Morgunblaðið - 01.08.1996, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 01.08.1996, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1996 19 FERÐALÖG UPPI á Klúku. Hestaferðir á Ingjaldssandi HESTAFERÐIR á Ingjaldssandi eru nýjung í ferðaþjónustu á Vest- fjörðum. Bæði eru í boði dagsferðir og lengri ferðir, en ferðirnar annast Jón Guðmundsson og Guðmundur Hagalínsson. Ingjaldssandur er í mynni Önundarfjarðar, rúmlega klukkustundar akstur frá ísafírði. Um verslunarmannahelgina, 2. og 3. ágúst verða í boði dagsferðir þar sem farið verður frá Hrauni á Ingjaldssandi. Leiðsögumenn segja frá helstu kennileitum og sögu byggðar á Ingjaldssandi. 3. ágúst verður svo sveitaball á Ingjaldss- andi, en þau eru haldin árlega. Helgina 16.-18. ágúst verður far- ið í þriggja daga hestaferð. Gist verður í íbúðarhúsinu að Hrauni og farið í dagsferðir þaðan. Meðal áfangastaða er Nesdalur, Gemlu- fallsheiði, Valþjófsdalur, Önundar- ijörður og Klúka. Nánari upplýsingar um ferðirnar eru veittar hjá Vesturferðum á ísafirði. HÚS Ferðafélags íslands í Norðurfirði á Ströndum. Á myndinni er hópur sjálfboðaliða sem vann við að standsetja húsið. Ferðafélagið eignast hús á Norðurfirði á Ströndum Ferðafélag íslands festi nýlega kaup á lítilli jörð, Norðurfirði II í Ámeshreppi nyrst á Ströndum. Á jörðinni er stórt og gott hús sem félagið hyggst nýta sem gististað. Húsið er tvílyft með fjórum svefnher- bergjum á efri hæð, en á neðri hæð eru setustofa, tvö svefnherbergi, eldhús og bað. Endurbætur hafa farið fram og er m.a. búið að smíða falleg rúmstæði úr rekaviði og mun húsið taka 26 manns í gistingu. Heimamenn hafa aðstoðað Ferða- Hestaferðir oglistmunir í Árnanesi GISTIHÚSIÐ Árnanes við Horna- fjörð býður gestum uppá ýmsa af- þreyingarmöguleika allan ársins hring, m.a. fjölbreyttar ferðir á jök- ul, siglingu á Jökulsárlóni, göngu- leiðir, golf, sund, fiskveiði, skot- veiði og fuglaskoðun. Hægt er að fá gistingu fyrir 23 í tíu herbergjum í tveimur aðskild- um húsum. I gistihúsinu er gallerí þar sem til sölu eru listmunir og handvérk. Uppistaðan í listmunun- um er nytjalist úr leir, unnin af 15 viðurkenndum listamönnum sem flestir búa á Suðvesturlandi. í Árnanesi er hægt að taka á móti allt að 12-15 manns á hestbak í einu. Með fyrirvara er hægt að bjóða upp á fleiri hesta. félagsfólk við að standsetja húsið. Fyrsta skipulagða hópferðin á Norðurfjörð var sólstöðu- og fræðsluferð Ferðafélagsins 19.-23. júní sl. og var fullbókað í þá ferð. Fararstjóri var Haukur Jóhannesson jarðfræðingur. Á þessu svæði eru ýmsir mögu- leikar til göngu- og skoðunarferða, m.a. eru eyðibyggðir Austurstranda og Hornstranda, en gönguhópar er koma af Hornströndum munu nota húsið strax í sumar. H<3L NOVA 15 Notalegur svefnpoki • Ytra byrði nælon • Fylling holfiber • Strekkpoki fylgir Stgr. kr. $.555 FÁLKINN Suðurlandsbraut 8, sími 581 4670, Þarabakka 3, Mjódd, sími 567 0100. Vatnsfiörður 2.-5. ágúst KAIAKÆVWrVRl 2. ágúuit. Kajakœfintýruf befdt, atutt nánukeíð. Unujón Óökar Giufjóiuaon bjá Ultinui Tbuie. | 5. ágúot. Tvœr Kajakfercfir íötórbrotnu umbverfi Varcfelóur um kvölduf. 4. ágúuit. Róiúf um Vahufjörd, acf Brjáiulœk. Tvœr fercfir. Kl. 15:00 keppni á kajökum. Erindi og myndcuýning um kvöLduf. Geotgjafarnir Sigurjón og Hrafnbildur kynna. Vardetóur og mótölok. 5. ágúuit. Bátaleiga og dtuttar fercfir eftir pöntunum. Se'rjtakl gutitdbocf; Kr. 5.5202ja inaniia berbergi mf morgunvercfi ef gút er tþrjár nœtur. KajakniaUecfill vercfur t bocfi alla belgúia. Sundlaugin vercfur opúi og tjalcfjvcecficf í Vatiufircfi einnig. VerS velkomin. Vúuamlegajt bafúcf vamband t tima. HÓTEL FLÓKALUNDUR Sími 456- 2011, fcut 456- 2050 fuui. kjuru/uuuju Jrlt FERÐAUPPLÝSINGAR Ferðaþjónustan Húsafelli. Úrval sumarhúsa og smáhýsa fyrir hópa og einstaklinga. Tjaldstæði. Hestamenn ath. beitarhólf. Uppl. í slma 435-1377. Akureyri: Leigjum út 2-4 manna stúdióibúðir með öilum búnaði. Opið allt árið. Stúdíóíbúðir, Strandgötu 13, Akureyri, sími 461-2035, fax 461-1227. Gistiheimilið Norðurfirð Svefnpokapláss, Uppbúin rúm.veitingar og tjaldstæði i grendinni. Sími 451-4060 HÓTIX # _____amng Hótel Áning, Sauðárkróki leggur áherslu á fagmennsku I eldhúsi og sal. Lifandi tónlist fyrir matargesti og þægileg stemming i koníaksstofunni við opinn arineld. Staðsett í hjarta bæjarins, spölkorn frá golfvellinum. Ferðaþjónustan Húsafelli. Tjaldstæði, hestaleiga, gönguferðir með leiðsögn, veiðileyfi, verslun og bensínstöð. Uppl. i síma 435-1376. Tjald- og hjólhýsasvæðið á Laugarvatni býður fjölskyldur og ferðalanga velkomna í birkigrónar hlíðar Laugarvatnsfjalls. Heitt og kalt vatn, sturtur, útigrill, leiksvæði fyrir börn. Lágt gistigjald - allt innifalið. Uppl. i s. 486-1272 og 854-1976. Laugarvatn - fjölskyldustaður. Sérferöir Ferðir með leiðsögn Reykjavík - Akureyri um Sprengisand mánudaga og fimmtudaga kl. 08.00 og Akureyri - Reykjavik um Kjalveg miðvikudaga og laugardaga kl. 08.30 Norðurleið-Landleiðir hf., slml 551-1145. Fimm daga hálendisferð 5. og 12. ágúst með leiðsögn. Norður Sprengisand, gist i Hrauneyjum eina nótt. Mývatn gist í tvær nætur, Akureyri - Skagafjörður - Hvera- vellir. Gisting ein nótt á Hveravöllum. Svefnpokapláss og fullt fæði. 4 daga gönguferð 18. ágúst. Landmannalaugar - Þósrmörk. Svefn- pokagisting, fullt fæði, flutningur á farangri, leiðsögn og ferðir. Snæland Grímsson ehf., Laugarnesvegi 52., símar 588-8660 og 567-7280 Njóttu veðursældarinnar i Húsafelli! Sundlaug, heitir pottar, vatnsrennibraut og gufuböð. Opið 10-22 alla daga. Sími 435-1377. PAPEY Draumaland ferðamannsins. Daglegar ferðir með Gisla í Papey. Ógleymanlegt ævintýri. Papeyjarferðir Djúpavog,i s. 478-8183, og 478-8119. Ævintýrasiglingar um Breiðafjörð með skelveiði og smökkun. Fjölbreytt fuglalíf - lifandi leiðsögn - gisting á Hótel Eyjaferðum. Eyjaferðir, Stykkishólmi, sími 438-1450. Bátaferðir - rafting í Skagafirði Skelltu þér i ævintýraferð sumarsins. Spennandi siglingar niður stórskorin jöklagljúfur Skagafjarðar. Við skipuleggjum ferðir eftir þínum óskum alla daga vikunnar. Ævintýraferðir Símar 453-5066, 854-6485. Skemmtilegur og krefjandi 9 holu- golfvöllur i fallegu umhverfi. Ferðaþjónustan Húsafelli. Uppl. ísíma 435-1377. Ævintýralegar vélsleðaferðir á Mýrdalsjökul. Opið alla daga. Tveggja tíma akstur frá Reykjavik. Uppl. í símum 568-8888 og 853-4444. Hrútafirði • Opið frá kl. 8.00 - 23.30 Sfmi 451 1130 • Fax 451 1107 Fjölbreytilegir gistimöguleikar Sumarhús - svefnpokagisting - uppbúin rúm. Þjóðlegir réttir - spennandi réttir - skyndiréttir. Hestaleigan Reykjakoti i dalnum fyrir ofan Hveragerði Opið allt árið. 1-4 klst. og dagsferðir. Uppl. í símum 483-4462 og 896-6611, fax 483-4911 m Ferjan Fagranes, ísafirði 1.8. kl 8.00 Frá ísafirði. Kl. 8.00 f Vigur, Bæi til Isafjarðar. Kl. 14.00 frá ísafirði i Aðalvik, Fljótavík, Hornvík, Aðalvik til ísafjarðar. 5.8. kl. 8.00 frá Isafirði i Aðalvik, Hornvík, Fljótavik, Aðalvík til ísafjarðar. 6.8. kl 8.00 frá Isafirði í Vigur, Æðey, Bæi til fsafjarðar. 8.8. kl 8.00 frá Isafirði til Aðalvikur, Hornvíkur, Aðalvik til Isafjarðar. Með Baldrí yfir Breiðafiörð Frá Stykkishólmi kl. 10:00 og 16:30 Frá Btjánslcek kl. 13:00 og 19:30 Kynniðykkur afsláttarkortin og sparið! FERJAN BALDUR Símar 438 1120 í Stykkisbólmi 456 2020 á Brjánslœk I0& Ævíntýraferðir Á slóðum Sturlunga f Skagafirði Fylgdu slóðum hinna fornu hetja sem háðu eina afdrifarfkustu valdabaráttu íslands, hinn frægi örlygstaðabardaga. Bjóðum einnig upp á hestaleigu alla daga vikunnar. HESTASPORT Hótel Bláfell, sími 475-6770. Sól og veitingar allan daginn. Gisting, , tjaldstæði, silunga- og laxveiði i Breiðdalsá, einnig sumarbústaðaleiga. Hótel Áning Golf og gisting. Gisting, morgunverður og kvöldverður og endalaust golf! Verð aðeins 5.900 á mann. Ferðaþjónustan Lónkoti Veitingahúsið Sölvabar, Skagafirði Gisting, matur, kaffi, bar, golf, og ókeypis tjaldstæði. Sími 453-7432 Símar 453-8021, 453-5066 Hvert sem farið er - stillum hraða í hóf! m É UMFERÐAR X Urað /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.