Morgunblaðið - 20.06.1995, Síða 54

Morgunblaðið - 20.06.1995, Síða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið: Norræna rannsóknar-leiksmiðjan • ORAR Samvinnuppfærsla finnskra og íslenskra leikara. Frumsýning fim. 22/6 kl. 20 - 2. sýn. lau. 24/6 kl. 14. Smíðaverkstæðið: • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Ki. 20.00: Fös. 23/6 uppselt - lau. 24/6 örfá sæti laus - sun. 25/6 örfá sæti laus. Síðustu sýningar á þessu leikári. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Græna linan 800 6160 - Greiðslukortaþjónusta. VAKORTALISTI Dags. 20.6.’95.NR. 186 5414 8300 2954 3104 5414 8300 3225 9102 5413 0312 3386 5018 Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. KREDITKORT HF., Ármúla 28, 108 Reykjavík, sími 685499 20.6. 1995 Nr 375 VAKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4500 0021 1919 4507 4500 0021 6009 4543 3700 0014 2334 Afgreiðsiufóik vinsamlegaa takið qfangreínd toft úr umferð og sendið VISA isiandi sundurkiippt. VERDUUIN kr. 5000,- fyrir að klófesta tort og visa á vágest. p&MVISA ISLAND Aifabakka 16-109 Reykjavfk Sími 91-671700 TÓNLEIKAR SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS OG ÓLAFURÁ. BJARNASON í i ■ i Óperutónlist eftir Verdi, Puccini, Donizetti o.fl. Hljómsveitarstjóri Einsöngvari Nicola Rescigno Ólafur Á. Bjarnason SINFÓNÍUHLJÓMSYEIT ÍSLANDS Háskólabíól vió Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLjÓMSVEITAR OG VIÐ INNGANGINN rÍMMTFKAUFK 12. M>VK»t STOFNAO 19 V -kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM „ Morgunblaðið/Sverrir HLAUPAFELAG Vesturbæjar á 10 ára afmæli þess. Hlaupið í 10 ár í heilsubótarskyni HLAUPAFÉLAG Vesturbæjar varð tíu ára nýverið. Félagið er elsta hlaupafélag Reykja- víkur og nágrennis. Upphaf þess má rekja til Reykjavíkurmaraþonsins, en í upphafí annars hlaupsins hittust nokkrir skólafé- lagar úr MR fyrir utan skólann og upp úr því fóru þeir að venja komur sínar í Sundlaug Vesturbæjar til hlaupa. Fjöldi félaga í samtökunum hefur farið vaxandi síðustu ár og eru þeir nú á milli 60 og 70. Hlaupaleiðin er ávallt sú sama að stofni til, þótt hægt sé að velja um vegalengdir. 10 ára afmælisins var minnst með há- tíðarhiaupi um Vesturbæinn, veglegri afmælishátíð í Félagsheimili Rafveit- unnar við Elliðaár og síðast en ekki síst var starfsfólki Sund- laugar Vesturbæjar færður blómvöndur sem þakklætis- vottur fyrir sérstaka velvild og hvatningu. ÓLAFUR Þorsteinsson, for- maður félagsins, afhendirV- algerði Theódórsdóttur, starfskonu Sundlaugar Vesturbæjar, blómvönd. Stefanía fær loks að gifta sig ►EFTIR langa baráttu við föð- ur sinn, Reiner fursta, hefur Stefanía prinsessa af Mónakó loks fengið að giftast unnusta sínum og fyrrverandi lífverði, Daníel Ducruet. Vöðvabúntið er sagt hafa náð að róa prins- essuna niður, en hún var á sín- um tíma þekkt fyrir villt líferni og reyndi meðal annars fyrir sér sem poppsöngkona og fyrir- sæta. Stefanía og Daníel eiga tvær dætur saman, tveggja ára og eins árs gamlar. LONE Hedelund Myndbanda- maraþon í Norræna húsinu FYRIR nokkru var haldið myndbandamaraþon í bóka- safni Norræna hússins. Mara- þonið hyrjaði klukkan 14.00 á föstudeginum og stóð yfir í heilan sólarhring. Sýnd voru myndbönd ungra listamanna á Norðurlöndunum, en mynd- bandagerð á sífellt meiri vin- sældum að fagna meðal unga fólksins. MyndbandsupptÖku- vél var á staðnum og gestir gátu notað hana til að gera eigið myndband. Maraþonið er hluti Mix 5, l'arandsýningar ungs fólks á Norðurlöndum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.