Morgunblaðið - 28.01.1994, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 28.01.1994, Blaðsíða 40
I 40 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 1994 fclk í fréttum Það fer vel á með þeim Paul McCartney og Yoko Ono við athöfn- ina. Með þeim er Sean Lennon sonur John Lennons. Eins og sjá má líkist hann föður sínum æ meir með hveiju árinu. TONLIST Hlutu æðstu viðurkemiingu Nokkrir frægir tónlistarmenn, lifandi og látnir, að finna alla þá sem þykja hafa lagt einstaklega hlutu æðstu viðurkenningu bandaríska tónlist- mikið af mörkum á tónlistarsviðinu. Meðal þeirra sem ariðnaðarins 20. janúar sl. Fór athöfnin fram í New voru heiðraðir fyrir framlag sitt að þessu sinni má York. Viðurkenningin felst í því að viðkomandi eru nefna Rod Stewart, John Lennon og Grateful Dead. teknir inn í The Rock and Roll Hall -of Fame. Þar er Stefán Þ. Sigurðsson íþróttamaður Kópavogs fékk afhentan vegleg- an farandbikar, svo og eignarbikar ásamt því að fá 200.000 krónur frá bæjarsljórn Kópavogs I viðurkenningarskyni. VOGAR Vignir Már íþrótta- maður ársins AFREK Iþróttamaður Kópa- vogs 1993 Stefán Þ. Sigurðsson blakmaður úr HK var kjörinn íþróttamað- ur Kópavogs 1993. Er þetta í fyrsta sinn sem blakmaður hreppir titilinn og einnig sá fyrsti úr HK sem það gerir. Stefán var valinn úr hópi 17 íþróttamanna sem tilnefndir höfðu verið af íþróttaráði. Allir sem til- nefndir voru fengu lítinn áletraðan bikar til minja, auk þess sem fulltrú- ar elsta aldursflokksins fengu fjár- upphæð. Á íþróttahátíðinni heiðraði íþróttaráð gönguklúbbinn Hana-nú, en þau tíu ár sem hann hefur verið starfræktur hefur ganga ekki fallið niður einn einasta laugardag. Þá veitti íþróttaráð íþróttafélögum af- reksstyrki. Bruce Springsteen með gítarinn og Axl Rose, söngvari Guns’n Roses sungu saman eitt lag. Vignir Már Eiðsson knatt- spymumaður var nýlega val- inn íþróttamaður ársins í Vogum. Hann er fyrsti íþróttamaðurinn til að hljóta þennan titil. Fær hann til varðveislu bikar sem íþrótta- bandalag Suðumesja gaf Ung- mennafélaginu Þrótti í tilefni 60 ára afmælis félagsins árið 1992. Þá var Vignir Már valinn í landsl- iðshóp drengja á síðasta ári og er hann fyrsti Þróttarfélaginn sem valinn er. Að sögn Gunnars Helga- sonar formanns Ungmennafélags- ins Þróttar var knattspyrna eina íþróttagreinin sem stunduð var innan félagsins á síðasta ári og þess vegna eingöngu knatt- spyrnumenn sem voru verðlaun- aðir, en bestu og efnilegustu leik- menn í hveijum flokki fengu við- urkenningar. Vogabær og Sölu- skálinn gáfu verðlaunin. Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson Vignir Már Eiðsson íþróttamað- ur Voga 1993 með verðlaunin og viðurkenningar. Rita Marley, ekkja reggaesöngvarans Bobs Marleys, kampakát ásamt Bono, söngvara hljómsveitarinnar U2. Eric Clapton og Robbie Robert- son fyrrum félagi hljómsveitar- innar The Band. Rokkkóngurinn gamli Chuck Berry fær koss á báðar kinnar frá Marie Dixon (t.v.) ekkju Willie Dixon og Shirli, dóttur Dixons, eftir að Dixon hafði verið veittur heiðurinn. Elton John var einnig tekinn í hópinn. Hér er hann ásamt Bernie Taupin textahöfundi, en þeir vinna náið saman. \ \ OPIÐ LAUGARDAG * vm ™ •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.