Morgunblaðið - 01.08.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 01.08.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1 ÁGÚST 1996 51 l I I I ) I \ * í I BRIDS llmsjón Guðmundur Páll Arnarson Lesandinn ætti að setja sig í spor suðurs og glíma við sex lauf, fyrst án þess að skoða hendur AV. Vestur gefur; allir á hættu. Norður 4 6 4 4 ♦ G10532 * 1098765 Vestur ♦ G10875 4 G8732 ♦ 84 4 D Suður Austur 4 93 4 KD1096 ♦ KD9 4 D 432 4 ÁKD42 4 Á5 ♦ Á76 4 ÁKG Vestur Norður Austur Suður Vestur Norður Austur Suður Pass Pass 1 hjarta Dobl 4 hjörtu Pass Pass Dobl Pass 4 grönd* Pass 6 lauf Pass Pass Pass * LágUtir Útspil: Hjartatvistur. Suður drepur á hjartaás og leggur niður laufás. Drottningin kemur siglandi úr vesturátt, svo þar með er fyrsta hindrunin yfírstigin. Nú er létt verk að taka 12 slagi ef spaðinn brotnar 4-3, en hvað er til ráða ef spaða- liturinn liggur illa? Best er að fresta því um stund að taka trompin. Spila AK í spaða og trompa spaða í borði. Þá kemur í ljós að vestur hefur byijað með fimm spaða. Næsta skref er að spila trompi heim og trompa aftur spaða. Síðan er síðasta trompið tekið af austri og nú á suður út í þessari stöðu: Norður 4 - 4 - ♦ G1053 Vestur 4 10 Austur 4 G 4 - 4 G8 4 KIO ♦ 84 llllll ♦ KD9 4 4 - Suður 4 D 4 5 ♦ Á76 4 - Spaðadrottningin þvingar Af tvennu illu er skárra ai henda hjarta, því ekki kostai það slag strax. En afkastií er alls ekki ókeypis. Sagn hafi trompar hjarta og loka þar með útgönguleið austun í litnum. Loks spilar hani tígulgosa úr borði og dúkka drottninguna. í tveggja spili endastöðu þarf austur ai spila frá K9 í tígli. Þessi krókaleið, að bíði með að taka trompin, hafð þann tilgang einan að get verið heima í stöðunni ai ofan. Engin þvingun mynd ast ef sagnhafi spilar laufun um til enda úr borði, því þ getur austur hent tígli í síð asta trompið. L VIÐ ættum frekar að láta brúnna falla aftur, mér heyrðist einhver vera að kalla. I DAG Árnað heilla BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 1. júní sl. í Bústaða- kirkju af sr. Pálma Matthíassyni Ásdís Kristjánsdóttir og Benedikt Ólafsson. Með þeim á myndinni eru börn þeirra Andrea og Heiðar. Heimili þeirra er á Álfaskeiði 92, Hafnarfírði. Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 20. júli í Bústaða- kirkju af sr. Pálma Matt- híassyni Helena María Jónsdóttir og Smári Björgvinsson. Heimili þeirra er í Sæbóli 35, Grundarfirði. Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefín voru saman í Eyrarbakkakirkju 30. júní af Úlfari Guð- mundssyni Guðríður Bjamey Kristinsdóttir og Lýður Pálsson. Heimili þeirra er á Háeyðarvöllum 32, Eyrarbakka. Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 5. júlí í Bústaða- kirkju af sr. Pálma Matt- híassyni Ivanova Elena og Ragnar Tryggvason. Þau eru búsett í Rússlandi. Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefín voru saman í Kristskirkju 17. júlí af séra Patrick Breen Claudiane Silva Pereira og Ólafur Ólafsson. Þau eru búsett í Sao Paulo, Brasilíu. HOGNIHREKKVISI „ Br þcub l/k&, S\JOru0, hjcL koruj/n, hinrux- !u*ncicitcongansuv*a. ? " STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drakc * * UÓN Afmælisbam dagsins: Þú þarft að temja þér sjálfsaga ogreyna að hafa stjórn á skapinu. Hrútur j21. mars-19. apríl) Dómgreind þín í peningamál- um mætti vera betri. Þér ^efst tækifæri til að slaka á í dag, og þú skemmtir þér með ástvini í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Láttu ekki vinnuna hafa al- gjöran forgang. Þú þarft einnig að slappa af, og ættir að þiggja spennandi heimboð með ástvini í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú aflar þér sambanda, sem eiga eftir að greiða götu þína í viðskiptum. Gættu þess að koma til móts við óskir ást- vinar í kvöld. Krabbi (21. júnl - 22. júlí) H§8 Varastu ofnotkun greiðslu- kortsins í dag. Framundan er tími afþreyingar, og þú ættir að þiggja boð í sam- kvæmi, sem þér berst. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Þróun mála í vinnunni kemur þér á óvart, en hún getur fært þér velgengni. Láttu ekki tækifærin ganga þér úr greipum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú hefur gaman af að takast á við vandamál í vinnunni í dag og þér tekst að fínna lausnina. Skemmtilegt ferða- lag er framundan. Vog (23. sept. - 22. október) Í$tL Þróunin í fjármálum er já- kvæð, en tilboð sem þér berst þarfnast mikillar yfírvegun- ar. Vanræktu ekki ástvin þegar kvöldar. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) HÍS Þér berast góðar fréttir varð- andi vinnuna, og viðskipta- sambönd þín reynast vel. Þú kýst að eyða kvöldinu með fjölskyldunni. Bogmaóur (22. nóv. -21.desember) ífÚ Þú þarft að varast vafasöm viðskipti í dag, og ættir alls ekki að lána kunningja pen- inga. Góðar fréttir berast í kvöld. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú nýtur þín á mannfundi í dag, en mál er varðar heimil- ið veldur nokkrum áhyggj- um. Hafðu samráð við fjöl- skylduna í kvöld. Vatnsberi (20.janúar - 18. febrúar) Góð sambönd greiða þér leið í viðskiptum dagsins, og þú átt ánægjulegan fund með vinum. En kvöldið er svo helgað ástvinum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’SL Vinir reynast þér vel í dag, og þú átt árangursríkan fund um fjármálin með ráðamönn- um. Hvíldu þig heima að vinnudegi loknum. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. fomhjálp Dagskrá Samhjálpar um verslunarmannahelgina fyrir þá sem ekki fara í ferð Laugardagur 3. ágúst: Opið hús kl. 14.00-17.00. Lítið inn og rabbið um daginn og veginn. Dorkaskonur sjá um heitan kaffisopann og meðlætið. Kl. 15.30 tökum við lagið saman og syngjum. Takið með ykkur gesti. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Sunnudagur 4. ágúst: Almenn samkoma kl. 16.00. Mikill almennur söngur. Samhjálparkórinn tekur lagið. Vitnisburðir og barnagæsla. Ræðumaður Óli Ágústsson. Gunnbjörg Óladóttir leiðir almennan söng báða dagana. Allir velkomnir í Þríbúðir, Hverfisgötu 42, um verslunarmannahelgina. FERÐA- OG ÚTIVISTARVÖRUR Fyrír utan reiðhjól og almennar sportvörur bjóðum við Utivistarfatnað Vandaður, vatnsvarinn útivistar- fatnaður, gönguskór, bakpokar, svefnpokar, vindsængur, sokkar, legghlífar, nærfatnaður o.fl. Vindsæng sjáifuppblásin, verð aðeins kr. 4.900, stgr. kr. 4.655 Svefnpokar frá Vango, Caravan og Vaude, CARAVAN á aðeins kr. 3.200. Göngu og hjólatjald, tveggja manna, aðeins 2 kg., vandað, tvöfalt I vatnsvarið, kr. 8.900, stgr. 8.455. Tveggja manna Camouflage tjald Verð aðeins kr. 3.900, stgr. 3.705. Tveggja manna kúlutjald, ódýrt útilegutjald, verð aðeins kr. 3.900. Fjögurra manna kúlutjald vandað 4mPM|F!Vfl|IHRRHRt- vatnsvarið fjölskyldutjald, kr. 14.900 Regnfatnað Poncho fyrir gönguna eða hjólið kr. 390. Vinyl regngalli, jakki og buxur, kr. 790. Nælon regngalli, jakki og buxur, kr. 2.900, Nælon/PVC deiuxe tvílitur regngalli, jakki og buxur, kr. 3.500. Áttavita margar gerðir, verð frá kr. 290. Veiðivesti Verð aðeins kr. 2.700 Viðgerðarsett og verkfæri Tjaldviðgerðarsett kr. 1.490. k Útileguviðgerðarsett kr. 790. ( Fjölnotatöng, 15 verkfæri kr. 990. jJJíP Fótplástrasett kr. 290. ufr ák Tjaldhælar, plast m/6, kr. 350. m Tjaldhælar, ál m/4, kr. 320. Ármúla 40, símar 553 5320 568 8860 VERSLUNIN ÆAk D Bakpoka og mittistöskur Bakpoki 50 I. kr. 7.500. Bakpoki 75 I. kr. 9.400. Mittistöskur frá kr. 590. Mittistöskur með brúsa kr. 2.670. Vatnsbrúsar verð frá kr. 235. Ein stærsta sportvöruverslun landsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.