Morgunblaðið - 28.01.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 28.01.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 1994 47 STÆRSTA TJALDIÐMEÐ Frumsýnir spennutryllinn í KJÖLFAR MORÐINGJ A B R I) C E Thoy shouldn't Iwve put Bruce Willis og Sarah Jessica Parker eiga í höggi við útsmoginn og stórhættulegan fjölda- morðingja sem leikur sér að lögreglunni einsog köttur að mús. STRIKING DISTANCE - 100 VOLTA SPENNUMYND Aðalhlutverk: Bruce Willis, Sarah Jessica Parker, Tom Sizemore og Dennis Farina (Another Stakeout). Framleiðandi: Arnon Milchan (Falling Down og Under Siege). Leikstjóri: Rowdy Herrington (Road House). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ★ ★ ★ A.I.Mbl. ★ ★ ★ ★ Fllm Revlew ★ ★ ★ ★ Screen Intornatlonal Rómantísk gamanmynd Aðalhlutv. Matt Dillon, Annabella Sclorra, Marie-Louise Paker og William Hurt Sýnd kl. 5,7,9 og 11. BESTI VIIMUR MAIMIMSINS SPEIMNUMYND ★ ★ -- 0.«.T. Rás 2 Sýnd kl. 9 og 11. GEIMVERURN- GAMANMYND Sýnd kl. 5 og 7. SÍMI: 19000 KRYDDLEGIN HJÖRTU Aðsóknarmesta erlenda myndin í USA frá upphafi. „ Drífið ykkur. Þetta er hnossgæti, sælgæti, fegurð, ást, lostí, list, matarlyst, þolgæði og snilld..." „...Gerið það nú fyrir mig að sjá þessa mynd og látið ykkur líða vel...“ ...Fyrsta flokks verk, þetta er lúxusklass- inn...“ ...Efþaðerlífíbíó, þá er það í hinum sláandi Kryddlegnu hjörtum í Regnboganum." ★ ★ ★ hallar ífjórar, Ólafur Torfason, Rás 2. ★ ★ ★ ★ Hallur Helgason, Pressan. ★ ★ ★ Júlíus Kemp, Eintak ★ ★ ★ Hilmar Karls- son, D.V. ★ ★ ★ 1/2 Snæbjörn Valdimarsson, Mbl. Bragðmikil ástarsaga í orðsins fyllstu merkingu, krydduð meö kímni, hita, svita og tárum. Aðalhlutverk: Marco Leonardi (Cinema Paradiso) og Lumi Cavazos. Leikstjóri: Alfonso Arau. MAÐUR ÁIM ANDLITS ★ ★ ★A.I.MBL. Leikstjóri: Mel Gibson Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10 TIL VESTURS ★ * * g.e.dv. Aðalhlutverk: Gabriel Byrne og Ellen Barkin. Sýnd kl. 5 og 7. HVTTATJAIMB pping Razor Stórbrotin mynd um reggí- meistarann Peter Tosh. Sýnd kl. 9 og 11. PÍANÓ Sigurvegari Cannes-hátíðarinn- ar1993 „Píanó, fimm stjörnur af fjórum mögulegum.M ★ ★ ★ ★ ★ G.ó. Pressan Aðalhlutverk: Holly Hunter, (Golden Globe verðlaunin, besta aðalleik- kona), Sam Neill og Harvey Keitel. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10. „Gunnlaugssons vág in i barndomslandet ár rakare án de flestas.“ Elisabet Sörensen, Svenska Dagbladet. „Pojkdrömmar ár en oerhört chármerande och kánslig film som jag tycker ár váldigt bra.“ Nils Peter Sundgren, GomorgonTV ★ ★ ★ ★ íslenskt - já takk! „Þeir sem unna góðum ís- lenskum myndum ættu ekki að missa af Hinum helgu váum. Bíógestur. „Hrifandi, spennandi og erótísk." ALÞÝÐUBL. „..Óvenjuleg mynd frá Hrafni. Yngstu leikararnir fara á kostum. Hans besta mynd til þessa, ef ekki besta íslenska kvikmynd sem gerð hefur verið seinni árín. MBL. ★ ★★’/2„MÖST“ Sýnd ki. 5,7,9 og 11. Pressan ■ KRISTNIBOÐA VIKA hefst í húsi KFUM og K við Hverfisgötu í Hafnarfirði sunnudaginn 30. janúar. Á fyrstu samkomunni flytja kristni- boðarnir Margrét Hróbjartsdóttir og Benedikt Jasonarson kristni- boðsfræðslu og prédikun en Laufey Geirlaugsdóttir syngur einsöng. Síðan verða samkomur á hveiju kvöldi nema mánudag og þriðjudag, tii sunnudagsins 6. febrúar með kristniboðsefni, hugvekju og söng. Dagskrá samkomunnar á miðviku- dag er í höndum Susie Bachmann, Páls Friðrikssonar og Árna Sigur- jónssonar. Kristniboðssambandið starfar í Eþíópíu og Kenýu. Liðin eru fjörutíu ár síðan íslendingar hófu að reisa kristniboðsstöð meðal Konsó- manna í Eþíópíu en síðan hafa þeir starfað á ýmsum stöðum í suður- hluta landsins. Nú eru þar níu ís- lenskir kristniboðar og tveir í Kenýu. Þeir vinna að boðun, fræðslu, líknar- störfum og þróunarhjálp. Gert er ráð fyrir að safna þurfi á þessu ári um 17 milljónum króna til starfs Kristni- boðssambandsins ytra og hér heima. Verður tekið við framlögum á samko- munum. Kristniboðssamkomurnar í Hafnarfirði hefjast kl. 20.30 og eru allir velkomnir. .•linntoJltev uyoinnlTujíi Nú eru liðnir fjórir áratugir síðan íslendingar hófu kristniboðsstarf meðal Konsóþjóðflokksins í Eþí- ópíu. Níu íslendingar eru nú að störfum í Eþíópíu og tveir í Kenýu á vegum Kristniboðssambandsins. Myndin sýnir tvær Konsótelpur. 15 þús. mál afgreidd í Héraðsdómi ÁRIÐ 1993 bárust Héraðsdómi Reykjavíkur 15.149 mál til af- greiðslu en óafgreidd mál frá árinu 1992 voru 2.143. Voru því alls til afgreiðslu 17.292 mál á árinu. Af málum ársins 1993 voru 9.984 almenn einkamál, þar af 919 sem ákveðið var að flutt yrðu munn- lega. Ákærur voru 794, aðfararbeiðnir 1.931 þar af 148 útburðar- beiðnir og 49 innsetningarbeiðnir. Beiðnir um úrskurð vegna lögreg- lurannsókna voru 244, beiðnir um úrskurði um gjaldþrot voru 1.842, beiðnir um dómkvaðningu matsmanna 134 og beiðnir um úrskurði vegna ágreiningsmála sem upp risu við stjórnvaldsathafnir sýslu- manns og skiptastjóra 102. Aðrir smærri. Alls voru afgreidd 14.954 mál á árinu 1993 og því var eftir að af- greiða 2.338 mál um síðustu ára- mót. Afgreidd voru 943 munnlega flutt einkamál, en 671 mál biðu flutnings um áramótin, sem er 24 málum færra en biðu flutnings um áramótin 1992/1993. Afgreiddar voru 804 á kærur, en 116 ákærur biðu afgreiðslu sem er 10 ákærum færra en biðu afgreiðslu um áramót- in 1992/1993. Afgreidd voru 9.128 skriflega flutt einkamál, en 782 einkamál voru til meðferðar á reglu- legu dómþingi eða biðu áritunar, sem er 63 málum færra en voru til sömu meðferðar um áramótin 1992/1993. malaflokkar voru miklum mun Afgreiddar voru 1.428 beiðnir um gjaldþrotaskiptaúrskurði og um síð- ustu áramót var eftir að afgreiða 664 beiðnir sem er 414 beiðnum ■ JUKKIS Uotila, trommari frá Finnlandi, er í hópi fremstu jazztón- listarmanna Norðurlanda og verður hann gestakennari við Tónlistar- skóla FÍH 27.-30. janúar nk. Hann leikur með (og stjórnar stundum) finnsku UMO stórsveitinni og er yfir- maður hinnar virtu Sibeliusar aka- demíu í Helsinki. Jukkis Uotila hefur leikið með fjölda norrænna listamanna og ýmsum bandarískum stórstjörnum m.a. Randy Becker, fleira en eftir var að afgreiða um áramótin 1992/1993. Ástæðan er sú að mikill fjöldi beiðna barst í nóvember og desember, sem ekki vannst tími til að afgreiða fyrir ára- mót. Athyglisvert er að fjölgun munn- lega fluttra einkamála í Reykjavík hefur verið mikil allt frá árinu 1986, en þá voru höfðuð 381 einkamál, sem voru munnlega flutt, árið 1987 453, árið 1988 539, árið 1989 535, árið 1990 633, árið 1991 621 og árið 1992 824 og árið 1993 919 eins Og fyrr segir. Fréttatilkynning. Mike Stern, David Liebman, Bill Frisell og Bob Mintzer. Uotila er tónskáld og píanóleikari, fjölhæfur tónlistarmaður og uppalandi og er áhugafólk um jazztónlist velkomið að fylgjast með starfi hans á meðan á dvöl hans stendur og húsrúm leyf- ir. Allar nánari upplýsingar eru gefn- ar á skrifstofu FIH milli kl. 13 og 17. Jukkis Uotila kemur á vegum NORD-Jazz og jazzdeildar FIH.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.