Morgunblaðið - 02.09.1993, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.09.1993, Blaðsíða 1
FYRIRTÆKJANET: Samstarfið bætir samkeppnisstöðuna /4-5 NÁMSBÆKUR: Útgefendur sækja í gagnfræðaskólamarkað /6 STRENGUR HF. SÍMI 685130 VIÐSKIPn ÆVINNULÍF Tf PRENTSMIÐJA MORG UNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1993 BLAÐ Tþ FJÖLNIR VIDSKIPTAHUGIIÚNADUtt Verðbréfamarkaður Fyrsta skuldabréfaútboð Fiskveiðasjóðs hérlendis Samvinna með Kaupþingi og Landsbréfum FISKVEIÐASJÓÐUR býður í dag út skuldabréf að verðmæti 600 milljónir króna. Þetta er í fyrsta sinn sem sjóðurinn efnir til skulda- bréfaútboðs á innanlandsmarkaði. Vextir bréfanna umfram hækkun lánskjaravísitölu verða 7,5%. Bréfin eru til átta ára, en í útboðsskil- málum er gert ráð fyrir að sjóðurinn hafi rétt til að innkalla brefin á gjalddaga eftir fimm, sex eða sjö ár. Verðbréfafyrirtækin Lands- bréf og Kaupþing hafa samvinnu um framkvæmd útboðsins. Fiskveiðasjóður hefur starfað í tæp níutíu ár og er sjálfstæð stofnun í eigu ríkisins. Hlutverk sjóðsins er að veita stofnlán til kaupa á fiski- skipum, vélum og byggingum til fiskiðnaðar. Útistandandi lán námu 23,4 milljörðum króna í lok síðasta árs og eigið fé um 4,1 milljarði króna. Sjóðurinn tryggir lán með 1. veðrétti i fiskiskipum, en Stofn- fjársjóður fiskiskipa innheimtir jafn- framt 7% af aflaverðmæti skipa sem lánað hefur verið til á' sérstakan reikning. Getur Fiskveiðasjóður gengið að því fé ef ekki er staðið í skilum með afborganir. „Fiskveiðasjóður er mjög öruggur skuldari og getur því boðið lægri ávöxtun en tíðkast í öðrum stórum útboðum á innanlandsmarkaði," segir Svenúr Sverrisson hagfræðingur hjá Kaupþingi. Aigengir raunvextir á skuldabréfum eignaleigufyrirtækja, stærri sveitarfélaga og hjá traustum fyrirtækjum eru á bilinu 8,2-10%. Þótt innköllunarréttur sé algeng- Þegar skoðaðar eru innflutnings- tölur bíla fyrstu átta mánuði ársins vekur athygli að þrjár mest seldu fólksbílategundirnar, Toyota, Mitsubishi og Nissan eru samanlagt með rúmlega helmingsmarkaðs- hlutdeild eða 53%. Eftir átta fyrstu mánuði ársins 1992 voru þessar þijár bílategundir einnig þær mestu seldu, en samanlögð markaðshlut- ur í skuldabréfaskilmálum erlendis, hefur hann ekki verið notaður í mikl- um mæli hér á landi. í júní gaf þó fjármögnunatieigan Lýsing út skuldabréf til 12 ára að verðmæti 100 milljónir króna með slíkum rétti. Sverrir segir að hagur skuldarans af því að tryggja sér réttinn sé sá að ef vextir lækka á lánstímanum megi fjármagna skuldina á nýjan leik. í skilmálum útboðs Fiskveiða- sjóðs er kveðið á um að þóknun til kaupenda bréfanna umfram verð- mæti skuldabréfanna verði 0,7% yrðu þau innkölluð eftir fimm ár, en 0,56% og 0,33% yrðu þau innköll- uð árið 1999 eða árið 2000. deild þeirra var þá 45%. Hlutur japanskra fólksbíla í nýskráningum í ágúst er 65% eða 258 bílar af 398 alls. Næst koma bílar frá Suður-Kóreu, en þeir eru 32 í nýskráningum mánaðarins. Aðeins voru skráðir hér 16 þýskir bílar í mánuðinum. Sjá ennfremur bilakort B3 Bílar Vaxancli samdrátturí iimflutningi fólksbíla INNFLUTNINGUR nýrra fólksbíla fyrstu átta mánuði ársins dróst saman um 24% samanborið við sama tímabil í fyrra. Miðað við inn- flutning fyrstu sjö mánuðina er ljóst að samdrátturinn fer vaxandi, en i lok júli sl. var hann 19% miðað við sama tímabil árið áður. Nýskráningar nýrra fólksbila í ágúst voru 374 og er samdráttur frá ágúst 1992 um 35%, en þá voru fluttir inn 574 bílar. 1400 1200 1000 1990 Álverð á skyndimarkaði í London frá 1990 (USD/tonn) 1991 1992 1993 Á 35 30 25 20 15 Olíuverð frá 1990 Brentmarkaöur (USD/fat) 1990 1991 1992 1993 Á Verð á olíu á heimsmarkaði hefur lækkað um ein 12,5% frá meðaltali síðasta árs. Bætir það nokkuð úr skák varðandi viðskiptakjör þjóðarinnar, sem rýrnað hafa vegna verð- lækkunar á sjávarafurðum. Þó er búist við því að viðskipta- kjörin versni um 8% á árinu, að mati Þjóðhagsstofnunar. Engin teikn eru á lofti að álverð fari hækkandi á næstu mánuði, en það hefur verið í lágmarki undanfarin tvö ár. Horfur um þróun olíuverðs eru mjög óvissar um þessar mundir. OÞEC ríkin hafa boðað til fundar um miðjan mánuðinn og muo þá skýrast hvert framboð verður á heimsmarkaði á næstunni. Gleymdu ekki að innleysa spariskírteinin þín. 1. september 1993 er gjalddagi spariskírteina úr 2. fl. D 1988. Þeir sem gleyma að innleysa tapa bæði vöxtum og verðbótum. Landsbréf hf. bjóða nú skiptikjör á nýjum spariskírteinum, sem gefa 7,17% raunvexti á ári. Leitaðu ráðgjafar hjá Landsbréfum og umboðsmönnum í Landsbanka íslands um allt land. |pariskírteini ■ LANDSBRÉF HF. Landsbankinn stendur með okkur Sudurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, sími 91-679200, fax 91-678598 Löggilt verdbréfafyrirtæki. Aðili að Verðbréfaþingi ísiands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.