Morgunblaðið - 24.06.1994, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 24.06.1994, Blaðsíða 24
24 FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR Fqóofnæmi van- líðan í g’óðviðri m Sigurveig Þ. Sigurðardóttir Björn Árdal FRJÓOFNÆMI er mjög algengt vanda- mál. Talið er að er- lendis hafí u.þ.b. 10% fullorðinna fijóof- næmi en hér á landi er tíðnin um helmingi minni. Það er al- gengara hjá bömum en sjaldgæft fyrir þriggja ára aldur. Tíðnin fer síðan vax- andi fram á ungl- ingsárin en minnk- andi eftir það og er sjaldgæft að ein- staklingar fái ein- kenni fijóofnæmis í fyrsta sinn eftir fer- tugsaldurinn. Hér á landi er fyrst og fremst ofnæmi fyrir grasfijókom- um, en ofnæmiseinkenni af völdum annara fijókorna em mun sjaldgæf- ari. Á ensku hefur þetta ástand oft verið kallað „hay fever“, stundum þýtt í daglegu tali sem „heymæði" en er í raun misnefni. Ofnæmi fyrir grasfijókomum er árstímabundið. Einkenni koma ein- göngu fram á sumrin og eru mest áberandi seinni partinn í júlí eða í byrjun ágúst-mánaðar. Einkenni em mismikil frá ári tii árs og fer það eftir fijókornaþéttni. Magn fijókoma í lofti er breytilegt og fer m.a. eftir staðháttum, er eðlilega meira þar sem graslendi er. Einnig er fijómagn meira í lofti á þurmrn og heitum dögum en þegar rignir. Það fer vitan- leg eftir búsetu fólks hversu líklegt það er til að fá fijóofnæmi. Fijóof- næmi er ákaflega algengt í Eyja- íjarðarsveit og í nágrenni Selfoss en sjaldgæft í fjörðum þar sem lítið undirlendi og graslendi er, t.d. í sjáv- arþorpum. Hér á landi eins og annars staðar er ofnæmi fyrir dýmm og rykmaur- um einnig algengt en ofnæmi fyrir slíku veldur einkennum að jafnaði á öllum árstímum. Hvað er frjóofnæmi? Ofnæmi þýðir að ónæmiskerfí ein- staklings fer að mynda ofgnótt af sértækum ofnæmismótefnum (IgE) gegn próteinögnum sem hann er oft útsettur fyrir svo sem fijókomum grasa. Þegar þessi einstáklingur and- ar að sér fijókomum í fyrsta sinn verða engin ofnæmiseinkenni þar sem hann er ekki ofnæmur fyrir. Erfðir og uppbygging ónæmiskerfís- ins valda svo því að hann myndar ofnæmismótefni gegn þessum ögn- um og við endurtekna útsetningu getur magn þessarra mótefna orðið mjög mikið. Ofnæmismótefnin sitja á fmmum sem em fullar af boðefnum. Þegar fijókomin setjast á mótefnin losna boðefnin sem valda síðan þeim breyt- ingum f slímhúð augna, nefs og lungna sem gefa einkenni ofnæmis. Einkenni frjóofnæmis geta verið lík því sem gerist við venjulegt kvef, segja þau Sigurveig Þ. Sigurðardóttir og Bjöm Árdal, enda oft kallað fijókvef eða of- næmiskvef. Yfírleitt þarf einstaklingur að vera útsettur fyrir fijókornum í a.m.k. 2 - 3 árstíðir áður en hann hefur mynd- að ofnæmismótefni í nægu magni til að gefa ofnæmiseinkenni. Börn yngri en 3 ára greinast því mjög sjaldan með fijóofnæmi. Einkenni. Einkenni fijóofnæmis geta verið lík því sem gerist við venjulegt kvef enda oft kallað fijókvef eða ofnæmis- kvef. Sjúklingur fær áberandi nef og augneinkenni. Augun roðna og bólgna stundum svo mikið að það er eins og slímhimnan verði að hlaupi. Þá er oft mikill kláði í aug- um, nefí og gómi ásamt nefrennsli, hnerra og nefstíflu. Sjúklingar með ofnæmi nudda oft nefíð upp á við og mynda svokallaða „ofnæmis- kveðju" og fá gjarnan skoru þvert yfír nefbakið, „ofnæmisskoru", vegna þessa. (Mynd 1 og 2). Ein- kenni frá kinnholum, ennisholum og miðeyrum geta verið afleiðingar af langvarandi bólgum í nefholi. Auk þessa getur sjúklingur fengið astmaeinkenni með hósta, jafnvel hvæsandi útöndun og andþyngslum. Algengt ^r að sjúlkingar með fijóof- næmi fái svokaliaðan áreynslu-astma það er astmaeinkenni við áreynslu og þá sérstaklega hlaup. Oft er það svo að slík einkenni gera eingöngu vart við sig á sumrin þegar fijókorn- in eru í loftinu. Meðferð Greining á ofnæmisvaldi er for- senda þess að hægt sé að ráðleggja rétta meðferð. Góð saga og líkams- skoðun gefa í flestum tilfelium grein- ingu fijóofnæmis en einnig er hægt að gera húð- eða blóðpróf til staðfest- ingar. Besta meðferðin er að forðast of- næmisvakann. í fijóofnæmi er það ekki valkostur þar sem gras er yfír- leitt í kringum hýbýli manna. Gras- magnið er mismikið og geta einkenni að einhveiju leiti farið eftir búsetu. Barn sem er að leik í hávöxnu grasi fær fijókornin nánast beint upp í vitin og fær þá háan skammt af fijó- kornum á stuttum tíma. Úr nýslegnu grasi losnar einnig mikið af fijókorn- um sem oft valda slæmum einkenn- um. Sjálfsagt er að forðast slíkar aðstæður eftir því sem kostur er á. Lyfjameðferð við ofnæmi hefur fleytt fram á undanförnum árum og í flestum tilfellum er hægt að tryggja þokkalega líðan ef lyfin eru rétt not- uð. Fyrst er að nefna hin klassísku ofnæmislyf sem draga úr kláða og hnerraeinkennum og á erlendum málum nefnast „antihistamin". Of- næmislyf geta valdið hjáverkunum svo sem syflu, höfuðverk, óróa o.fl. Syfja sem er algeng hjáverkun eftir skammvirk ofnæmislyf í fullorðnum er mun sjaldgæfari hjá börnum. Augneinkenni geta orðið mjög bráð og eru þá notaðir augndropar. Notkun þeirra er oftast eftir þörfum en suma má einnig nota fyrirbyggjandi séu einkenni slæm. Einfalt saltvatn til skolunar á augum getur hjálpað fólki ef það hefur ekki lyfin við hendina. OFNÆMISKVEÐJA. fyrir einkenni. Góð upphitun á þeim tíma er mjög mikilvæg. Þegar lyfjameð- ferð dugir ekki til að meðhöndla ofnæmi- seinkennin er hægt að gera svokallaða afnæmingu (ofnæ- missprautur). Slík meðferð byggist á því að sprauta við- komandi ofnæmis- vaka, í þessu tilfelli próteinum úr fijó- komunum, undir húð á sjúklingnum. Þessi meðferð tekur yfir- leitt a.m.k. 4 ár og er einungis gefín hafí rétt lyfjameð- ferð brugðist í 2 - 3 ár. OFNÆMISSKORA. Nefstíflur og nefrennsli þarf oft að meðhöndla með staðbundnum lyfj- um sem draga úr bjúg og bólgum í slímhúðinni. Algengast er að nota bólgueyðandi nefúða svo sem ste- raúða. Notkun þeirra er fyrirbyggj- andi og krefst daglegrar notkunar en verkun þeirra byggist upp á nokkrum dögum. Nefúðar sem draga saman æðarnar í slímhúðinni minnka nefstíflu á nokkrum mínútum en geta við langvarandi notkun valdið bjúg og vítahring sem á ekkert skylt við ofnæmið. Astmi af völdum fijóofnæmis er meðhöndlaður annars vegar með bráðalyfjum sem eru berkjuvíkkandi og notuð þegar einkenni gera vart við sig. Hins vegar með fyrirbyggj- andi lyfjum sem eru notuð ef astma- einkenni eru tíð eða stöðug. Astma- sjúklingar með fijóofnæmi þurfa oft að taka slík lyf daglega yfír fijó- komatímabilið til að meðhöndla og koma í veg fyrir astmaeinkenni. Þeg- ar um áreynsluastma er að ræða þarf viðkomandi að taka berkjuvíkk- andi lyf eða Lomuforte 10-20 mínút- um fyrir áreynslu til að koma í veg Sjúkdómsgangur og batahorfur. Gangur fijóof- næmis er mjög mis- jafn. Vægt fijóof- næmi getur horfíð af sjálfu sér en á háu stigi er það líklegra ti! að verða viðvar- andi vandamál. Ein- kennin versna oft í fyrstu og eru oft verri hjá bömum en fullorðnum þar sem börn em meira útsett fyrir fijókornin. Það fer líka eftir búsetu fólks hversu slæm einkenni eru. Frjó- komatíminn hér á landi er mjög breyti- legur frá ári til árs þar sem grös frjóvgast misfljótt. Á góðum, heitum og þurrum sumrum er mun meira af ftjókornum í loftinu en þegar rigningasumur eru. I ná- grannalöndum okkar er grasfijó- kornatíminn í miklu fastari skorðum en hér á landi. Þar byijar hann yfir- leitt í lok maímánaðar, nær hámarki um mánaðarmótin júní-júlí og er lok- ið fyrir lok júlímánaðar. Fólk verður að læra að aðlaga sig þessu vanda- máli og t.d. hafa þetta í huga þegar það ráðgerir ferðir til útlanda. I þessari grein hefur verið fjallað um fijóofnæmi, einkenni og meðferð. Eins og fram kemur þá er fijóof- næmi yfírleitt nokkuð saklaus sjúk- dómur en getur valdið óbærilegri vanlíðan hjá sjúklingunum. Sagt hef- ur verið að fijóofnæmi sé ekki talið vandamál fyrr en menn þjáist af því sjálfír! Með réttri greiningu og með- ferð má þó yfírieitt gera þessum ein- staklingum mögulegt að njóta sum- arsins. Höfundar eru báðir barnalæknar og sérfræðingar í ofnæmis- og ónæmissjúkdómum barna. Við erum búin, nú verðið þið að bjarga ykkur sjálf... Hugleiðingar um áherslur í heilbrigðiskerfinu sinnir þeim vistmönnum sem orðið hafa fyrir heilaskaða vegna sjúk- dóms eða slysa. Við kynnumst ekki aðeins fötluðum einstaklingi sem er að beijast fyrir því að bæta heilsu sína heldur einnig fjölskyldu hans og baráttu þeirra fyrir að lifa mannsæm- andi lífí. Mannslífi er bjargað Við vitum að háleit- asta markmið heilbrigð- isþjónustunnar er að bjarga mannslífum. í Ingibjörg Pétursdóttir Sumir halda lífi en lifa við afleiðingar slyssins eða sjúkdóms- ins. Þá er oft eins og áhugi og umhyggja „kerfisins“ minnki stór- lega. Einkenni heilaskaða geta verið lömun, tal- truflanir eða önnur ein- kenni sem ekki eru eins augljós, þ.e. „dulin“ fötlun eins og minnis- skerðing, einbeitingars- kortur eða miklar skap- gerðarbreytingar svo sem depurð, skapofsi eða kjánaleg fram- koma. Við getum hugs- VIÐ heilbrigðisstéttir, kynnumst i starfí okkar miklum mannlegum raunum og átakanlegum lífsskilyrð- um. En við látum lítið í okkur heyra á opinberum vettvangi. Á síðum dag- blaða er sjaldan fjallað um mál fatl- aðra einstaklinga og fjölskyldna þeirra. Líklegasta ástæðan fyrir því er að starfsfólk heilbrigðisstofnana vinnur undir geysimiklu álagi bæði líkamlegu og andlegu og hefur ekki afgangsorku til að vekja athygli á ýmsu sem betur mætti fara. Sama ætla ég að sé ástæðan fyrir því að einnig heyrist lítið frá aðstandend- um. Á Reykjalundi í meira en áratug hef ég starfað sem iðjuþjálfí á Reykjalundi. Þar starfa ég í þverfaglegum starfshópi sem samanstendur af hjúkrunar- fræðingum, félagsráðgjafa, lækni, sjúkraþjálfurum og talmeinafræð- ingi, auk iðjuþjálfa. Þessi starfshópur þeim tilgangi fara ótrú- legir fjármunir í kaup á alls kyns tækjum og tólum. Ekkert er til spar- að. Manneskja sem hefur slasast mjög illa eða veikst alvarlega heldur lífí vegna tækniundra læknisfræðinnar. að okkur dæmi um mann á besta aldri, hann gegnir ábyrgðarmikilli stöðu, er kvæntur og á börn. Maður þessi hefur haft nokk- uð rúm ijárráð og hann og fjölskylda hans hafa lifað góðu lífí. Ég sé fyrir mér að iðju- þjálfar frá heilsugæslu- stöð eða félagsmála- stofnun fari heim til fatlaðra og þjálfi þá í eðlilegu umhverfí þeirra, segir Ingibjörg Pétursdóttir. Á einu augnabliki hrynur lff þessa manns og fjölskyldu hans - hann lendir í slysi og afleiðingin er alvar- legur höfuðskaði. Líf hans gerbreyt- ist frá þessari stundu. Fyrst berst. hann fyrir lífi sínu og vinnur þar sigur með hjálp tækninnar og sér- þjálfaðs starfsfólks. Þá tekur endur- hæfing við þar til ekki verður náð lengra og maðurinn útskrifast og fer heim. Hvað svo? Við útskrift hefur maðurinn náð nokkuð langt en afleiðingar heila- skaðans - sem aðallega flokkast und- ir „dulda“ fötlun - hindra hann í að lifa eðlilegu lífi. í ljós kemur að hann ræður ekki við vinnu sína og missir hana. Fjárhagurinn hrynur og það sem alvarlegast er sambandið við eiginkonu og böm er mjög erfitt. Það er óbærilegt að sjá að pabbi sem alltaf var svo sterkur og stór og kunni ráð við öllu er nú orðinn hjálp- arvana og minni máttar og oft á tíð- um jafnvel kjánalegur. Og eiginkonan situr uppi með það að eiginmaðurinn er orðinn að öðrum manni alls ólíkum þeim sem hún gift- ist. Vinir og kunningjar hverfa og fjölskyldan einangrast, og situr ein eftir með öll vandamálin. Hvað er til ráða? Úrræði til hjálpar Eftir að fatlaður einstaklingur út- skrifast af stofnun er algengt að fjöl- skylda hans þurfí að sjá um að leysa sín mál - að næstu án utanaðkom- andi aðstoðar. Á Reykjalundi leit- umst við við að búa í haginn eins og hægt er. Undirbúningsvinna fer fram í starfshópum en síðan er oft komið á tengslum við ýmsa aðila út í bæ eins og Svæðisskrifstofur um málefni fatlaðra og fleiri. í þeim tilfellum sem um mjög al- varlega líkamlega og/eða andlega fötlun er að ræða er boðið upp á ýmis úrræði svo sem heimahjúkrun, heimilishjálp, dagvistun, liðveislu o.fl. Ef aðstandendur hafa orku og tök á geta þeir sótt rétt sinn eins og kveðið er á um í lögum um mál- efni fatlaðra. Því miður er nokkurt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.