Morgunblaðið - 08.02.1997, Síða 47

Morgunblaðið - 08.02.1997, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 1997 47 Guðspjall dagsins: Skírn Krists (Matt. 3.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigurþjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Foreldrar hvattir til þátttöku með börnun- um. Guðsþjónusta kl. 14. Organ- isti Guðni Þ. Guðmundson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11 í tilefni átaks Hjálparstofnunar kirkjunnar og Sambands íslenskra kristniboðs- félaga „Fórn á föstu". Friðrik Hilmarsson prédikar. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eftir guðsþjónustu. Fræðsla og umræður um hjálpar- og kristni- boðsstarf. Bænastarf kl. 13 Bænaguðsþjónusta kl. 14. Prest- ur sr. Hjalti Guðmundsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjónusta kl. 10.15. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Baldur Sig- urðsson. GRENSÁSKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 11. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Árni Arinbjarnarson. Eirný, Sonja og Þuríður verða með barnaefni. Barnakór Grensáskirkju syngur og leiðir söng undir stjórn Mar- grétar Pálmadóttur. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorgunn kl. 10. Tómasar- guðspjall: Gunnar J. Gunnarsson lektor. Messa og barnasamkoma kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Organisti Pavel Manasek. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa kl. 11. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Gradualekór sér um söng og hljóðfæraleik. Kaffisopi eftir messu. Barnastarf kl. 13 í umsjá Lenu Rósar Matthíasdóttur. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Væntanleg ferming- arbörn aðstoða. Félagar úr Kór Laugarneskirkju syngja. Organisti Gunnar Gunnarsson. Barnastarf á sama tíma. Guðsþjónusta kl. 14 í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12. Kvöldmessa kl. 20.30. Kór Laugarneskirkju leiðir söng. Und- irleik annast Sigurður Flosason, saxófónleikari, Tómas R. Einars- son bassaleikari og Matthías Hemstock trommuleikari ásamt organistanum Gunnari Gunnars- syni. Lifandi tónlist frá kl. 20. Ólafur Jóhannsson. NESKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Opið hús frá kl. 10. Sr. Frank M. Halldórsson. Frostaskjól: Starfið flyst í Nes- kirkju. Kirkjubíllinn ekur á milli. Messa kl. 14. Prestur sr. Halldór Reynisson. Sr. Sigurður Árni Þórðarson flytur erindi að lokinni messu um bænir og trúarlíf. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Organisti Viera Manasek. Barnastarf á sama tíma. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjónusta kl. 14. Barnastarf á sama tíma. Kór undir stjórn Hákonar Leifssonar syngur ásamt kirkjukórnum. Kaffi eftir messu. ÁRBÆJARKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Organleikari Kristín G. Jónsdóttir. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 11. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur mess- ar. Samkoma Ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Bar- naguðsþjónusta á sama tíma. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. MESSUR Á MORGUN Barnaguðsþjónusta á sama tíma í umsjón Ragnars Schram. Flautuleikarar Guðrún Birgisdóttir og Martial Nardau. Organisti Lenka Mátéová. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Um- sjón hafa Hjörtur og Rúna. Barna- guðsþjónusta í Rimaskóla kl. 12.30 í umsjón Jóhanns og Ólafs. Guðsþjónusta kl. 14. Unglingakór Grafarvogskirkju syngur, stjórn- andi Áslaug Bergsteinsdóttir. Organisti Hörður Bragason. Fundur með foreldrum fermingar- barna úr Húsa- og Hamraskóla eftir guðsþjónustuna. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Nemendur úr Tónlistarskóla Kópavogs koma í heimsókn. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson þjón- ar. Barnaguðsþjónusta kl. 13 í umsjá sr. írisar Kristjánsdóttur. Organisti OddnýJ. Þorsteinsdótt- ir. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Altarisganga. Þorgils Hlynur Þorbergsson, guðfræðingur, prédikar. Organisti Örn Falkner. Tónleikar kl. 21 þar sem flytjend- ur eru listamennirnir Marteinn H. Friðriksson, Guðný Guð- mundsdóttir og Gunnar Kvaran. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SEUAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástr- áðsson prédikar. Organisti Kjart- an Sigurjónsson. Sóknarprestur. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Laugardag: Messa ki. 8 og kl. 14. Sunnudag: Hámessa kl. 10.30, messa kl. 14, messa á ensku kl. 20. Mánudaga til föstudaga: messur kl. 8 og kl. 18. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagaskóli kl. 11. Bæna- stund kl. 19.30. Hjálpræðissam- koma kl. 20. Gídeonkynning. Geir Jón Þórisson talar. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Almenn samkoma á morgun kl. 17. Gunnar Þór Pétursson talar. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11 á sunnudögum. HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffladelf- ía: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Amber Harris frá Bandaríkjunum. Allir hjartanlega velkomnir. KLETTURINN: Kristið samfélag, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Samkoma sunnudag kl. 16.30. Jón Þór Eyjólfsson préd- ikar. Barnastarf á meðan á sam- komu stendur. Allir velkomnir. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarárstíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl. 20. Altarisganga öll sunnudagskvöld. Prestur sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. Almenn samkoma kl. 11. Ræðumaður Ásmundur Magnússon. Fyrirbænaþjón- Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Barnamessa Barnamessa kl. 11.15 á morgun, sunnudag. Almenn guðsþjónusta Almenn guðsþjónusta kl. 14 á morgun, sunnudag. Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir, í forföllum safnaðarprests, sr. Cecils Haraldssonar. Allir velkomnir. Bræðrafélagið Hádegisverðarfundur í dag, laugardag kl. 12. Gestur. fundarins er sr. Sigurður| Haukur Guðjónsson. Fundarefni: Spíritisminr og kirkjan. usta/bænaklútar. Allir hjartan- lega velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIM- ILIÐ: Samkoma á morgun kl. 17. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa kl. 14. Barnastarf í safnað- arheimilinu kl. 11. Jón Þorsteins- son. BRAUTARHOLTSKIRKJA, Kjalarnesi: Messa sunnudag kl. 14. Gunnar Kristjánsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Barnakór KFUM og K syngur. Stjórnendur Helga Vilborg Sigurjónsdóttir og Fríða Kristinsdóttir. Blásarasveit Tónlistarskólans leikur. Stjórnandi Edward Frederikssen. Örganisti Peter Maté. Sunnudagaskóli í Kirkjuhvoli kl. 11 og Hofstaðaskóla kl. 13. Bragi Friðriksson. GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Emil Hjartar- son flytur hugleiðingu. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kór Vídal- ínskirkju syngur. Bragi Friðriks- son. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11 og fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Arnfríður Guðmundsdóttir. Barna- og unglingakór kirkjunnar. Kórstjóri Guðrún Ásþjörnsdóttir. KórVíðistaðasóknarsyngur. Org- anisti Úlrik Ólason. Sigurður Helgi Guðmundsson. H AFN ARFJ ARÐARKIRKJ A: Sunnudagaskóli í Hafnarfjarðar- kirkju kl. 11. Umsjónarmenn sr. Þórhildur Ólafs, Natalía Chow og Katrín Sveinsdóttir. Sunnudaga- skóli í Hvaleyrarskóla kl. 11. Um- sjónarmenn sr. Þórhallur Heimis- son, Bára Friðriksdóttir og Ingunn Hildur Hauksdóttir. Guðsþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Gunnþór Ingason. Sr. Helgi Hróbjartsson, kristniboði, prédikar við lok kristniboðsdaga í Hafnarfirði og segir frá starfi sínu í opnu húsi í Strandbergi eftir guðsþjón- ustuna. Taize tónlistarguðsþjón- usta kl. 20.30. Léttur söngur og fyrirbænir. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Bollusala æsku- lýðsfélagsins í Strandbergi eftir stundina. Prestarnir. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 11. Umsjón: Edda og Aðalheiður. Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Þóra Guð- mundsdóttir. Kaffi í safnaðar- heimili að lokinni guðsþjónustu. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa sunnudaga kl. 8.30. Aðra daga kl. 8. Allir velkomnir. NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 sem fram fer í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Brúðu- leikhús. Umsjón: Haraldur Gísla- son og Sara Vilbergsdóttir. Börn verða sótt að safnaðarheimilinu kl. 10.45. Baldur Rafn Sigurðsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Brúðuleik- hús. Umsjón: Haraldur Gíslason og Sara Vilbergsdóttir. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Poppguðsþjónusta kl. 14. Prestur: sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Barn verður borið til skírnar. Hljómsveit leikur undir stjórn Einars Arnar Einarssonar, organista. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Sóknarprestur. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 14. HVALSNESKIRKJA: í dag, laugardag kirkjuskóli og foreldrastund kl. 11. Guðsþjón- usta sunnudag kl. 11. Önundur Björnsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: í dag, laugardag kirkjuskóli og foreldrastund kl. 13. Guðsþjón- usta sunnudag kl. 14. Önundur Björnsson. SELFOSSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Úlfar Guðmundsson. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. Úlfar Guðmunds- son. ODDAKIRKJA, Rangárvöllum: Sunnudagaskóli í grunnskólanum á Hellu kl. 11. Helgistund á dvalarheimilinu Lundi kl. 13. Messa í Oddakirkju kl. 14. Ferm- ingarbörnin bjóða í kirkjukaffi í safnaðarheimilinu eftir messu. Sóknarprestur. VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa: Messa nk. sunnudag kl. 13.30. Nýjum organista fagnað. Vænst er þátttöku fermingarbarna. Kristinn Á. Friðfinnsson. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyj- um: Sunnudagaskóli kl. 11. Strák- urinn Silli heimsækir börnin. Al- menn guðsþjónusta kl. 14. Dr. Eshedu Abate, rektor prestaskól- ans í Addis Ababa í Eþíópíu préd- ikar. Barnasamvera meðan á prédikun stendur. I messukaffi flytur dr. Eshedu erindi og svarar fyrirspurnum um þróunarhjálp og kristniboð í Afríku. HVAMMSTANGAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Barna- fræðarar leiða stundina með söng, sögum, litastund og lof- gjörð. Sóknarprestur. TjARNARKIRKJA Á VATNSNESI: Messa kl. 14. Altarisganga. Kirkjukór Vesturhóps og Vatns- ness syngur undir stjórn Helga S. Ólafssonar, organista. Sameig- inleg messa með Vesturhóps-, Hóla- og Breiðabólsstaðarsókn- um. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Einar Sig- urðsson organleikari kvaddur. Ingunn Hildur Hauksdóttir organ- leikari boðin velkomin. Sóknar- prestur. AKRANESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta í dag, laugar- dag, kl. 11. Stjórnandi Sigurður Grétar Sigurðsson. TTT hópurinn fer í dagsferð í Vatnaskóg kl. 13 undir forystu Sigurðar Grétars Sigurðssonar. Fjölskylduguðs- þjónusta sunnudag kl. 14. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Sigurður Grétar Sigurðsson prédikar. Björn Jóns- * son. BORGARPRESTAKALL: Barnaguðsþjónusta í Borgarnes- kirkju kl. 11.15. Almenn guðsþjón- usta í Borgarneskirkju kl. 14. Messa á Dvalarheimili aldraðra kl. 15.30 og messa í Borgarkirkju kl. 16.15. Þorbjörn Hlynur Árnason. ^449 kr.l!^ (Venjulegt verð 589 kr. Sparið ^ 140 kr.) ^ Mc2 x 4= Frá aðeins 399!!! Mc2 STJORNUMAOTÐ ENN MEIRISPARNAÐVR1 Fjölskyldu/hóptilboð: 4 máltíðir eða fleiri. Lítil Mc2 Stjömumáltíð 399 kr. hver Mið Mc2 Stjörnumáltíð 499 kr. hver Stór Mc2 Stjörnumáltíð 549 kr. hver Þið sparið a.m.k. 720 kr. frii lislaverði Mc2= Tvöfaldur McOstborgari: Tvær safaríkar kjötsneiðar og tvœr þykkar ostsneiðar. Lítil: Mc2, lítill McFranskar, 0,25 1 gos - 449 kr. Mið: Mc2, miðstærð McFranskar og 0,4 1 gos - 549 kr. Stór: Mc2, stór McFranskar og 0,5 1 gos - 599 kr. Þú sparar a.m.k. liO kr. frá listaverði. NS ISTUTTAN TIMA Austurstræti 20 Suðurlandsbraut 50 lonaid's T

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.