Morgunblaðið - 30.03.1993, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 30.03.1993, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1993 SPARAÐU ÞÉR TÍMA OG FYRIRHÖFN VIO ERLENÐAR BRÉFASKRIFTIR ÐSKíHABRE ■ ■ Mcbra«iMð|«ihni| >■ -iM’fi'rirtólf Ný hondbók sem inniheldur 180 viðskiptnbréf ó ensku meó íslenskum skýringum Knflnr í bókinni eru: # Almenn viðskiptabréf # Samskipti við viðskiptamenn # Fyrirgreiðsla og úrbætur # Bréf vegna lónafyrirgreiðslu # Sölubréf # Almenn uppsetning bréfa Pöntunarsímar 67-82-63 69-45-94 Framtíéarsýn hf. Tölvur Ortölvutækni í sam- * starf við Urlausn Bjóða lögmannsstofum heildarlausn í tölvumálum HUGBUNAÐARFYRIRTÆKIÐ Úrlausn og Örtölvutækni hafa gert með sér samstarfssamning um að bjóða lögmannsstofum heildarlausn í tölvumálum. Úr- lausn hefur haft á boðstólum inn- heimtukerfi fyrir lögmenn frá árinu 1986 og setti nýlega á markað nýja útgáfu af kerfinu, IL Plús fyrir Windows. Örtölvu- tækni býður aftur á móti tölvur frá Tulip og Digital ásamt No- vell netstýrirkerfum, Tiara net- kortum o.fl. Fyrirtækin munu í sameiningu bjóða lögmönnum innheimtukerfið ásamt nauðsynlegum endurbótum á vélbúnaði auk þess sem kostur er á sérstökum þjónustusamningum við bæði fyrirtækin. Slíkir samning- ar kveða m.a. á um að starfsmaður Örtölvutækni kemur á staðinn inn- an tveggja klukkustundá frá út- kalli ef upp koma vandamál í kerf- inu. Innifalið í samningsgjaldinu er öll vinna, varahlutir og ferðakostn- aður innan höfuðborgarsvæðisins. Aðilar að slíkum samningum fá einnig nýjar útgáfur af kerfinu, 10% afslátt af rekstrarvörum hjá Ör- tölvutækni og aðgang að námskeið- um Úrlausnar. Samkvæmt upplýsingum fyrir- tækjanna eru um eitt hundrað lög- mannsstofur á landinu og er um fjórðungur þeirra með nýja IL plús innheimtukerfið frá Úrlausn. Kerfíð er aðlagað stöðlum hins opinbera og opnar það möguleika á tengingu við gagnabanka dómsmálaráðu- neytisins. SAMIMIIMGUR — Samningur Úrlausnar og Örtölvutækni um samstarf í þjónustu við lögmannstofur var undirritaður fyrir skömmu. Á myndinni eru f.v. Guðmundur Halldórsson, rekstrarráð- gjafí, Axel Gunnlaugsson frá Úrlausn og þeir Tryggvi Þorsteinsson og Gísli R. Ragnarsson frá Örtölvutækni. Atvinnumál 100 ný atvinnutækifæri þarf til aldamótanna Hvammstanga. FUNDUR um atvinnumál í Vestur-Húnavatnssýslu var haldinn á Hvammstanga fyrir skömmu. Fundurinn var boðaður að frumkvæði Hagfélagsins hf. og Verkalýðsfélagsins Hvatar til að koma á umræð- um um atvinnulíf héraðsins og kanna horfur í atvinnumálum hjá vinnuveitendum og stofnunum á næstu misserum. Fundinn sóttu 34 manns og stóð hann í fimm klukkutíma. var einnig rætt um útgerðarmál, skipakaup og rækjuvinnslu. - Karl. Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 67 48 44 Hólmfríður Bjarnadóttir formað- ur Verkalýðsfélagsins Hvatar ræddi núverandi stöðu í atvinnumálum. Atvinnuleysisskráning er veruleg á félagssvæðinu, um 7%. Einnig sagði hún að ekki væri merkjanlegt at- vinnuleysi eftir aldri. Hólmfríður sagði að til aldamóta þyrftu að koma til 100 atvinnutækifæri í hér- aðinu. Tilkynning um útgáfu markaðsverðbréfa Lindhf. Útboð skuldabréfa í mars 1993 1. flokkur 1993 A-F Kr. 150.000.000,- Krónur eitt hundraö og fimmtíu milljónir 00/100 Útgáfudagur: Gjalddagar: Sölutímabil: Grunnvísitala: Einingar bréfa: Verötrygging og ávöxtun: Söluaöilar: Skráning: Umsjón með útgáfu: 20. mars 1993 20.11.96, 20.02.97, 20.09.97, 20.01.98, 20.07.98 og 20.11.98 29. mars 1993 - 29. júní 1993 3273 Kr. 200.000,- Ofangreind bréf eru verðtryggð miðað við hækkun lánskjaravísitölu. Ársávöxtun, umfram verðtryggingu, er 8,50% á útgáfudegi. Landsbréf hf., Suöurlandsbraut 24, Reykjavík og umboðsmenn þeirra í útibúum Landsbanka íslands um allt land. Skráningarlýsing liggur frammi hjá söluaðilum. Sótt hefur verið um skráningu skuldabréfanna á Verðbréfaþingi íslands. Landsbréf hf. eru viðskiptavaki skuldabréfa Lindar hf. á Verðbréfaþingi íslands. Landsbréf hf. LANDSBRÉF HF. Landsbankiim stendur með okkur Sudurlandsbraut 24, 108 fíeykjavík, sími 91-679200, fax 91-678598. Löggilt verdbréfafyrirtœki. Aðili að Verðbréfaþingi íslands. Ekki samdráttur Forstöðumenn fyrirtækja og stofnana í héraðinu gerðu því næst grein fyrir horfum á sínum vett- vangi. Ekki eru líkur á samdrætti og minnkun atvinnu í náinni fram- tíð og í stöku fyrirtæki eru áform um aukið atvinnuframboð. Bjarni Þór Einarsson sveitarstjóri Hvammstangahrepps ræddi um möguleika á að sækja um fé úr Atvinnuleysistryggingasjóði til at- vinnuskapandi verkefna í héraðinu. Karl Sigurgeirsson fram- kvæmdastjóri Hagfélagsins og Kristján Björn Garðarsson iðnráð- gjafi INVEST töluðu um möguleika á að hafa áhrif á atvinnulíf héraðs- ins, með samvinnu innan héraðs og við aðila utan þess. Ólafur B. Oskarsson formaður Héraðsnefndar V-Hún. flutti kynn- ingu á tillögum Byggðastofnunar til þingsályktunar um stefnumót- andi byggðaáætlun á árunum 1993-1996. Þar koma fyrir mál sem varða Vestur-Húnavatnssýslu. Ekki voru gerðar neinar ályktan- ir á fundinum, en það var mál fund- armanna, að nauðsynlegt væri að halda vöku sinni varðandi atvinnu- lífið. Fram kom í máli manna, að þunglega horfí fyrir sauðfjárbænd- um vegna skerðingar á framleiðslu- rétti, en sauðfjárrækt er aðalat- vinna bænda í héraðinu. Talsvert ---—■——~ TRAVEL m tce ________________ V ™ Ímmt thremens gavemment fHl? fMwpeaf) pm»trsM(> amdurktí FERÐAMÁL — Ákveðið hefur verið að sérstak- ur blaðauki um ferðamál fylgi News From Iceland mánaðar- lega. Ferðamálaumfjöllun hef- ur ætíð fengið rúm í blaðinu en umfangið hefur verið breyti- legt eftir árstíðum. Um árabil hefur sérstakur blaðauki um viðskiptamál fylgt News From Iceland reglulega svo að sér- blöðin sem nú fylgja blaðinu eru orðin tvö. Blaðið er gefið út af Iceland Review og er nú á nítjanda útgáfuári. Það hefur lesendur í nær 100 þjóðlöndum. Bygging þjónusfumiðsföðvar í Reykjahlíð við Mývatn Verslun og veitingaiekstui, öeeur þjðnusta Á vegum átaksverkefnis í atvinnumálum í Mývatns- sveit er verið að vinna að útfærslu hugmynda um byggingu þjónustumiðstöðvar í Reykjahlíð, þar sem fyrirhugað er að fjölþætt þjónustustarfsemi verði undir einu þaki. Hér með er auglýst eftir aðila, sem hefði áhuga á að koma upp og reka verslun og veitingastað í slíkri þjónustumiðstöð svo og öðrum, sem hug hafa á að taka þátt í uppþyggingu þjónustumiðstöðvarinnar og reka þar þjónustu af einhverju tagi. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu ÁM á Múlavegi 2, Reykjahlíð, kl. 10.00-15.00 mánudaga til fimmtudaga og í síma 96-44390.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.