jón Öm stjóma Visasporti Óvenjuleg umfjöllun um lítt þekktar íþróttagreinar Stjórnandinn - Jón Örn Guðbjartsson stjóraar Visasporti ásamt Heimi Karlssyni. STÖÐ 2 KL. 20.30 Þátturinn Visa- sport er mættur aftur á dagskrá Stöðvar 2. Þátturinn tekur mið af því að það er ýmislegt fleira sem fólk vill vita um íþróttir en kemur fram í venjulegri umfjöllun fjölmiðl- anna um keppnisfólk. í kvöld verður t.a.m. skoðað nýtt undratæki sem gerir kylfingum kleift að þjálfa sig heima í stofu og forvitnast um keilu- iðkun fatlaðra. Auk þess ætla um- sjónarmenn þáttanns, þeir Heimir Karlsson og Jón Öm Guðbjartsson, að velja leikmann vikunnar í íslands- mótinu í 1. deild karla í handknatt- leik, Stöðvar 2-deildinni, og ræða við hann um handknattleikinn, lífið og tilveruna. Ennfremur verður endur- vakin hin vinsæla áskorendakeppni, þar sem þrír þjóðkunnir einstaklingar reyna með sér í einhverri íþrótt. Að sögn Heimis Karlssonar verður reynt að hafa alltaf fjölbreytt efni í hvetj- um þætti og markmiðið er að koma áhorfendum skemmtilega á óvart með „öðruvísi" umfjöllun um allt það sem tengist íþróttaiðkun og eflingu andans. Spól- farið Mér finnst stundum eins og tíminn standi í stað. Sumar fréttir eru þannig jafn árviss- ar og lóan. Kannski stjórnast innlendar fréttir ljósvakam- iðla af dularfullu árstíða- bundnu lögmáli? Þannig birt- ist hefðbundin mynd og viðtal á Stöð 2 í fyrrakveld við aldr- aða sjúklinga (jafnvel ein- stæðinga) sem var trillað á sjúkravögnum heim af spítul- um. Hversu margar myndir hafa ekki birst af slíkum flutningum undanfarin ár í sjónvarpsfréttum? Og samt fer bróðurparturinn af skatt- peningunum í að halda heil- brigðiskerfinu starfhæfu. Til- finningaþrungnar myndir af veikum og varnarlausum ein- staklingum eru svo sem við hæfi en er ekki kominn tími til að fá glöggum fréttamanni það verkefni að kanna ís- lenska heilbrigðiskerfið? Slík vinna kann að taka nokkra mánuði en þá kæmu frétta- menn kannski með nýjar og ferskar upplýsingar í stað þess að spóla stöðugt í sama farinu. Skemmtun í seinasta pistli taldi ég að Hemmi Gunn væri ekki jafn ferskur og „hress" og fyrrum. Þættir Hemma njóta reyndar enn vinsælda hjá mörgum enda einu íslensku sjónvarps- skemmtiþættirnir. En að mínu viti er kominn tími til að breyta svolítið um stíl í þessum þáttum. Nýtt fólk mætti gjarnan koma að þátt- unum og enn einu sinni hvet ég til þess að skemmtikraftar utan af landi fái að njóta sín í svona skemmtiþætti til jafns við „fastagestina" úr skemmtanabransanum. Þá mætti fá sjóaðan spyrjanda til að annast „yfirheyrsluna" en slíkt fólk er t.d. að finna á útvarpinu. Og svo verður að setja nokkrar skorður við auglýsingamennskunni en í seinasta Hemmaþætti lét Hallbjöm ekki duga að aug- iýsaplötur sínar heldur kynnti líka ævisöguna. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sígurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður- tregnir. Heimsbyggð. Af norrænum sjónarhóli. Tryggvi Gíslason. 7.50 Dag- legt mál, Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. Nýir geisladiskar. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. Gagnrýni. Menningar- fréttír utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tón- um. Umsjón; Bergljót Baldursdóttir. 9.i5 Segðu mér sögu, „Marta og amma og amma og Matti" eftir Anne-Cath. Vestly. Heiðdís Norðfjörð byrjar lestur þýðingar Stefáns Sigurðssohar, tS.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Haildóru BjörnsdóBur. % V «.10 Árdegistðoar. y ’ • L 10.46 Veðudregnir;. - árá'Akðreyrir^tjðrifandi'afhliSSnff.áúfc;--- . 4/ms(ónarrTMpne ^rrfaÁRósa^órjar* • t ,'jídóyir ■á'Ægii UCfi&toðbókm. <-r.; ItOO'FWray/iflit taot-Aö cjtán. '■* rtfr V -J 1Í.2D HáÖfegiífrétVr. -V ;' « 1Z.45 Veðurfregnír. 12.60 Anðlíndin. ’Sjavarútvegs- óg við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsínger. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Á valdi óttans" eftir Joseph Heyes. Annar þáttur af tíu. Þýðing: Ólafur Skúlason. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Ævar Kvaran, Róbert Arn- finnsson, Jón Aðils, Indriði Waage, Bryndis Pétursdóttir, Þorsteinn Ö. Stephensen, Gisli Halldórsson, Baldvin Halldórsson og Rúrik Haraldsson. (Áð- ur útvarpað 1960.) 13.20 Stefnumót. Listir og menníng, heima og heiman. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarþssagan, „Anna frá Stóru- borg" eftir Jón Trausta. Ragnheiður Steindórsdóttir les. (3) 14.30 Fjallkonan og kóngurinn. Þættir um ■ samskipti íslendinga og útlendinga. Fyrsti þáttur af þremur. Umsjðn: Jón Ólafur Isberg, sagnfræðingur. 15.00 Fréttir. '15.03 Áblúsnótunum..flelenHumes,loe Williams o.tl. leika. Urpsjón: Gunnhild 0yahals. «jf. ■ 18.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþátlúr. I Wrnsjór): Ásgeir Eggertsson og Stómaon iiarð- ardóttir. , v • -• 16.30 Veðurfregnir. .. - J; ■ , 16.40 Fréttir trá’fréttastqfþ'bárpanna.F '-j 16.60 Létt lög af :plötiim>pgA)jskúm.; ' 17.00 Fréttir. , *. 17.03 Að utan. 17.08 Sótstafir. Tónlist.á sjðdegi.‘4jm- sjón: Una Margrét Jónsdóttír " 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagríms- sonar. Árni Björnsson les. (22) Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir í textann. 18.30 Kviksjá. Umsjón: Halldóra Friðjóns- dóttir og Slf Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsíngar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Á valdi ótlans" eftir Joseph Hey- es. Annar þáttur af tíu. Endurflutt há- degisleikrit. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þátturfrá morgni, sem Ólafur Oddsson flytur. 20.00 Islensk tónlist. Hymni eftir Snorra Sigfús Birgisson. Nýja strengjasveitin leikur; höfundur sfjórnar. Evening Music fyrir tvö píanó eftir John Speight. Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir og Ástmar Ólafsson leika. 20.30 Úr sögu reiðhjólsins á 19. öld. Umsjón: Oskar Dýrmundur Ólafsson. 21.00 IsfTiús. Þýskir mansöngvár á mið- öldum, fyrsti þáttur Blakes Wilsons, sem erprófes8or við Vanderbilt háskól- ann -f Nashville 1 Bandapkjunum Frá Tónmehntadögum. Rílösútvarpsins f fyrravetor.sKynnir: Uha Maigrét Jóns- dóttir, ,. 22.00 F’éttrr. ; 22,07 Pðlitiske horsið, „rJSÁS -Ijér ogjOÚ 22Æ7.Órð;kvíSúsins -. ■ «- . 'aas -Ufllsg tterwaí^lfripnJu- Syrp.a utn úfípíývlhSuná.-GftísíðnýAffhúr Björgvih BcjadWv - „ 23 J5 DjgSáþátJpr.^Umajón: Jón -Múli - < A-rtBtjOá-'- • ' ••• • ' , 24.00 Fréjtir.-. 0.10 Söletafir-entíuriekrjir.. 1.00 Naeturútvarp. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12, 12.20, 14, 16, 16, 17, 18, 19, 22, 24. RÁS2 FM 92,4/93,5 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. Veðurspá kl. 7.30. Pistill Áslaugar Ragnars. Margrét Rún Guðmundsdóttir hringir frá Þýska- landi. 9.03 Svanfríður & Svanfríður. Um- sjón: Eva Ásrún og Guðrún Gunnarsdótt- ir. Afmæliskveöjur. Veðurfréftir kl. 10.45. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson.16.03 Dægurmálautvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins, Veðurspá kl. 16.30. Þistill Þóru Kristínar Ásgeirsdóttur. Fréttaþétturinn Hér og nú. 18.03 Þjóðar- sálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekkifréttir. Haukur Haukssoo. 19.32 Úr ýmsum áttum. LTm- sjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt i góðu. Um3jðn: Gyðá Dröfn Tryggvadóttir og Margcét Blpndal. Veðurspá kl. 22 30-8.10 :í hátttnn: Gyða Dröln Tryggvadðtár. 1.00 Næturjjtvarp til tnorguns. FrélUrtJjá, 7.30j 8, BJOj 9,10,11,12, 12.20,14,1fi',T8,17,18,18, 22 og 24. p MÆTURIínrVARPiÐ 1.00,-NaBsíuriórw. ■l.'íffVeðjjrlfegnir.'MS . Gleteörjjhdægurmélaútvarþi þtiðjudags- ' rrís-. 2fBfi»F/4ttir-.NœturJónar. „4,00 Ngetur- Jog,4.3#'VeðÍJrtregnir -'NáeturJBg. 5.00 . Fréttir?5.05 Gyða Dröfn Tryggvadöttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morgun- tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröur- land. AÐALSTOÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Það hálfa væri nóg. Moigunþáttur Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Davið Þór Jónsson. 9.05 Katrín Snæhólm Baldurs- dóttir. 10.00 Skipulagt kaos. Sigmar Guð- mundsson. 13.00 Yndislegt líf. Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Siðdegisútvarp Aðal- stöðvarinnar. Umsjón: Jón Atli Jónasson. 18.30Tónlist. 20.00 Magnús OrriSchram. 24.00 Voioe of America. Fréttir á heila trmanum kl. 9-15. BYLGIAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjélm- arsson. 9.05 íslands eina von. Erla Frlð- geirsdóttir og Slgurður Hlöðversson. 13.10 Ágúst Héðinsson. 184l{i' ÞéSsi ■ . þjðð. Bjarni Dagur Jónsson og Sigurateirm Másson. 18JOGukroolar,1fl.15.AMnnu- ’miðlun Býtgjunnar. lOítlSistoiérilélfla- - 90OYÍ3.00 Kvöldsog'uí. HaH^itmjr 1001- Steinsaory 24.00 Alæturvakftn ■ , ,. . F/óttir á hsila tljnanwií WLWj íjWli).. 1« ogírL 19.30, fréttayfirlit «1- 7.30 og . 8.30, iþróttalréttlri kl. WrOfi ' ’ BR0Í»NR9«,7- i " - 7.00 Bled firélersson'.’ 9.00 ^íáoWó- ■harmsson. 11.00 '-Grétar >’Mjller.--l3W ' ’ FféOit’. •«.« Hénar flðbensson og Grétatf Miller, 16.00 Siðdegi á' Suðurnesjum. Fréttayfirlitogíþróttafiéttirkl. 16.30.1900 Ókynm tóntist. 20.00 Sigurþór Þócarins- son. 22.00 Plötusafníð. Aðalsteinn Jóna- tansson. 24.00 Næturtónli6t. FM 957 FM 95,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. Blómadagur. 14.05 (var Guðmundsson. 16.05 Arni Magnússon ásamt Steinari Viktorssyni. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. 21.00 Hallgrímur Kristinsson. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 ívar Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Magnússon, endurt. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18, íþróttafréttir kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-18.00 Pálmi Guðmundsson. Frétlir frá tréöastofu Bylgjunnar/Stöö 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓUNFM 100,6 7.00 Guðjón Bergmann. 8.00 Birgir ð. Tryggvason. 12.00 Amar Aibertsson. 15.08 Pétur Ámason. 18.00 Haraldur Oaði. 20.00 Þungavigtin. Bósi. 22.00 Stef- 'én Sigurðsson. r' ý- STJARNAN FM 102,2 af.OO Morgúnútvarp Stjðrnunnar. Tónkst -.-úíwniLúppiýsinguO: um veður -og'fæið. Í85P5 Saéáhh'Þórisdottir.'10.00 Saga barn- anna.-í-Í.Otf Fankabrot. Guðlaugur Gunn- '.r'arsadn'knstntþDði. "13.00 Jðhannes Ág- - .,-rúsL 17.15 Barnasagan endurtekin; 17.30 ■ Ufíð',og tilveran. Ragnar Schrarh. -19.00 tslenskir tónar. 1900 Kvöldfréttir. 20.00 ' Sigurjón. 22.00 Guðlaug Helga Ingadóttir. 24.00 Dagskrártok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.