Morgunblaðið - 20.06.1995, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 20.06.1995, Qupperneq 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið: Norræna rannsóknar-leiksmiðjan • ORAR Samvinnuppfærsla finnskra og íslenskra leikara. Frumsýning fim. 22/6 kl. 20 - 2. sýn. lau. 24/6 kl. 14. Smíðaverkstæðið: • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Ki. 20.00: Fös. 23/6 uppselt - lau. 24/6 örfá sæti laus - sun. 25/6 örfá sæti laus. Síðustu sýningar á þessu leikári. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Græna linan 800 6160 - Greiðslukortaþjónusta. VAKORTALISTI Dags. 20.6.’95.NR. 186 5414 8300 2954 3104 5414 8300 3225 9102 5413 0312 3386 5018 Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. KREDITKORT HF., Ármúla 28, 108 Reykjavík, sími 685499 20.6. 1995 Nr 375 VAKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4500 0021 1919 4507 4500 0021 6009 4543 3700 0014 2334 Afgreiðsiufóik vinsamlegaa takið qfangreínd toft úr umferð og sendið VISA isiandi sundurkiippt. VERDUUIN kr. 5000,- fyrir að klófesta tort og visa á vágest. p&MVISA ISLAND Aifabakka 16-109 Reykjavfk Sími 91-671700 TÓNLEIKAR SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS OG ÓLAFURÁ. BJARNASON í i ■ i Óperutónlist eftir Verdi, Puccini, Donizetti o.fl. Hljómsveitarstjóri Einsöngvari Nicola Rescigno Ólafur Á. Bjarnason SINFÓNÍUHLJÓMSYEIT ÍSLANDS Háskólabíól vió Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLjÓMSVEITAR OG VIÐ INNGANGINN rÍMMTFKAUFK 12. M>VK»t STOFNAO 19 V -kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM „ Morgunblaðið/Sverrir HLAUPAFELAG Vesturbæjar á 10 ára afmæli þess. Hlaupið í 10 ár í heilsubótarskyni HLAUPAFÉLAG Vesturbæjar varð tíu ára nýverið. Félagið er elsta hlaupafélag Reykja- víkur og nágrennis. Upphaf þess má rekja til Reykjavíkurmaraþonsins, en í upphafí annars hlaupsins hittust nokkrir skólafé- lagar úr MR fyrir utan skólann og upp úr því fóru þeir að venja komur sínar í Sundlaug Vesturbæjar til hlaupa. Fjöldi félaga í samtökunum hefur farið vaxandi síðustu ár og eru þeir nú á milli 60 og 70. Hlaupaleiðin er ávallt sú sama að stofni til, þótt hægt sé að velja um vegalengdir. 10 ára afmælisins var minnst með há- tíðarhiaupi um Vesturbæinn, veglegri afmælishátíð í Félagsheimili Rafveit- unnar við Elliðaár og síðast en ekki síst var starfsfólki Sund- laugar Vesturbæjar færður blómvöndur sem þakklætis- vottur fyrir sérstaka velvild og hvatningu. ÓLAFUR Þorsteinsson, for- maður félagsins, afhendirV- algerði Theódórsdóttur, starfskonu Sundlaugar Vesturbæjar, blómvönd. Stefanía fær loks að gifta sig ►EFTIR langa baráttu við föð- ur sinn, Reiner fursta, hefur Stefanía prinsessa af Mónakó loks fengið að giftast unnusta sínum og fyrrverandi lífverði, Daníel Ducruet. Vöðvabúntið er sagt hafa náð að róa prins- essuna niður, en hún var á sín- um tíma þekkt fyrir villt líferni og reyndi meðal annars fyrir sér sem poppsöngkona og fyrir- sæta. Stefanía og Daníel eiga tvær dætur saman, tveggja ára og eins árs gamlar. LONE Hedelund Myndbanda- maraþon í Norræna húsinu FYRIR nokkru var haldið myndbandamaraþon í bóka- safni Norræna hússins. Mara- þonið hyrjaði klukkan 14.00 á föstudeginum og stóð yfir í heilan sólarhring. Sýnd voru myndbönd ungra listamanna á Norðurlöndunum, en mynd- bandagerð á sífellt meiri vin- sældum að fagna meðal unga fólksins. MyndbandsupptÖku- vél var á staðnum og gestir gátu notað hana til að gera eigið myndband. Maraþonið er hluti Mix 5, l'arandsýningar ungs fólks á Norðurlöndum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.