Morgunblaðið - 09.12.1995, Síða 62

Morgunblaðið - 09.12.1995, Síða 62
62 LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Ú Aðalhlutverk: Hugh Grant (Four weddings and a funeral), Julianne Moore (The Assasin), Robin williams (Mrs Doubtfire), Jeff Goldblum (Jurassic park) og Tom Arnold (True Lies). REGNBOGINN GUÐMUNDUR Páll Jónsson, Erlingnr Einarsson, Grettir Björnsson, Júlíus Jónasson, Mjöll Hólm og Berglind Benediktsdóttir létu tónlistina ylja sér. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ANNA Mjöll ásamt hljómsveit. SNJÓLAUG Elín Sigurðardóttir, Ragnar Hrafnsson, Jón Ormur Halldórsson og Auður Edda Jökulsdóttir runnu á hljóðið og komu inn úr kuldanum. Anna Mjöll syngur djass ANNA Mjöll Ólafsdóttir er þekkt skemmstu og meðal undirleikara fyrir ljúfan djasssöng sinn. Hann var að sjálfsögðu faðir hennar, hljómaði á Kaffi Reykjavík fyrir Ólafur Gaukur. Sunl 551 6500 ANTONIO BANDERAS Þrumugóð tónlist Los Lobos og ein- hver albesta hljóðrás sem heyrst hefur í kvikmynd, auk ' þess sem hin n^ hljómflutningstaeR í Stjörnubíói og^ uppsetning þeii% virka með ólíkindum vel. ★ ' A.Þ. Dagsljós ★★★ G.B.. DV UPPGJORIÐ Hann sneri aftur til að gera upp sakir við einhvern, hvern sem er, alla... „Suðrænn blóðhiti..." |hSuðfc sprengjuveisla..." í „Þafer púður í þessari." Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hvíta Tjaldið Aðalstöðin Sýnd i A-sal kl. 3 og 5. Verð kr. 700. Sýnd í A-sal kl. 6.50. Miðav. kr. 750. STJÖRNUBlÓLlNAN - Verðlaun: Biómiðar. Sími 904 1065. Þeir sem kaupa fyrir 6.000 kr. eða meira í barnafataversluninni Stjörnum, Laugavegi 89, í dag, fá boðsmiða fyrir tvo á forsýningu á myndinni Indíáninn í skápnum sunnudaginn 10. des. kl. 3.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.