Morgunblaðið - 24.06.1994, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 24.06.1994, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP Sjóimvarpið 16.25 ÍÞRÓTTIR ► HM í knattspyrnu Mexíkó - írland. Bein útsending frá Orlando. Lýsing: Adolf Ingi Ertíngsson. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.25 RABNIIFFftll ÞBoltabullur DHIinHCrm (Baskct Fever II) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Reynir Harðarson. (5:13) 18.55 ► Fréttaskeyti 19.00 ►Sandrine í París (Sandrine á Par- is) Heimildarmynd eftir Sólveigu Anspach. Sandrine er unglingsstúlka sem heldur til Parísar í ævintýraleit og gerist þar vasaþjófur. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veftur 20.40 ►Feðgar (Frasier) Bandarískur myndaflokkur um útvarpssálfræðing í Seattle og raunir hans í einkalífinu. Aðalhlutverk: Kelsey Grammer, John Mahoney, Jane Leeves, David Hyde Pierce og Peri Gilpin. Þýðandi: Reyn- ir Harðarson. (6:22) 21.10 NVHfUYftiniR ►Skaðvænleg ™ 1IRHII HUIH skapvonska (The Ray Bradbury Theatre: A Touch of Petulance) Kanadísk stuttmynd byggð á sögu eftir Ray Bradbury. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. 21.35 ►Óði-Max: Riddari götunnar (Mad Max 2: The Road Warrior) Áströlsk spennumynd frá 1981. Leikstjóri er George Miller og í aðalhlutverkum eru Mel Gibson, Bruce Spence, Vern- on Wells, Mike Preston og Virginia Hey. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. Myndbandahand- bókin gefur ★ ★ ★ Maltin gefur ★ ★ ★ Vi 23.25 íbDfÍTTID ►HM í knattspyrnu 1» l»U I 111» Svíþjóð Rússland. Bein útsending frá Detroit. Lýsing: Amar Bj&msson. 1.25 ►HM í knattspyrnu Brasilía - Ka- merún. Sýndir verða valdir kaflar úr leiknum sem fram fór fyrr um kvöld- ið. 2.10 ►Útvarpsfréttir f dagskrárlok STÖÐ tvö 17.05 ►Nágrannar 17.30 ►Myrkfælnu draugarnir 17.45 ►Með fiðring f tánum 18.10 ►NBA tilþrif 18.40 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 20.15 ►Saga McGregor fjölskyidunnar 21.05 ►Táningur á þrítugsaldri (14 Go- ing on 30) Danny er fjórtán ára skólastrákur sem er yfir sig ástfang- inn af uppáhaldskennaranum sínum, fröken Noble. Aldursmunurinn gerir honum erfitt fyrir og hann verður því meira en lítið áhugasamur þegar vinur hans segist hafa fundið upp tæki sem eykur vaxtarhraðann. Danny fær loks tækifæri til að keppa á jafnréttisgrundvelli við leikfimi- kennarann illskeytta um hylli fröken Noble. 22.35 ►Skálmöld (Crash and Bum) Spennumynd sem gerist árið 2030 þegar verstu framtíðarspár hafa ræst. Ósonlagið er við það að hverfa og Stóri bróðir hefur tekið völdin eftir allsheijarefnahagshrun í heiminum. Mótþrói er lítili en úti í sandauðninni er þó að finna nokkra andófsmenn sem reka sjónvarpsstöð og beijast gegn yfirráðum Stóra bróður. Slíkir uppreisnarseggir eru hins vegar réttdræpir og óvíg vél- menni sjá um að þurrka þá út. Stranglega bönnuð bömum. 24.00 ►Hippinn (Far Out Man) Gaman- mynd frá Tommy Chong um gamlan hippa sem dýrkar grasið og gróand- ann en er hálfmisskilinn í hröðum heimi nútímans. Hann býr í sinni eigin útgáfu af Disneylandi og nefn- ir staðinn Hippaland. Eiginkonan fékk nóg af honum fyrir Qórtán árum og flaug á braut ásamt kornungum syni þeirra. Nú vogar gamli hippinn sér út fyrir Hippalandið að leita sinn- ar heittelskuðu en setur óvart allt á annan endann. Stranglega bönnuð börnum. 1.20^Parker Kane Myndin segir frá óvenjulegum einkaspæjara, Parker Kane, sem leitar hefnda eftir að vin- ur hans er myrtur fyrir framan nefið á honum. Stranglega bönnuð börn- um. 2.55 ►Dagskrárlok Riddari - Óði-Max gerist foringi hugsjónamanna. Óði-Max er enn að kljást við ill öfl Bensínbirgðir heimsins eru á þrotum og hart er barist um þá hráolíu sem enn er til SJÓNVARPIÐ KL. 20.10 Ástr- alska spennumyndin Riddari göt- unnar er frá 1981 og er önnur í röðinni af myndunum um harðjaxl- inn og einfarann Óða-Max. Sagan gerist að lokinni þriðju heimsstyij- öldinni. Bensínbirgðir heimsins eru á þrotum og hart er barist um þá hráolíu sem enn er til. Óði-Max gerist foringi hóps hugsjónamanna sem reynir að halda í skefjum ómennum af ýmsu tagi. Leikstjóri er George Miller og í aðalhlutverk- um eru Mel Gibson, Bruce Spence, Vernon Wells, Mike Preston og Virginia Hey. Þýðandi er Guðni Kolbeinsson. Kvikmyndaeftirlit rík- isins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. Skálmöld í kjölfar efnahagshruns Myndin gerist árið 2030 en þá hefur fjölþjóðasam- steypan UNICOM tekið völdin í heiminum STÖÐ 2 kl. 22.35 Spennumyndin Skálmöld gerist árið 2030 en þá hefur fjölþjóðasamsteypan UNICOM tekið völdin í heiminum eftir allsheijarefnahagshrun. Hópur andófsmanna skýtur upp kollinum og markmið hans er að beijast gegn yfirráðum UNICOM. í sandblásinni eyðimörkinni hefur andófsmaðurinn Lathan Hooks sett upp sjónvarps- stöð ásamt barnabarni sínu og hann óttast hið versta þegar erindreki frá Stóra bróður mætir óvænt á stað- inn. Það kemur enda í ljós að þar er komið vélmenni frá yfirvaldinu sem er forritað til að tortíma öllum sem þora að setja sig upp á móti UNICOM. Safnid& Sigrið! HM LEIKUR VÍFILFELLS .Æ 60 mörk + 100 kr. = HM bolur CI« Safnaðu HM flöskumiðum frá Vífilfelli og komdu í aðalbyggingu okkar að Stuðlahálsi 1, Reykjavík, eða til næsta umboðsmanns. Þú velur þér svo vinninga eftir heildar- markafjölda miðanna sem þú skilar. Skilafrestur er til 25. júlí 1994 Vinningar: 16 mörk = HM barmmerki 24 mörk = HM Upper Deck pakki 60 mörk +100 kr. = HM bolur HM1994USA Umboðsmenn Vífilfells hf: Patreksfjörður: Rósa Bachman, Bjarkargata 11, S. 94-1284 ísafjörður. Vörudreifing, Aðalstræti 26, S. 94-4555 Akureyrí: Vífilfell, Gleróreyrum, S. 96-24747 SiglufjðrAur Siglósport, Aðalgata 32 b, S. 96-71866 Eskifjðrður. Vífilfell. Strandgata 8, S. 97 61570 Vestm.eyjar. Sigmar Pálmason, Smáragata 1, S. 98 13044 Alþjóðlegur styrktaraöili HM1994USA UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Morgunþóttur Rásor 1. Hanno G. Sigurðordóttir og Bergþóro Jónsdótt- ir. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnír. 7.45 Heimshorn. (Einnig útvarpað kl. 22.07.) 8.10 8.31 Úr menningarlífinu: Tíðindi. 8.40 Gagnrýni. 8.55 Frétlir á ensku. 9.03 ,Ég man þó tíð". Þáttur Hermonns Ragnars Stefánssonar. (Einnig fluttur i næturútvarpi nk. sunnudogsmorgun.) 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Klukka Íslands. Verðlaunasaga i smásognokeppni Ríkísútvarpsins lesin. (Áður á dagskrá sl. sunnudog.) 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samlélagið i nærmynd. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og Sigriður Arnar- . dðltir. 11.55 Dagskró föstudogs. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptomðl. 12.57 Dánarfregnir og ouglýsingar. 13.05 Hédegisleikrit Útvarpsleikhússins, Allt með kyrrum kjörum á Barabanana eftir Ricordo Meirelles. 5. og síðastí þéltur. Þýðing: Böðvur Guðmundsson. Leikstjóri: Hjálmar Hjálmarsson. Leik- endur: Jóhann Sigurðarson, Valgeir Skag- fjörð, Hjálmar Hjólmarsson, Ari Matthías- son, Sigurður Skúlason, Jón Stefán Krist- jónssan, Hjalti Rögnvaldsson, Ján Júlíus- son, Ingrid Jónsdóttir, Árni Pétur Guð- jénsson, Þór Túlinius, Baldvin Halldórsson og Þó rdís Arnljótsdéttir. 13.20 Stefnumót ó ísafirði. Umsjón: Hall- dóro Friðjónsdóttir. 14.03 Útvarpssagon, fslandsklukkan eftir ' Halldár Laxness. Helgi Skúloson les (13) 14.30 Lengra en nefið nær . Frúsögur af fólki og fyrirburóum, sumor ú mörk- um raunveruleiko og ímyndunor. Um- sjón: Kristjún Sigurjónsson. (Einnig út- vorpoð nk. mónudagskv. kl. 21.00. Fró Akureyri.) 15.03 Föstudagsflétto. Óskalög og önnur músik. Umsjón: Svonhildur Jakobsdúttir. 16.05 Skima. Fjölfræðíþóttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Kristín Hafsteins- dútlir. (Einnig útvarpað nk. þriðju- dogskv. kl. 21.00.) 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstiganum. Umsjón- Lono Kol- brún Eddudóttir. 18.03 Þjóðarþel. Fólk og sögur. Eyþór Benediktsson segir sögur of Heigafelli 6 Snæfellsnesi. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Einnig útvnrpað nk. sunndogskv. kl. 22.35.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningorlifinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Morgfætlan. Fróðleíkur, lónlist, getraunir og viðtöl. Umsjón: Esttid Þor- voldsdóttir, íris Wigelund Pétursdóttir og Leifur Örn Gunnnrsson. 20.00 Hljóðritosafnið. Ástarvisur nr. t, ópus 38 eftir Jón Leifs. Karlakórinn Fóstbræður syngur með fé- lögum úr Sinfóníuhljómsveit íslands; Ragnar Björnsson stjúmar. Þrjú lög fyrir fiðlu og pianó eftir Helga Pólsson. Björn Ólafsson leikur ú fiðlu og Árni Krþtjónsson ú pianó. 21.00 Þó var ég ungur. Þórarinn Björns- son ræðir við Borgþór Björnsson frá Grjótnesi. (Aður útvarpað sl. miðviku- dog.) 21.25 Kvöldsagan, Ofvitinn eftir Þórberg Þóiðorson. Þorsteinn Hannesson les (9) (Áður útvarpað úrið 1973.) 22.07 Heimshorn. (Áðut á dagsktú i Morgunþætti.) 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist á siðkvöldi. Tónvetk eflit Clemens non Papo. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónas- sonar. (Einrtig fluttur I næturúlvarpi aðfaranótt nk. miðvikudags.) 0.10 i tónstigonum. Umsjún: Lona Kol- btún Eddudóttir. Endurlekinn ftú síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum tásum til motguns. Fréttir ó RÁS I og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.03Morguntónar 9.03 Halló ísland. Eva Ásrún Albortsdóttir. 11.00 Snorralaug. Umsjún: Magnús R. Einarsson. 12.45 Hvít- ir máfar. Umsján: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Berg- mann. 16.03 Dægurmólaútvorp. 18.03 Þjóðorsúlin. 19.32 Milli sleins ag sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.30 Nýj- asta nýtt i dægurtónlist. Umsjún: Andtea Jónsdóttir. 22.10 Næturvokt Rúsat 2. Umsjón: Guðni Mút Henningsson. 1.35 Næturvakt Rósat 2. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fróttir. 2.05 Næturvakt. 3.00 Næiurlög. Veðurftegnit kl. 4.30. 5.00 Fróttir. 5.05 Stund með Blood, Sweet ond Tears. 6.00 Fróttir, veður, færð og flug- somgöngur. 6.01 Djassþóltur. Jón Múli Árnoson. 6.45 Veðurfregnir. Morguntúnar htjóma áfrom. ■ LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvatp Norúutlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestf jarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Sigvaldi Búi Þúrarinsson. 9.00 Gúr- illon, Davíð Þór Jónsson og Jakob Bjarnar Grétarsson. 12.00 Gullborgin. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guð- mundsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan. Endurtekinn þáttut frá þvi um morguninn. 24.00 Næturvokt Aðalstöðvar- innar. Óskalög og kveðjur. 03.00 Tónlist- ardeild Aðalstöðvorinnar til marguns. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eíríkur Hjálm- orsson. 9.05 ísland öðru hvoru. 12.15 Anna Björk Birgisdóltir. 15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dagur Jónsson. 18.00 Gullmolar. 20.00 Halþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Halldúr Backman. 3.00 Ingólfur Sigurz. Fréltir á heila timanum kl. 7-18 og kl. 19.19, fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþréttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Júnsson og Halldór Leví. 9.00 Kristján Jóhannsson. 11.50 Vitt og þreitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Rúberts- son. 17.00 Lúta Yngvodótlir. 19.00 Ókynnt tónlíst. 20.00 Skemmliþáttur. 00.00 Nælurvaktin. 4.00 Næturtúnlist. FM 957 FM 95,7 8.00 í lausu lofti. Sigurður Ragnatsson og Haraldur Daði. 11.30 Hádegisvetðatp- ottur. 12.00 Glódis Gunnarsdóttir. 16.05 Valgeit Vilhjálmsson. 19.00 Maggi Magg sór um lagavalið og svarar i siman 870-957. 22.00 Haraldur Gíslason. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. Íþróttafréttir kl. II og 17. HLJÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 17.00-19.00 Þráinn Brjánsson. Fréttir fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðislréltir TOP-Bylgjun. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjun. 16.00 Som- tengt Bylgjunni EM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Baldur. 9.00 Jakob Bjarna og Dov- ið Þðr. 12.00 Simml 15.00 Þossi. 18.00 Plata dagsins. 19.00 Hardcote Aggi. 23.00 Næturvakt. 3.00 Óhóði list- inn. 5.00 Simmi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.