Morgunblaðið - 15.03.1997, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.03.1997, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MARZ 1997 11 Kl. 13:00-18:00 Kynníng á námi við Háskóla íslands í Aðalbyggíngu Yfir 50 námsgreinar eru kenndar við Háskólann Á Háskóladegi sitja nemendur fyrir svörum, veita upplýsingar og miðla af reynslu sinni. Námsráðgjöf Háskóla Islands verður með opna skrifstofu og Alþjóðaskrifstofa háskóla- stigsins, Lánasjóður íslenskra námsmanna og aðrir mikilvægir þjónustuaðilar nemenda svara fyrirspurnum. Háskóladagur íó.mars unnudagur Kl. 14:30 - ló:30 Erindi Kl. 13:00 - 17:00 Kynning á rannsóknarverkefnum VR-IU, kjallari, Hjarðarhaga 2-6, Raunvísindastofnun * Rannsóknastofa í eðlisfræði. Þar er lögð áhersla á Ijósfræði og eðlisfræði þéttefnis. Tæknigarður * Jarðeðlisfræðistofa Raunvísindastofnunar Háskólans kynnir nokkur rannsóknarverkefni og sýnir virkni jarðskjálftamæla í ITæknigarði á 3ju hæð. Þar verða meðal annars til sýnis jarðskjálftamælar, niðurstöður ýmissa jökla-, skjálfta- og eldfjallarannsókna, og segulsviðsmælinga yfir íslandi. * Líffræðistofnun Háskólans mun kynna evrópsk samstarfsverkefni á sviði líffræði og líftækni. * Tölvunarfræði kynnir nýja kynslóð hópvinnukerfa. * Rannsóknaþjónusta Háskólans veitir upplýsingar um starfsemi sína og kynnir nokkur Evrópuverkefni með þátttöku íslenskra aðila. * Endurmenntunarstofnun Háskólans kynnir námskeið fyrir almenning og nýja þætti í starfsemi sinni. Verkfræði Staður: VR-II, Stofa V-l 57, kynnir Júlíus Sólnes, prófessor 14:30-14:45 Jarðskjálftar - hin þögla ógnun. Bjarni Bessason, dósent 14:50:15:05 Hvað er hitaveita - hvað er hægt að reikna? Páll Valdimarsson, prófessor 15:10:15:25 AMUSE - gagnvirkt sjónvarp. Ebba Þóra Hvannberg, lektor 15:30:15:45 Tölvugreind - hvernig er hún notuð við úrvinnslu mynda? Jón Atli Benediktsson, dósent 15:50-16:05 Bestun í fiskvinnslu - hvað má gera betur? Páll Jensson, prófessor 16:10:16:25 Sjávarflóð - er hægt að spá nákvæmlega fyrir um mestu sjávarflóð? Gunnar Guðni Tómasson, dósent Raunvísindi Staður: VR-II, Stofa V-l 58, kynnir Leifur Símonarson, prófessor 14:30-15:00 Nýjungar úr hafinu við ísland. Leitin að hinu óþekkta. Jörundur Svavarsson, prófessor í sjávarlíffræði 15:00-15:30 Aldur landnáms á íslandi - vísindi eða trú. Páll Theodórsson, eðlisfræðingur á Raunvísindastofnun 15:30-16:00 Jarðeldurinn í Vatnajökli haustið 1996. Bryndís Brandsdóttir, jarðeðlisfræðingur á Raunvísindastofnun 16:00-16:30 Louis og upplýsingakerfi framtíðarinnar. Snorri Agnarsson, prófessor í tölvunarfræðiskor Annað * 15:00-17:00 Ókeypis kvikmyndasýning fyrir börn í sal 3 í Háskólabíói meðan húsrúm leyfir. Sýnd verður kvikmyndin „Gosi“ sem er með íslensku tali. * Kaffiveitingar verða seldar á vægu verði í VR-II og í Tæknigarði. VR-II, Hjarðarhaga 2-6, verkfræðideild og Verkfræðistofnun * AMUSE - gagnvirkt sjónvarp. Umsjón: Ebba Þóra Hvannberg, lektor * Flughermir. Umsjón: Anna Soffía Hauksdóttir, prófessor * Stafrænir merkjareiknar. Umsjón: Trausti Þórmundsson, sérfræðingur * Hitaveituverkfræði. Umsjón: Valdimar K. Jónsson, prófessor * Bestun í fiskvinnslu. Umsjón: Páll Jensson, prófessor * Bilanaleit með sveiflugreiningu. Umsjón: Magnús Þór Jónsson, prófessor * Jarðskjálftaverkfræði.Umsjón: Ragnar Sigbjörnsson, prófessor * Úrkoma. Umsjón: Jónas Elíasson, prófessor * Hávaði. Umsjón: Þorsteinn Þorsteinsson, sérfræðingur * Verkfræðistofnun. Umsjón: Þorsteinn Ingi Sigfússon, prófessor 1. Háskótafofó 2. Tæknigarflur 3. VR II 4. VR III
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.