Morgunblaðið - 03.10.1996, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 03.10.1996, Qupperneq 66
66 FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó HTTP://WWW. THE ARRIVAL.COM KEÐJUVERKUN STORMUR HUNANGSFLUGURNAR TW Leikstjori: Oskarsverölaunahafinn Bille August (Pelle sigurvegari). Sýnd kl. 7 og 10. DANSKIR KVIKMYNDADAGAR I *IU ftafc.- OJIT. Uysd Joel PARGrO Myndin er byggd á sögu Anders Bodelsen Sýnd kl. 11 enskur texti. THE ARRIVAL Sýnd kl. 5.10 . Síð. Sýn. B.i. 16 ára Forsýning kl. 11 Bond-stúlkur í bílabás FJÓRAR föngulegar fyrirsætur stilla sér upp fyrir myndtöku í „James Bond“ sýningarbásnum á bílasýningu sem opnar i París í dag. Stórt safn af farartækjum sem notuð hafa verið í myndum um breska njósnarann er til sýnis á sýningunni og þar á meðal þessi Kenworth trukkur sem notaður var í myndinni „Licence to Kill“. McGillis snýr aftur BANDARÍSKA leikkonan Kelly McGillis, sem lék meðal annars á móti Tom Cruise í myndinni „Top Gun“ og hefur ekki leikið í kvikmynd síðan árið 1992 þeg- ar hún lék i myndinni „The Babe“, snýr aftur á hvíta Ijaldið 7. október næstkomandi þegar tökur hefjast á vestranum „Pra- irie Doves". Hann fjallar um fimm vændiskonur í smábæ í Bandaríkjunum og gerist árið 1870. McGilIis hefur á síðustu fjórum árum einbeitt sér að uppeldi tveggja barna sinna og leikið á sviði. Edda Björgvinsdóttif N0 NAME andlh ársins. NONAME ■ COSMETICS ■ Snyrtivörukynning í dag frá kl. 14-18. Frí kynningarförðun. Snyrtistofa Hönnu Kristínar, Kringlunni. Skemmtanir KOLRASSA krókríðandi verður með útgáfutónleika í Loftkastalanum í kvöld. ■ VINIR DÓRA hefja vetrarstarfíð með heimsókn til Vestmannaeyja um helgina. ■ FURSTARNIR leika á Hótel Barbró, Akranesi, á laugardagskvöld. Hljómsveit- ina skipa Karl Möller, píanó, Arni Schev- ing, bassi, Guðmundur Steingrímsson, trommur, Geir Ólafsson, söngur/slag- verk, og Arna Þorsteins, söngur. Gestir kvöldsins verða Hjördís Geirsdóttir og Laddi. ■ TIES AMIGOS frá Borgamesi leikur föstudags, og laugardagskvöld á Staðn- um, Keflavík. Hljómsveitina skipa: Haf- steinn Þórisson, Símon Ólafsson og Guðmundur Sveinsson. ■ KRINGLUKRÁIN. Hljómsveitin Sælusveitin spilar fímmtudags-, föstu- dags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Hljómsveitina skipa Níels Ragnarsson og Hermann Arason. ■ HÓTEL SAGA. Mímisbar er opinn á fimmtudagskvöld frá kl. 19-1 og á föstu- dags- og laugardagskvöld frá kl. 19-3. Stefán Jökulsson og Ragnar Bjarnason leika báða dagana. A sunnudagskvöld er svo opið frá kl. 19-1. I Súlnasal föstu- dags- og laugardagskvöld verða einka- samkvæmi til kl. 11.30, þá tekur hljóm- sveitin Saga Klass við og leikur fyrir dansi. ■ CAFE Amsterdam. Siggi Björns leik- ur fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. ■ GULLÖLDIN. Á föstudags- og laug- ardagskvöld leikur Hljómsveit Stefáns P. og Pcturs Hjálmarssonar fyrir dansi til kl. 3. Á laugardögum og sunnudögum er staðurinn opnaður kl. 13.30. ■ HANA-STÉL, Nýbýlavcgi 22, er opið alla virka daga til kl. 1 og til kl. 3 föstu- dags- og laugardagskvöld. Á laugardags- kvöld skemmta Mjöll Hólm og Ingvar Þór. ■ HLJÓMSVEITIN SÍN leikur á Ránni, Suðurnesjabæ, um helgina. Hljómsveitina skipa Guðmundur Símonarson og Guð- Iaugur Sigurðsson. ■ THE DUBLINER. í kvöld, föstudags- og laugardagskvöld leikur Dan Cassidy. Ennfremur leika Snæfríður og Stub- barnir föstudags- og laugardagskvöld. Sunnudag, mánudag, þriðjudag og mið- vikudag hljóma írsrkir tónar. ■ GREIFARNIR leika á föstudagskvöld á Inghóli, Selfossi. Fólk er hvatt til að mæta snemma. ■ KAFFI REYKJAVÍK. Hálft i hvoru leikur fimmtudags-, föstudags- og laugar- dagskvöld. Sigrún Eva og hljómsveit leika svo sunnudagskvöld. Mánudagskvöld leikur Birgir Birgisson með Sigrúnu. Á þriðjudagskvöld leika Grétar Örvarsson og Bjarni Þór. ■ NAUSTKRÁIN. Hljómsveit Önnu Vilhjálms leikur fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. ■ CATALÍNA, Hamraborg 11, Kóp. Á fostudags- og laugardagskvöld leikur Við- ar Jónsson. Opið til 1 önnur kvöld. ■ RÚNAR ÞÓR og hljómsveit leika í Kjallara Sjallans fímmtudags-, föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ IN BLOOM leikur á Gauk á Stöng föstudags- og laugardagskvöld. ■ SKÍTAMÓRALL leikur á Nasliville föstudags- og laugardagskvöld. ■ VEÐURBARINN, Hótcl Tanga, Vopnafirði. Á laugardagskvöld skemmta Bjarni Þór og Einar Sævars. Kaftein Morgan lagið verður m.a. kynnt fyrir vopnfirskum áheyrendum. ■ FEITI DVERGURINN. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Texas To Step country- og rokktónlist. ■ BLÚSBARINN. Föstudagskvöld spila Kiddi Guðmunds og félagar. Laugar- dagskvöld spila Rúnar Júliusson og Tryggvi Hiibner. ■ ÁSAKAFFI, Grundarfirði. Hljóm- sveitin Sixties verður með stórdansleik föstudagskvö|d. Laugardagskvöldið verða þeir á Hótel íslandi. Hljðmsveitina skipa: Rúnar Örn Friðriksson söngur, Þórar- inn Freysson bassi, Guðmundur Gunn- laugsson trommur og Andrés Gunn- laugsson gítar. ■ MÓTEL VENUS, Hafnarskógi við Borgarfjarðarbrú. Fimmtudagskvöld spilar trúbadorinn Halli melló. Föstu- dags- og laugardagskvöld leikur Guð- mundur Haukur fyrir dansi. Einkasam- kvæmi á föstudagskvöldið til kl. 23.30. ■ HÓTEL HVERAGERÐI. Laugar- dagskvöldið mun Harmoníkufélag Rcykjavíkur halda harmoníkuball. Fyrir dansi spila m.a. Hljómsveitin Neistar og Karl Jónatansson, Léttsveit Harmon- íkufélags Reykjavikur og Trió Ulriks Falkncrs. ■ HLJÓMSVEITIN Stjórnin leikur föstudagskvöldið í Leikhúskjallaranum. Á laugardagskvöldið verður hljómsveitin í Sjallanum, Akureyri. ■ HÓTEL ÍSLAND. Um helgina heldur sýningin Bítlaárin 1960-70 áfram. Dans- leikur verður að lokinni sýningu þar sem hljómsveitin Sixties leikur til kl. 3. ■ SÓLON ÍSLANDUS Kvartett Ómars Axelssonar leikur þriðjudagskvöldið 8. október frá kl. 22-0.30. Kvartettinn skipa Ómar Axelsson, píanó, Hans Jensson, tenórsax, Leifur Benediktsson, bassi, og Þorsteinn Eiríksson, trommur. ■ KAFFI OLIVER.Í kvöld leikur Tríó Björns Thoroddsen ásamt söngvaranum Agli Ólafssyni frá kl. 22-1. Á sunnudags- kvöldið spilar hljómsveitin Hólmjárn funkskotinn jass frá kl. 22.30-1. ■ LOFTKASTALINN. Stormsveitin Kolrassa krókriðandi verður með út- gáfutónleika í kvöld kl. 22. Húsið verður opnað kl. 21 og verða veitingar í boði. Kvennatríóið Á túr hefur tónleikana, en að þeim loknum les Bcrglind Ágústsdótt- ir ljóð. Miðvikudagskvöldið 9. október verður Hörður Torfason með útgáfutón- leika vegna plötu sinnar Kossinn og hefj- ast þeir kl. 21. ■ DANSHÚSIÐ GLÆSIBÆ. Á fóstu- dags- og laugardagskvöld skemmtir hljómsveitin Upplyfting ásaint enska stórsöngvaranum Poul Sommei-s.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.