Morgunblaðið - 15.03.1997, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 15.03.1997, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MARZ 1997 11 Kl. 13:00-18:00 Kynníng á námi við Háskóla íslands í Aðalbyggíngu Yfir 50 námsgreinar eru kenndar við Háskólann Á Háskóladegi sitja nemendur fyrir svörum, veita upplýsingar og miðla af reynslu sinni. Námsráðgjöf Háskóla Islands verður með opna skrifstofu og Alþjóðaskrifstofa háskóla- stigsins, Lánasjóður íslenskra námsmanna og aðrir mikilvægir þjónustuaðilar nemenda svara fyrirspurnum. Háskóladagur íó.mars unnudagur Kl. 14:30 - ló:30 Erindi Kl. 13:00 - 17:00 Kynning á rannsóknarverkefnum VR-IU, kjallari, Hjarðarhaga 2-6, Raunvísindastofnun * Rannsóknastofa í eðlisfræði. Þar er lögð áhersla á Ijósfræði og eðlisfræði þéttefnis. Tæknigarður * Jarðeðlisfræðistofa Raunvísindastofnunar Háskólans kynnir nokkur rannsóknarverkefni og sýnir virkni jarðskjálftamæla í ITæknigarði á 3ju hæð. Þar verða meðal annars til sýnis jarðskjálftamælar, niðurstöður ýmissa jökla-, skjálfta- og eldfjallarannsókna, og segulsviðsmælinga yfir íslandi. * Líffræðistofnun Háskólans mun kynna evrópsk samstarfsverkefni á sviði líffræði og líftækni. * Tölvunarfræði kynnir nýja kynslóð hópvinnukerfa. * Rannsóknaþjónusta Háskólans veitir upplýsingar um starfsemi sína og kynnir nokkur Evrópuverkefni með þátttöku íslenskra aðila. * Endurmenntunarstofnun Háskólans kynnir námskeið fyrir almenning og nýja þætti í starfsemi sinni. Verkfræði Staður: VR-II, Stofa V-l 57, kynnir Júlíus Sólnes, prófessor 14:30-14:45 Jarðskjálftar - hin þögla ógnun. Bjarni Bessason, dósent 14:50:15:05 Hvað er hitaveita - hvað er hægt að reikna? Páll Valdimarsson, prófessor 15:10:15:25 AMUSE - gagnvirkt sjónvarp. Ebba Þóra Hvannberg, lektor 15:30:15:45 Tölvugreind - hvernig er hún notuð við úrvinnslu mynda? Jón Atli Benediktsson, dósent 15:50-16:05 Bestun í fiskvinnslu - hvað má gera betur? Páll Jensson, prófessor 16:10:16:25 Sjávarflóð - er hægt að spá nákvæmlega fyrir um mestu sjávarflóð? Gunnar Guðni Tómasson, dósent Raunvísindi Staður: VR-II, Stofa V-l 58, kynnir Leifur Símonarson, prófessor 14:30-15:00 Nýjungar úr hafinu við ísland. Leitin að hinu óþekkta. Jörundur Svavarsson, prófessor í sjávarlíffræði 15:00-15:30 Aldur landnáms á íslandi - vísindi eða trú. Páll Theodórsson, eðlisfræðingur á Raunvísindastofnun 15:30-16:00 Jarðeldurinn í Vatnajökli haustið 1996. Bryndís Brandsdóttir, jarðeðlisfræðingur á Raunvísindastofnun 16:00-16:30 Louis og upplýsingakerfi framtíðarinnar. Snorri Agnarsson, prófessor í tölvunarfræðiskor Annað * 15:00-17:00 Ókeypis kvikmyndasýning fyrir börn í sal 3 í Háskólabíói meðan húsrúm leyfir. Sýnd verður kvikmyndin „Gosi“ sem er með íslensku tali. * Kaffiveitingar verða seldar á vægu verði í VR-II og í Tæknigarði. VR-II, Hjarðarhaga 2-6, verkfræðideild og Verkfræðistofnun * AMUSE - gagnvirkt sjónvarp. Umsjón: Ebba Þóra Hvannberg, lektor * Flughermir. Umsjón: Anna Soffía Hauksdóttir, prófessor * Stafrænir merkjareiknar. Umsjón: Trausti Þórmundsson, sérfræðingur * Hitaveituverkfræði. Umsjón: Valdimar K. Jónsson, prófessor * Bestun í fiskvinnslu. Umsjón: Páll Jensson, prófessor * Bilanaleit með sveiflugreiningu. Umsjón: Magnús Þór Jónsson, prófessor * Jarðskjálftaverkfræði.Umsjón: Ragnar Sigbjörnsson, prófessor * Úrkoma. Umsjón: Jónas Elíasson, prófessor * Hávaði. Umsjón: Þorsteinn Þorsteinsson, sérfræðingur * Verkfræðistofnun. Umsjón: Þorsteinn Ingi Sigfússon, prófessor 1. Háskótafofó 2. Tæknigarflur 3. VR II 4. VR III

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.