Morgunblaðið - 12.05.1994, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 12.05.1994, Qupperneq 48
48 FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ RADAUGi YSINGAR Sjómannadagsráð úti á landi Sjómannadagurinn er 5. júní Vinsamlegast pantið merki og verðlaunapen- inga sem fyrst í síma 38465 eða 689374. Sjómannadagurinn í Reykjavík. Kappróður á sjómannadag Kappróður verður í Reykjavíkurhöfn á sjó- mannadaginn 5. júní nk. Þær sveitir, sjósveitir og landsveitir, sem vilja taka þátt, eru beðnar að tilkynna þátt- töku serrv fyrst hjá Jónasi í síma 11915 eða 14159. Sjómannadagurinn í Reykjavík. Málaskólar ASSE á íslandi hefur komist að afar hag- stæðum samningum við vandaða málaskóla um unglinganámskeið, þar sem tungumála- kunnátta fer fram á morgnana, en frítími er skipulagður til útivistar, íþróttaiðkana og styttri ferða. Enskunám í Torbay í Englandi og á Möltu. Þýskunám í Berlín og Vínarborg. Frönskunám á Rivierunni í Frakklandi. Spænskunám í Salamanca á Spáni. Gerðu samanburð á verði og kjörum við aðra kosti. Með sérstökum samningi við Búnaðarbank- ann getur ASSE haft milligöngu um allt að 12 mánaða lán til námsdvalar. Leitið nánari upplýsinga á skrifstofu ASSE, Lækjargötu 3 (Skólastrætismegin). Opið frá kl. 13-17. Sími 621455. irsjTERNATlONAL STUDENT EXCHANGE PROGRAMS Auglýsing um starfsleyfistillögu skv. 8. kafla í mengunarvarnareglugerð nr. 48/1994 í samræmi við gr. 70.1. ofangreindrar reglu- gerðar liggur frammi til kynningar á bæjar- skrifstofum Seltjarnarness, Austurströnd 4, frá 13. maí nk. starfsleyfistillaga fyrir fyrir- tækið: Borgarplast hf., Sefgörðum 3, Seltjarnarnesi. Rétt til að gera athugasemdir hafa eftirtaldir aðilar: 1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi, svo og forsvarsmenn og starfsmenn tengdrar eða nálægrar starfsemi. 2. íbúar þess svæðis, sem ætla má að geti orðið fyrir óþægindum vegna mengunar. 3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir, sem málið varðar. Athugasemdir, ef gerðar eru, skulu vera skriflegar og sendast heilbrigðisnefnd Kjós- arsvæðis, Þverholti 3, 270 Mosfellsbæ, fyrir 10. júní nk. Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis. Málverkauppboð á Hótel KEA Gallerí Borg og Listhúsið Þing halda mál- verkauppboð á Hótel KEA 15. maí kl. 20.30. Þeir, sem vilja koma myndum á uppboðið, hafi samband við Gallerí Borg eða Þórhall Arnórsson á Akureyri í síma 96-24668 fyrir föstudaginn 13. maí. aÆu BÖRG v/Austurvöll, sími 24211. Veiðileyfi í Brynjudalsá, Kjós Upplýsingar í símum 91-812676, 91-33731 og 96-71647. Dagur aldraðra Messa í Dómkirkjunni í dag kl. 14. Séra María Ágústsdóttir predikar. Sænskur kór kemur í heimsókn. Boðið í kaffi eftir messu. Sóknarnefndin. Kjötiðnaðarmenn Félag íslenskra kjötiðnaðarmanna og Meist- arafélag kjötiðnaðarmanna efna til upp- skeruhátíðar laugardagskvöldið 14. maí nk. í tengslum við sýninguna „Matur 94“ og Fagkeppni M.F.K. Hátíðin verður haldin í Víkingasal Hótels Loftleiða og hefst kl. 19.00 með afhendingu verðlauna í fagkeppninni. Tilkynnið þátttöku í síma 22321 fyrir föstu- dagskvöld. Mætum stundvíslega. Stjórnirnar. Félag íslenskra ) háskólakvenna og Kvenstúdenta- félag íslands heldur hádegisverðarfund á Skólabrú, Póst- hússtræti 17, laugardaginn 14. maíkl. 12.00. Gestur fundarins, Árni Björnsson, þjóðhátta- fræðingur, talar um Wagner og fslenskar uppsprettur Niflungahringsins. Mál, sem er ofarlega á baugi. Allir velkomnir. - kjarni málsins! auglýsingar Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. I.O.O.F. 12 = 1755138'/2=L.f. ( kvöld kl. 20.30: Lofgjörfiarsam- koma. Unglingar frá Ungt fólk meö hlutverk, ásamt lofgjörðar- hópnum okkar, taka þátt. Velkomin á Her. I.O.O.F. 1 = 1755138’/2 = L.f. Skíöadeild KR Aðalfundur skíöadeildar KR verður haldinn sunnudaginn 15. maí kl. 13.30 I Félagsheimili KR við Frostaskjól. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál. Kl. 15.00 sama dag heldur skíða- deild KR uppá 60 ára afmæli sitt í Félagsheimili KR (efri hæð). Allir félagar eru hvattir til að mæta. Stjórnin. Orö lífsins, Grensásvegi8 Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir! Sá? Snmhjólp Almenn samkoma I Þríbúðum, Hverfisgötu 42, dag kl. 16.00. Söfnuðurinn í Kirkjulækjarkoti kemur f heimsókn og annast samkomuna með miklum söng og vitnisburðum. Stjórnandi Hinrlk Þorsteinsson. Allir velkomnir. Samhjálp. NÝ-UNG K F U M & KFUK Holtavegi Lofgjörðarsamvera á morgun kl. 20.30. „Leggiö allt í herrans hendur" - Hrönn Sigurðardóttir. Kvartettinn Með kaffinu" syng- ur. Eftir samveruna verður boðið upp á fyrirbæn. Allir eru vel- komnir á samveruna. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Vortónleikar safnaðarins ( kvöld kl. 20.30. Mikil og fjölbreytt dag- skrá. Fram koma m.a. Fíladelfíu- kórinn undir stjórn Óskars Ein- arssonar og Löfgjörðarhópur Fíladelfíu. Okeypis aögangur meðan húsrúm leyfir. UTIVIST [Haiiveigarstkj 1 • simi 6143i0 Dagsferð sunnud. 15. maí Kl. 10.30 Lýðveldisgangan Rifjaðir verða upp atburöir árs- ins 1934 í Rangárþingi. Útivistarferðir um hvíta- sunnu 20.-23. maí: Snæ- fellsnes - Snæfellsjökull Gengið verður á Snæfellsjökul og farið um áhugaverða staði á Snæfellsnesi. Gist í svefnpoka- plássi á Arnarstapa. Fimmvörðuháls Gist verður í Fimmvörðuskála og gengið á skíðum út á Eyja- fjalla- og Mýrdalsjökul. Básarvið Þórsmörk Fjölbreyttar gönguferðir og góð gistiaðstaða. Útivist. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 6825? Fimmtudagur 12. maíkl. 13 Lýðveldisgangan, 4. áfangi Silungapollur - Sandskeið A. Gengið frá Silungapolli að Sandskeiði, um 3 klst. ganga. B. Fjölskylduganga, um 1,5 klst. ganga. Fjölbreytt gönguleið um Hólmshraun og Lækjarbotna upp á Sandskeið. Afsláttarverð aðeins kr. 500 og frítt f. börn m. fullorðnum. Farmiði gildir sem happdrættismiði. Laugard. 14. maíkl. 10.00 Fuglaskoðunarferð á Suðurnes Ferðafélag íslands og Hið ís- lenska náttúrufræðifélag efna sameiginlega til fuglaskoðunar- ferðar suður á Garðskaga og vlðar um Reykjanesskaga laug- ardaginn 14. maí. Tilvalin fjöl- skylduferð. Hánorrænu farfugl- arnir eru á ferðinni á þessum tíma frá vetrarstöðvum sínum í Evrópu til varpstöðvanna á Grænlandi og i Kanada, s.s. rauðbrystingur, tildra, sanderla og margæs. Hafið með sjónauka og e.t.v. fuglabók. Verð kr. 1.800. Leiðsögumenn: Gunnlaugur Þráinsson og Gunn- laugur Pétursson. Brottför [ferð- irnar frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin, og Mörkinni 6. Helgarferðir 13.-15. maí a. Eyjafjallajökull - Þóramörk. Gengið yfir jökulinn að Selja- vallalaug. b. Þórsmörk - Langidalur. Gönguferðir við allra hæfi. Gist í Skagfjörðsskála, Langadal. Brottför föstud. kl. 20.00. Dagsferðir sunnud. 15. maf: 1) Kl. 10.30 Botnssúlur (1096 m). Gengið frá Hvalfirði á vest- ursúluna. 2) Kl. 13.00 Fjölskylduganga að Tröllafossi. Tröllafoss er í Leirvogsá. Gengið frá Hrafnhól- um. Verð kr. 1.100. Munið hvítasunnuferðirnar 20. -23. maí: 1. Snæfellsnes - Snæfellsjökull. 2. Öræfajökull - Skaftafell. 3. Skaftafell - ör- æfasveit. 4. Þórsmörk. 5. Tind- fjöll - Emstrur - Þórsmörk. Brottför föstud. kl. 20.00. Einnig Fimmvörðuháls og Þórs- mörk með brottför laugardaginn 21. maí kl. 08.00. Farmiðar og upplýsingar á skrif- stofu, Mörkinni 6. Ferðafélag (slands.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.