Morgunblaðið - 12.05.1994, Síða 23

Morgunblaðið - 12.05.1994, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1994 23 LISTIR Forseti íslands tekur á móti fyrsta eintaki bókarinnar „ísland er land þitt“. Með henni á myndinni er Páll Bjarnason cand. mag. sem valdi efni bókarinnar. Nýjar bækur Urval ættjarðarljóða ÍSLAND er land þitt, nefnist úrval ættjarðarljóða sem Páll Bjarnason cand. mag. tók saman og ritar hann inngang. I kynningu útgefanda segir að: „... hann geri grein fyrir merkingu ættjarðarljóða og skírskoti til þjóð- erniskenndar landsmanna. Þarna séu samankomin mörg vinsæl og þekkt ættjarðarljóð, alls 58 ljóð hlutar úr ljóðabálkum eftir 33 skaiu. Útgefandi er Hörpuútgáfan tilefnið er 50 ára afmæli lýðveiu isins. Bókin er 144 bls. Skreytingar á kápu og titilsíðu gerði Bjarni Jóns- son listmálari. Oddi annaðist prent- vinnslu og kostar bókin 1990 krón- ur. Vortónleikar í Breiðholtskirkju VORTÓNLEIKAR Samkórs Trésmíðafélags Reykjavíkur verða haldnir í Breiðholtskirkju laugardaginn 14. maí kl. 15. Á dagskránni eru íslensk og erlend lög. Stjórnandi kórsins er Ferenc Utassy. Aðgangur ókeypis. Mlllllllllil M i \ á Hótel Loftleiðum sunnuda^skvöld! Túnis er nýrog töfrandi áfangastaður Samvinnuferða - Landsýnar sem hefur svo sannarlega slegið í gegn. Til að íslendingar í ferðahug geti kynnt sér nánar þessa heillandi sumarleyfisparadís verður haldinn kynningar- fundur um Túnis á Hótel Loftleiðum sunnudagskvöldið 15. maí kl. 20:30. Khaled Cheikh og Mahmoud Chenik frá Ferðamálaráði Túnis kynna fagurt land og gestrisna þjóð í máli og myndum. Þórdís Ágústsdóttir, fararstjóri okkar íTúnis í sumar, sýnir myndir og fjallar um allt það sem þar verður í boði. Næstu brottfarardagar 31. maí, 7., 14. og 21. júní. KYNNIÐ YKKUR ÞENNAN NÝJA OG SPENNANDI MÖGULEIKA! Sainvmiiiiteriiir-Laiulsýii Reykjavik: Austurstræti 12 • S. 91 - 6910 10 • Innanlandsferðir S. 91 - 6910 70 • Símbréf 91 - 2 77 96 / 69 10 95 • Telex 2241 • Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Slmbróf 91 - 62 24 60 Hafnartjörður. Bæjarhrauni 14 • S. 91 - 65 11 55 • Símbréf 91 - 655355 Keflavfk: Hafnargötu 35 • S. 92 -13 400 • Simbróf 92-13 490 Akranas: Breiðargötu 1 • S. 93 -1 33 86 • Símbréf 93 -1 11 95 Akureyrl: Ráðhústorgi 1 • S. 96 - 27200 • Slmbrót 96 -1 10 35 Vestmannaeyjan Vestmannabraut 38 • S. 98 -1 12 71 • Slmbréf 98 -1 27 92 63ATI.AS* Birgir Sigurðsson handknattleiksmaður Konráð Olavsson handknattleiksmaður Ólafur Stefánsson handknattleiksmaður Atli Hilmarsson handknattleiksmaður TTwínmMMiiTTTTii Gunnar Gunnarsson handknattleiksmaður iróttanna vegna jWð rjOltnllIftflt'b - kjarni II álsins!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.