Morgunblaðið - 12.05.1994, Side 58

Morgunblaðið - 12.05.1994, Side 58
58 PIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ FÍLADELFÍA ★ ★ ★ Mbl. ★ ★ ★ Rúv. ★ ★ ★ DV. ★ ★ ★ Tíminn ★ ★ ★ ★ Eintak Sýnd í A-sal kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.20. Miðav. 550 kr. Síðustu sýningar í A-sai. Spennandi kvikmyndagetraun á Stjörnubíólínunni í síma 991065. í verðlaun eru boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. Verð kr. 39,90 mínútan. DREGGJAR DAGSINS * * * * G.B. D.V. * * * * AI.MBL. * ★ ★ * Eintak * * * * Pressan Sýnd kl. 4.35, 6.50 og 9.05. MORÐGÁTA Á MANHATTAN Nýjasta mynd Woody Allen. Sýnd kl. 11.30. Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOLABIO SÍMI 22140 HUÓMSVEITIN Vinir Dóra leikur í Sjallanum, Isafirði, í kvöld, fimmtu- dagskvöldið 12. maí. Vinir Dóra leika blústónlist og hafa gefið út nokkrar hljóm- plötur á síðustu árum, meðal annars í samstarfi við blús- tónlistarmenn frá Chicago, sem komið hafa hingað til lands á vegum hljómsveitar- innar, auk þess sem Vinir Dóra hafa leikið á fjölda tón- leika víða um heim. Hljóm- sveitarmeðlimir eru Halldór Bragason, Gulli Briem og Jón Ólafsson. Whoopi hefur ekki ákveðið sig ►WHOOPI Goldberg þykir af flestum hafa staðið sig afburðavel sem kynnir á Óskarsverðlaunaafhend- ingunni í vetur ogþví velta menn fyrir sér hvort hún verði einnig kynnir á næsta ári. Sjálf hefur hún ekki viljað gefa út neina yfirlýsingu í þeim efnum. Sögusagnir ganga um að hún hafi hringt til Billy Crystal, sem var kynnir hátíðarinnar til fjölda ára, og lýst yfir ánægju sinni með að hafa tekið að sér hlutverkið en hún ætlaði sér aldrei aftur að taka það að sér. Henni fannst víst áhorfendur heldur daufir. Billy er henni alveg sammála og segir að sæti fólkið í myrki hefðu hlátrasköllin heyrst langar leiðir, en þar sem Ijósin væru kveikt þyrði enginn að hlæja að góðum brandara. ,í*. „Hún sagði góðan brandara um Euro- Disney, en þar sem r^ÍHnf WnlSfilwfforsljórinn var Jp- viðstaddur gat ÍmhHPs v ylft enginn hlegið VlfCwEBl*' :• I vegnaþessað | hann hefði getað Vi séðtilþeirraog ' íj**' v þá fengju þau ekki samning," sagði \ Billy. r LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR Stóra svið kl. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson. Föstud. 13/5 fáein sæti laus, sun. 15/5, fim. 19/5, fim. 26/5, lau. 28/5, fáar sýningar eftir. • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. Fim. 12/5 fáein sæti laus, lau. 14/5 fáein sæti laus, næst síð- asta sýning, fös. 20/5 fáein sæti laus, allra síðasta sýning. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu í miðasölu. ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum i sima 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin - tilvalin tækifærisgjöf. • OPERUDRAUGURINN í Samkomuhúslnu kl. 20.30: Lau. 14/5 nokkur sœti laus, lau. 21/5, fös. 27/5. ATH.: Síðustu sýningar! # BAR PAR SÝNT Í ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ 1, kl. 20.30. Fös. 13/5 nokkur sæti laus, 40. sýn. sun. 15/5, aukasýn. fim. 19/5, fös. 20/5, mán. 23/5, 2. i hvítasunnu. Siðustu sýningar á Akureyri. Ath.: Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18. Stóra sviðið kl. 20.00: • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman. 8. sýn. á morgun uppselt. Ósóttar pantanir seldar dag- lega. Síðasta sýning í vor. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. ( kvöld, uppselt, - lau. J4. maí, uppselt, - lau. 28. maí, uppselt. Aukasýning sun. 15. maí kl. 20, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sala á sýningar f júní hefst á morgun. • SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson. Ævintýri með söngvum Lau. 14. maí kl. 14, nokkur sæti laus, næstsíðasta sýning, - sun. 15. maí kl. 14, nokkur sæti laus, síðasta sýning. Litla sviðið kl. 20.30: • KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razúmovskaju. Þri. 17. maí - mið. 18. maí - fim. 19. maí, fóein sæti laus, - fös. 20. maí, fáein sæti laus, - þri. 31. maí. Ath. aðeins örfáar sýningar. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grænu tinun 996160 - greiðslukortuþjónustu. fYRJAÐU KVOLDIÐ _ SNEMMA FORRETTUR AÐALRÉTTUR I EFTIRRETTUR Tilvalið fyrir leikhúsgesti, BORÐAPANTANIR I SÍMA 25700 Munið hina glæsilegu þriggja rétta múltið ásamt dansleik. LEIKHÚSKJALLARINN - ÞAR SEM LIFIÐ ER LIST - Whoopi Goldberg STEPHEN DORFF Hann varð að velja á milli besta vinar síns stúlkunnar sem hann elskaði og gMælustu rokkhljómsveitar allra tíma. MIKE LEIGH besti leikstjórinn DAVID THEWLIS j besti aðalieikarinn Johnny kemur til Lundúna og heimsækir gömlu kærustuna henni til mikilla leiðinda og á í ástar- sambandi við meðleigjanda hennar. í leikinn blandast sadískur leigusali sem herjar á konurnar með afbrigðilegum kynórum. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ★ ★★ S.V. MBL FOLK Fré framleiðendum The Crying Game kemur mynd érsins i Bretlandi. lan Hart er stórkostlegur sem John Lennon en Sheryl Lee (Laura Palmer i Twin Peaks) leikur Astrid Kirchherr, stúlkuna sem þeir Lennon og Sutdiffe börðust um. Aðgöngumiðinn gildir sem 300 kr. afsláttur af geislaplötunni Backbeat í verslunum Skífunnar. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10. Gildirtil ki. 19.00 2.500 KR. ÁMANN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.