Morgunblaðið - 03.11.1994, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.11.1994, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ Kort eftir vatnslita- mynd Asgríms ÚT ER komið listaverkakort eft- ir vatnslitamynd Ásgríms Jóns- sonar, Arnarfell, frá árinu 1927, á vegum Listasafns íslands og Safns Ásgríms Jónssonar. Enn fremur hefur kort eftir olíumál- verki Ásgríms, Skammdegissól yfir Hafnarfirði, frá 1929-30 verið endurprentað, en það hefur ekki fengist undanfarin ár. Kortin eru til sölu í Listasafni íslands, sem er opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18 og Safni Ásgríms Jónssonar að Bergstaðastræti 74, en það er opið á laugardögum og sunnu- dögum kl. 13.30-16. Hægt er að panta kortin hjá Listasafni íslands kl. 8-16. Ríkharður sýn- ir á Húsavík NÚ STEND- UR yfir sýning Ríkharðs Þór- hallssonar, myndlistar- manns og galdrakarls, í Safnahúsinu á Húsavík og þetta er þriðja sýning hans á Húsavík, en hann hefur áður sýnt verk sín á Akureyri, Reykja- vík og víðar. Ríkharður tileinkar sýninguna minningu þriggja listamanna, sem hann segir að hafi kennt sér mikið í þeim kynnum sem hann hafði af þeim, en þeir eru Svein- björn Beinteinsson allsheijar- goði, Dagur Sigurðarson skáld og Steinar Sigurjónsson rithöf- undur. Alls eru á sýningunni 33 verk, þrettán blek og blýantsteikning- ar og 20 verk sem listamaðurinn nefnir „Necromantica". Samsýninff á Kaffi 17 VERSLUNIN Smíðar & skart, Suðurlandsbraut 52, stendur fyr- ir samsýningu átta listamanna á Kaffi 17, Laugavegi 91. Sýning- in samanstendur af myndum og verkum unnum í smíðajám, leir og gler. Listamennirnir sem sýna eru Æja (Þórey Magnúsdóttir), Þor- steinn Yngvason, Óskar Rútsson, Kristján Ari Einarsson, Hrafn Magnússon, Hermann Ólafssón, Árni Jóhannesson og Bjarnheið- ur Jóhannesdóttir. Sýningin er opin á verslunar- tíma frá kl. 10-18 virka daga og kl. 10-16 á laugardögum. Opið grafík- verkstæði í Hlaðvarpanum GRAFÍKVERKSTÆÐI í kjallara 'Hlaðvarpans, Vesturgötu 3b, verður opnað almenningi á morg- un, föstudag. Til að byrja með verður opið frá kl. 14-18 á föstu- dögum og kl. 11-15 á laugardög- um. Þarna munu starfa sex myndlistarmenn. Einnig verður þarna vísir að galleríi og fólki gefst kostur á að fylgjast með myndlistarmanni að starfí. FuTurA og úthald Sala á þessu vinsæla fæðubótarefni hefur nú verið leyfð á íslandi Fæst í apótekum KEMIKALtA 25 FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1994 HA6KAUF \ 'ú.%/ ■■ % -j/. »/p Wk s> > % : % --* '/ //v l ytlukeppni Botnið eftirfarandi ferskeytlur og skilið botnunum í næstu Hagkaupsverslun eða póstsendið til: Hagkaup, Skeifunni 15,108 Reykjavík, fyrir 25. nóvember, merktum: „Ferskeytlukeppni". Ferskeytla 1 Fyrri partur: Þegar bæta á þjóðarhag þarf að reikna mikið, Seinni partur: ------------------------- Ferskeytla 2 Fyrri partur: Sérhver maður ætti að elska konu sína, Seinni partur: ____________________________ Fyrir þrjá bestu botnana verða veitt vegleg verðlaun. Dómari er Flosi Ólafsson. Nafn: Heimilisfang: Sími: t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.