Morgunblaðið - 01.08.1996, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 01.08.1996, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR 10-11 BÚÐIRNAR QILOIR 1.-7. ÁGÚST Jumbó samlokur 89 kr. Svaii3stk. 78 kr. Prince samlokukex 2 teg. 69 kr. Lambagrillsneiðar kg 448 kr. Marmarakaka 98 kr. Hreinsuð svið kg 348 kr. Tesco súkkulaðikex 300 gr 89 kr. Svínakótiietturkg 798 kr. NÓATÚN QILDIR 1.-4. ÁGÚST Lambagrillsn. þurrkryddaðar kg Hreinsuð svið kg 499 kr. 299 kr. Hamborgarar 4 stk m/brauði Lundi nýr frá Vestmannaeyjum stk. 299 kr. 98 kr. Grillbakkar3stk pk 100 kr. Útigrill ítösku Heilhveitibrauð skorið frá MS stk 895 kr. 99 kr. Sprite 2 i 125kr. KAUPGARÐUR í Mjódd GILDIR TIL B. ÁGÚST Hamborgarar4 stk m/brauði Griilpylsurfrá Borgarnesi 289 kr. 577 kr. Svínahnakki kg Steiktar kjötb.+Toro brúnsósa kg Kim's flögur m/papriku 250 gr 598 kr. 495 kr. 229 kr. Kim’s flögur m/salt og pipar 250 gr Huober brezel saltkringlur 175 gr 229 kr. 69 kr. Gold stick’s saltstangir 250 gr 69 kr. FJARÐARKAUP GILDIR 31. JÚLÍ-2. ÁGÚST Jumbó langlokur stk. 149 kr. Svínalæri 1/1 - 1/2 kg 385kr. Svínasíður 1/2—1 /1 kg 398 kr. SS pylsur 20 stk.+ bolur 799 kr. Lambalæríssneiðar (Marine) kg Nautakótilettur kg 869 kr. 998 kr. Íspinnar8 stk + litabók 375 kr. Grillsósur hvítiauks og pipar ds Sérvara Sjampo, næring + greiða og taska 2 pk Always Ultra plus, innlegg frítt 99 kr. 495 kr. 490 kr. Kælibox 321 1.749 kr. Kælikubbar2stk 157 kr. BÓNUS QILDIR 1.-7. ÁQÚST Rauðvíns eða whisky læri frá SS 20% afsl. Nautafile 20% afsl. Þverkótiletturágrillið, kg 798 kr. SS frampartur, kg 498 kr. Kippa 'A I kók og prins póló ks. 999 kr. Kidda kalda barnabakki 298 kr. Bónus skinka, kg 549 kr. Pik-nik franskar risi 397 g 365 kr. /')1 ' TILBODIN Sérvara í Holtagörðum Létt ferðatjald 2.490 kr. Svefnpoki 1.559 kr. Kælibox25l 1.097 kr. Heimasundlaug 1.109 kr. Vinnuhanskar 69 kr. Herrapeysur 650 kr. Tjalddýna 379 kr. Springfield íþróttagalli 1.690 kr. HAGKAUP GILDIR 3.-14. ÁGÚST Óðals ungnautagrillborgari, 2 stk. 239 kr. Úrb. hangilæri frá Kjarnaf. 1.099 kr. Úrb. hangiframpartur frá Kjarnaf. 799 kr. Lambagrillsn. frá Kjarnafæði 599 kr. Dalayrja, 100 gr 119 kr. Shop rite grillkol, 4,54 kg 198 kr. Ný uppsk. hollenskar bökunarkart. 129 kr. Amerísk bláber 149 kr. Sórvara Svefnpoki 1.995 kr. Feröakolagrill 199 kr. Sjúkrakassi í bílinn frá Landsbjörg 1.995 kr. Handunnin teppi 60x90 799 kr. Barnasokkar3 pör 299 kr. 11-11 VERSLANIRNAR ___ QILDIR 1.-7. ÁOÚST Grillsneiðar kryddlegnar kg 698 kr. Hamborgarar 4 stk m/braúði 298 kr. Pylsutríó 4991<rl Bökunarkartöflur kg 168 kr. Maisferskur2ípk 259 kr. Émmess ávaxtastangir 10 stk 188 kr. Fótboltasnakk 150 gr 198 kr. Bóndabrie 118 kr KASKO Keflavík GILDIR 1.-8. ÁGÚST eða á meðan birgðir endast ískóla, 2 i 98 kr. Kims mega mix 119 kr. Prinskex, 2 pk. 119 kr. Kakóbréf, 10 stk. 99 kr. Kaskó kleinur 139 kr. Krydduð lambarif 149 kr. Þurrkryddaður frampartur 499 kr. Harðfiskur 20% afsláttur SAMKAUP Miðvangi og Njarðvík GILDIR 1.-4. ÁGÚST Grillsneiðar þurrkryddaðar kg 499 kr. Svínabógsneiðar marineraðar kg 598 kr. MSengjaþykknistk. 49 kr. Maarud Sprö Mix 200 gr 199 kr. Thule PilsnerðOOml 49 kr. Mc’Vities súkkulaðikex 200 gr 79 kr. Fersk bláber 454 gr box 119 kr. Fersk jarðaber 250 gr box 119 kr. SKAGAVER HF. Akranesi HELGARTILBOÐ Nýjar íslenskar kartöflur kg 89 kr. Mjúkís 1 I 189 kr. Grill lambakótilettur kg 698 kr. Diet Þepsi 2 I 127 kr. Díet Coke 21 127 kr. Ömmu saltkjötfars kg 299 kr. Svínakótilettur kg 957 kr. Barilla pasta 650 gr 85 kr. ÞÍN VERSLUN Samtök 18 matvöruverslana GILDIR 1.-7. ÁGÚST Pampers bleiur pk 798 kr. Gevalía 500 gr 229 kr. Thule Pilsner ds 54 kr. Hamborgarar 4 stk m/brauði 298 kr. Svínakótelettur, kryddl. kg 898 kr. Lambalæri Sirlion kg 589 kr. Coke, I kippa + pk af fílakaramellum 696 kr. McVities Hob Nobs 20% stærri pk 117 kr. Sérvara 20 stk plasthnífar, skeiðar, gaflar 79 kr 20 glös eða 10 stk bollar 79 kr 20stkdiskar 99 Grillbakkarðstk 179 kr KEA NETTÓ GILDIR TIL 3. ÁGÚST Nautafille m/fitu per kg 1.179 kr. Revkturiax kg 998 kr. Rauðvínslegið lambalæri kg Emmessís: Hversdagsís 1 I 788 kr. 135 kr. Daimís 1 I 189 kr.j Östaþristurpk Hellema súkkulaðikremkex 500 gr 489 kr. 149 kr. Peru sider 1,5 Itr 189 kr. KKÞ Mosfellsbæ GILDIR 1.-6. ÁGÚST Lambagrillsneiðar kg Yum Yum núðlusúpur 60 gr 399 kr. 25 kr. LIGO kartöflustrá 113 gr 119kr. Brinkkremkex3ípk. 267 kr. Ritzkex 200 gr 69 kr. Marmarakaka 430 gr 145 kr. WC rúllur8 stk 149 kr. Eldhúsrúllur4stk 159 kr. OLÍUFÉLAGIÐ HF GILDIR 1.-8. ÁGÚST Mjólk 1 Itr Fieischwurst grilipyisur 63 kr. 499 kr. Grillkol 2,3 kg 129 kr. Frón súkkulaðiheilhveitikex 89 kr. Svali250ml 29 kr. Hunt’s tómatsósa 680 gr 99 kr. Cheerios 567 gr Sjúkrapúðar á ESSO bensínst. 215 kr. 990 kr. ARNARHRAUN GILDIR 1.- 11. ÁGÚST Lamba grillkótilettur kg 589 kr. Lambahryggirkg Grísakambur barbecue kg KEAgrillsósa 569 kr. 798 kr. 115 kr. Pik nik kartöflustrá 113 gr 109 kr. Viking Thule pilsner 'A I 59 kr. Smiths snakk 300 gr Siríus rjómasúkkulaði 200 gr 157 kr. 179 kr. KH Blönduósi GILDIR 1.-8. ÁGÚST Ballerina kex 98 kr. Singoalla kex 118 kr. Remi kex 119 kr. Tom & Jerry kex Brink súkkulaði + vanillukex, 3 pk. 88 kr. 267 kr. Þykkmjólk Al,4teg. SAH úrbeinaður hangiframpartur SAH þurrkrydduð lambalæri 99 kr. 699 kr. 799 kr. KJARVAL Selfossi og Hellu GILDIR 1.-7. ÁGÚST Nautahamborgarar 4 stk Svinabógsneiðar djúpkryddaðar kg 319 kr. 699 kr. Lambagrillsneiðar kg 669 kr. Maiakoff, Höfn kg 755 kr Hrásalat660 gr 165 kr. Kartöflusalat 350 gr 135 kr. Skinkusalat200gr Steff Houlberg ostapylsur kg 122 kr. 549 kr. Hagkaup Sala hafin á ný- slátruðu lambakjöti IMeytendur spyrja Pítsutilboð og skila- gjald á flöskum í GÆR hófst sala á nýslátruðu lambakjöti í Hagkaupsverslunum. Þetta er fyrsta slátrun sumarsins og verður slátrað vikulega fram yfir miðjan desember. í þessari fyrstu slátrun er um að ræða rúm- lega hundrað skrokka en stefnt er að því að framboð anni eftirspurn. Lambakjötið að þessu sinni kemur frá fimm bændum í Vestur-Húna- vatnssýslu en í Kringlunni verður til dæmis þessa vikuna selt kjöt frá Guðnýju Björnsdóttur á Bessastöð- um í Vestur-Húnavatnssýslu. Til að byrja með verður kjötið merkt framleiðanda með skilti en í næstu viku verður því filmupakkað og hver bakki þá merktur nafni bóndans. Kílóverðið er það sama og á frosnu lambakjöti, læri kostar 795 krónur kflóið, hryggur er á 734 krónur kílóið, kótilettur á 767 krón- ur og lærissneiðar kosta 1.098. krónur kílóið Morgunblaðið/Halldór Ný 10-11 verslun opnuð í Grafarvogi Á morgun, föstudaginn 2. ágúst, verður opnuð ný 10-11 verslun að Sporhömrum 3 í Grafarvogi. Verslunin sem er um 400 fermetr- ar er hefðbundin 10-11 verslun sem er opin alla daga vikunnar frá 10-23. í tilefni opnunarinnar verða ýmsar vörur á tilboðsverði, vörukynning og viðskiptavinum boðið í kaffi og vínarbrauð. Þá fá öll börn íspinna og djús og grill- veisla verður bæði á föstudag og laugardag. NEYTENDUR eru hvattir til að hringja hafi þeir spurningar eða ábendingar sem snerta neytendamál. Síminn er 5691225. VIÐSKIPTAVINUR Pizzahússins hafði samband og vildi vekja athygli á pítsutilboði sem hann hafði nýtt sér fyrir skömmu. Til stóð að kaupa tvær pítsur og ákvað hann að taka tilboði hjá Pizzahúsinu sem fólst í að kaupa eina pítsu og fá þá aðra fría ef þær væru sóttar. Grunnverð umræddrar 18 tommu pítsu var 840 krónur. Spurt var hvaða álegg við- skiptavinurinn vildi og láðist honum að spytja um verðið á því sérstak- lega. Hann taldi upp lauk, sveppi, papriku og tómata og bað einnig um auka ost. Þegar pítsurnar tvær voru tilbúnar og mál komið að draga upp budduna var upphæðin komin í 2.100 krónur! Verðið hafði meira en tvö- faldast. Ofan á grunnverðið höfðu bæst 380 kr. fyrir sveppi, 310 kr. fyrir papriku, 120 kr. fyrir laukinn, 310 kr. fyrir ostinn og 140 kr. fyrir tómatasneiðarnar. „I grunnverði á pítsunum er inni- falin sósa og ostur" segir Höskuldur Pálsson rekstrarstjóri Pizzahússins. Áleggið er síðan reiknað sérstaklega ofan á grunnverð. Þetta er gangverð á áleggi hjá okkur sem hefur verið óbreytt lengi. Konan fær ekki betra verð á pítsum en þetta og ef pitsan undum hefði hún fengið tvær 18 tommu pítsur á 1.600 krónur. Mismunandi skilagjald Lesandi hringdi og sagðist óhress með að borga 15 kr. fyrir glerflöskur og þá ekki með innihaldinu þegar hann keypti sér kippu af bjór og fá síðan bara 7 kr. fyrir þær þegar hann færi með þær í endurvinnslu. „Þegar viðskiptavinir kaupa kippu af Tuborg eða Egilsbjór er 15 kr. skilagjald þar sem um er að ræða margnota flöskur", segir Lárus Berg hjá Ólgerð Egils Skallagnmssonar. „Allt gler sem Ölgerðin selur og kaupir til baka, þar með taldar bjór- flöskur, er keypt til baka á 15 krón- ur. Eina undantekningin eru sérstak- ar flöskur undir Carlsberg Elefant sem Öigerðin flytur inn og eru ein- nota“, segir Lárus. Hjá Endurvinnslunni hf. fást hins- vegar 7 kr. fyrir bjórflöskurnar þeg- ar komið er með þær þangað. „Við fáum endurgreiðslu upp á 7 kr. fyrir glerflöskur sem fara í gegnum ATVR, þ.e.a.s. ÁTVR borgar okkur 7 kr. fyrir hveija bjórflösku", segir Gunnar Bragason framkvæmdastjóri Endurvinnslunnar. „Neytandinn sem kaupir bjórflöskur borgar því 7 kr. fyrir hveija glerflösku við kaup hjá ÁTVR“, segir hann Gosumbúðir úr gleri borgum við 7 kr. fyrir en 15 kr. fást hinsvegar fyrir þær ef farið er með þær í söluturna eða á útsölu- staði. Gosdrykkjaframleiðendur eru með eigið mótttökukerfi fyrir marg- nota gosdrykkjaumbúðir og þær eru ekki á okkar vegum. Það er einung- is kostnaður fyrir okkur að taka á móti margnota umbúðum og við hvetjum fólk til að fara með marg- nota gosdrykkjaumbúðir á þá staði sem þær voru keyptar á í upphafi.“. GLÆNYR HUMAR Einnig stórlúöa, villtur lax, skötuselur og silungur. Tilvalið á grillið um helgina. FISKBÚÐIN HÖFÐABAKKA 1 - GULLINBRÚ - SÍMI587 5070
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.