Morgunblaðið - 01.08.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 01.08.1996, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÍÖHt IB?!* ^ 11 ií r ij Á Stóra sviói Borgarleikhússins f ^ LEIKfilI EFIIR JIM CARTV/R16HT lO.sýning fim. l.ðgúst n ?n ÖRFÁSÆTILAUS ll.svnina fim. ú.áoúst n on ÖRFÁ SÆTI LAUS 12.sýning fös. ú.ágúst kl.23 MIÐNÆTURSÝNING 13.sýning lau. lO.ágúst kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS Sýningin er ekki viö hæfi barna Ósóttar pantanir HUGSUM FRAM Á VEGINN UMFERÐAR >RÁÐ Jónatan Livingston Mávur Veitiiiga&taður við fiöfuiim Mávurinn - &taðugl i frem&tu rað - Jónatan Livingston Mávur, Tryggvagötu 4-6, sími 551 5520, fax 562 1485 FÓLK í FRÉTTUM Miðapantanir í síma 568 8000 J Gagnrýni DV 9. júlí: „Ekta ftn sumarskemmtun.“ Gagnrýni Mbl. 6. júlí: „Ég hvet sem flesta til að verða ekki af þessari sumarskemmtun." Fimmtudagur 1. ágúst kl. 20, örfá sæti laus Laugard. 10. ágúst kl. 20 SREMMTIHÚSIÐ LAUFÁSVEGI 22 notntsngn Hálfs árs húnar í Lissabon BJARNARMAMMA í dýra- garðinum í Lissabon í Portúgal gefur hér húnunum sínum, tveir synir og ein dóttir, að drekka en þeir héldu upp á hálfs árs afmæli sitt í vikunni. Fæðingum hefur fjölgað mikið í garðinum á síðustu árum og er hægt að þakka það bættum húsakosti og aðstöðu dýranna. Gagnrýni Mbl. 23. júlí: „Það allra besta við þessa sýningu er að hún er ný, fersk og bráðfyndin. Húmorinn er í senn þjóðlegur og alþjóðlegur. Þessi kvöldskemmtun er mjög vel heppnuð... Sífellt nýjar uppákomur kitla hláturtaugamar." Fimmtud. 8. ágúst kl. 20, örfá sæti laus Loft ktflSuu Miöasala í síma 552 3000. Opnunartími miöasölu frá 10-19 mán. - fös. ROLAND Emmerieh leikstjóri, og Dean Devlin. t.etxarar; BenediktEdingsson, Halldóra Geirharðsdóttir. FRUMSÝNING limmtudaginn l.ógúst kl. 20.00 uppselt 2. sýning föstudnginn 2. úgúst kl. 20.00 örfú sæii lous 3. sýning fimmtudnginn 8. úgúst kl. 20.30 4. sýning föstudaginn 9. úgúst kl. 20.30 5. sýning sunudnginn 11. úgúst kl. 17.00 uppselt. SÍMSVARI ALLAN SÓLARHRINGINN SÍIVII 55 22075 ID4 fæddist eftir Stargate ► HUGMYNDIN að myndinni Independance Day, sem nýtur mikilla vin- sælda í Banda ríkjunum og verðurfrum- sýnd á Islandi 16. ágúst næst- komandi, fædd ist þegar Þjóðverj- inn Ro- land Emmerich leik- stjóri myndarinnar og samstarfsmaður hans Dean Devlin voru að kynna síðustu mynd sína, Stargate. Þegar kynningu hennar var lokið fóru þeir til Mex- íkó þar sem þeir skrif- uðu handritið að Inde- pendence Day á fjórum vikum og sýndu stærstu kvik myndaverunum í Hollywood það í kjölfarið. Fram- leiðendur hrifust af handritinu og þeir fengu níu tilboð um fram- leiðslu myndar- innar sem endaði með samningi við kvikmyndafyrir- tækið 20th Cent- ury Fox. Myndin kostaði 70 millj- ónir dala og var tekin á 72 dögum. Nú þegar er byij- að að hugleiða hvort mögu- legt sé að gera framhald af myndinni. í myndinni eru margar stórfenglegar tæknibrell- ur og til dæmis sjást 150 orrustuþotur í loftbar- daga við 150 geimskutlur frá fjarlægu sólkerfi. ÚTSALAN í fullum gangi ENN MEIRI VERÐLÆKKUN CAO/ afsláttur af flestum vörum DU /O rzr.— Frábærl verð ene I Gerið góð kaup Laugavegi 97, sími 552 2555
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.