Morgunblaðið - 30.10.1997, Síða 52

Morgunblaðið - 30.10.1997, Síða 52
52 FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Suðurnesja NU GETA aðeins tvö pör unnið tví- menningskeppni félagsins, sem nú stendur yfir. Annars vegar Garðar Garðarsson og Bjarni Kristjánsson sem eru með 62,67% skor og hins vegar Pétur Júlíusson og Gísli Torfa- son með 62,60% skor. Næstu pör eru Karl Hermannsson og Amór Ragnarsson með 54,66% og Ingvar Guðjónsson og Albert Sævarsson með 54,20% skor. Keppni þessi stendur yfir í fjögur kvöld og er hæsta skor í þijú kvöld látin ráða til dolluverðlauna í mót- inu. í þriðju umferðina sl. mánu- dagskvöld mættu 20 pör og var spil- aður Michell. Hæsta skor í N/S: Pétur Júlíusson - Gísli Torfason 270 Amór Ragnarsson - Karl Hermannsson 261 Heiðar Sipijónsson - Sigurjón Jónsson 236 Hæsta skor í A/V: Sigurður Albertss. - Jóhann Benediktss. 258 GarðarGarðarss.-BjamiKristjánss. 248 AlbertSævarsson-IngvarGu^ónsson 242 Síðasta spilakvöldið í þessari keppni verður nk. mánudagskvöld í félags- heimilinu við Sandgerðisveg. Spila- mennskan hefst kl. 19.45. Keppnis- stjóri og reiknimeistari er ísleifur Gíslason. Spilarar bridsfélaganna á Suður- nesjum eru minntir á heimsóknina í Borgarfjörðinn um aðra helgi þ.e. 8.-9. nóvember. Brýna þarf sagn- kerfin fyrir átökin við borgfirðinga sem eiga harma að hefna eftir síð- ustu orrustu. Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 23. október var spil- að þriðja kvöldið í barómeterkeppni félagsins. Staðan eftir fímmtán um- ferðir af tuttugu og þrem: Þórður Bjömsson - Erlendur Jónsson 122 MuratSerdar-ErlendurJónsson 109 Erla Siguijónsdóttir - Dröfn Guðmundsdóttir 97 Ármann J. Lárusson - Sverrir Armannsson 87 GeorgSverrisson-BemódusKristinsson 83 Skor kvöldsins: Haraldur Ámason - Jón Páll Siguijónsson 54 Vilhjálmur Sigurðsson - Þórður Jörundsson 51 Þórður Bjömsson - Þröstur Ingimarsson 4 5 MuratSerdar-ErlendurJónsson 45 Bridsfélag Hornafjarðar Nýlokið er þriggja kvölda hrað- sveitakeppni hjá félaginu og varð loka- staðan eftirfarandi: Eldsmiðurinn 1721 Austurhóll 1535 Sparisjóður Hornaljarðar 1493 Halldór Tryggvason 1482 Málningaþj. Homafjarðar 1391 í sveit Eldsmiðsins spiluðu Árni Stefánsson, Bragi Bjamason, Ágúst Sigurðsson og Sigurpáll Ingibergsson. Næst verður spilaður tvímenningur í Framsóknarhúsinu, undrbúningur fýrir Austurlandsmótið í tvímenningi sem haldið verður á Egilsstöðum 7. og 8. nóvember nk. Bridsfélag SÁÁ Síðastliðið sunnudagskvöld, hinn 26. október, mættu 16 pör til leiks hjá félaginu. Spilaður var eins kvölds Mitchell tvímenningur og urðu úrslit eftirfarandi (meðalskor var 168): N/S: Friðrik Steingrss. - Bjöm Bjömsson 202 ÞorsteinnKarlsson-Guðm.Karlsson 185 Jóhann Guðnason - Nicolai Þorsteinss 179 A/V: Eðvarð Hallgrss. - Valdimar Sveinsson 187 SturlaSnæbjömsson-CecilHaraldsson 181 Guðlaugur Sveinsson - Unnst. Jónsson 176 Næsta spilakvöld félagsins verður á sunnudaginn. Spilað er í Úlfaldan- um, Ármúla 40 (bakhús) og hefst spilamennska klukkan 19:30. Keppn- isstjóri er Matthías Þorvaldsson. J flísa A.~%neíú m Sli! Stórhöfða 17, við Gullinbn sími 567 4844 í, STEINAR WAAGE f SKÓVERSLUN 'N PERTTI PALMROTH SFG'/t oi/isœlut/imis/ii/ stájoé/ eru fomi/ty. <S/fu/f i stwf>é/u/uun eo oatns/rá/vHnc/a/i(f’ (>j //o//é rej/i, s/i/ó, sa/t o (j /uz/cfcv. <Pœ/j//(>(/ a/f /»//((, e/ '/t stroAa me/f röf/t/tt /t/i’tt (>(j stú/oé/i/i oe/yfa ((j/j(ía/i(/i/tt//e(j. , //(trjar f ejt//i(/ir a/ rajoe/it/u e//t/t/(j /(Hja/tt öA/asAóm. , Pessi tejtific/ er /otf/ixfn/a, soört t stœnfuni 36-42, fosta /r. /4. (JOO. 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR • PÓSTSENDUM SAMDÆGURS STEINAR WAAGE ^ STEINAR WAAGE . SKÓVERSLUN SKÓVERSLUN # SÍMI 551 8519 SÍMI 568 9212 # I DAG skák Umsjón Margeir Pétursxon Staðan kom upp á al- þjóðlega Hellismótinu, sem nú stendur yfir hjá Helli í Þönglabakka 1 í Mjódd. Einar Hjalti Jensson (2.225) hafði hvítt og átti leik gegn Guðfríði Lilju Grétarsdóttur. 18. Bxg7! - Kxg7 19. Rhf5+ - Bxf5 20. Rxf5+ — Kh7 21. Rxd6 - Dc7 22. Hacl - Had8 23. Df5+ - Kg8 24. Re4 og svartur gafst upp, því riddarinn á c5 fellur. Sjöunda umferðin á mótinu fer fram í dag í Hellisheimilinu, Þöngla- bakka 1 í Mjódd og hefst kl. 17. HVÍTUR leikur og vinnur BRIDS Umsjðn Guðmundur Páll SUÐUR spilar sex spaða og fær út tromp: Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ ÁG1072 V 84 ♦ Á76 ♦ ÁD10 Suður ♦ KD63 ? ÁD3 ♦ DG52 ♦ G3 Vestur Norður Austur Suður - - - 1 grand Pass 2 hjörtu * Pass 3 spaðar ** Pass 6 spaðar Allir pass * Yfírfærsla. ** Fjórlitur í spaða. Sagnhafí tekur annað tromp og þau falla 2-2. Hvernig er best að halda áfram? Það er óhjákvæmilegt að svína fýdr laufkóng, og engin ástæða til fresta því lengi. Ef sú svíning mis- heppnast, þarf kraftaverka- legu til í rauðu litunum til að vinna spilið. En ef lauf- svíningin heppnast er sagn- hafi í góðum málum. Hann hendir hjarta niður í þriðja laufið og spilar síðan tígulás og tígli að litlu hjónunum: Norður ♦ ÁG1072 V 84 ♦ Á76 ♦ ÁD10 Vestur Austur ♦ 98 ♦ 54 ? KG52 llllll * 10976 ♦ K8 111111 ♦ 10943 ♦ K8542 ♦ 976 Suður * KD63 ? ÁD3 * DG52 * G3 Ef tígulkóngurinn er íaustur, er hægt að henda hjarta niður í blindum, og ennfremur ef liturinn brotn- ar 3-3. Það er aðeins í þeirri einu stöðu að vestur liggi á eftir með K10 fjóðra í tígli að nauðsynlegt verður að svína hjartadrottningu. Eins og spilið er, verður vestur að spila hjarta upp í gaffal- inn eða laufí út í tvöfalda eyðu. VELVAKANDI Svarar í síma 569 llOOfrá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Það er gaman á Grímseyjar- sundi MIG langar til að senda skipverjunum á Gríms- eyjarfeijunni Sæfara kærar þakkir fyrir skemmtilega siglingu um Grímseyjarsund í haust. Þetta voru alveg einstaklega kurteisir og indælir menn og það voru farþegarnir líka. Ég ráðlegg öllum að fara norður fyrir heimskauts- baug með Sæfara frá Dalvík. Kær kveðja, Jenný Fyrirspurn MIG LANGAR að beina þeirri fyrirspurn til dómsmálaráðuneytisins, hvort og þá hvenær megi búast við að löggjöf um að skylda hestafólk til að nota hjálma verði sett á. Ragnheiður Tapað/fundið Selskinnsstígvél töpuðust SELSKINN SSTÍGVÉL töpuðust fyrir u.þ.b. þremur árum, annað- hvort í námunda við Barmahlíð eða ofarlega á Hverfísgötu. Þeirra er sárt saknað. Geti einhver gefíð upplýsingar um stígvélin er hann beðinn að láta vita í síma 588-2001. Fundarlaun. Helga. Rúskinnspenna- veski í Listasafni Islands UNG STÚLKA hafði samband við Listasafn íslands fyrir nokkru og spurði eftir ljósu rú- skinnspennaveski sem hún taldi sig hafa tapað þar. Þá var það ekki komið í leitirnar, en það fannst hins vegar síðar. Nú er stúlkan beðin að hafa samband aftur við Listasafnið þar sem veskið liggur þar núna. COSPER rétta mér sykurinn. skipta mestu máli, sama hvert maður lítur. Víkveiji skrifar... SMÍÐAVERKSTÆÐI Þjóðleik- hússins er á margan hátt hinn ágætasti salur til leiksýninga og svolítið gróf umgjörð er góð til- breyting frá aðalsal leikhússins. Loftræstingin, eða skortur á henni, er þó mikill galli á sýningarsalnum og er hann vart hæfur til sýninga af þessum sökum. Gömul kona, sem fylgdist með leiksýningu þar á sunnudagskvöldið, sagði i lok sýn- ingarinnar að henni hefði legið við yfírliði vegna loftleysis, öðrum var ómótt vegna hitans. Á Smíðaverkstæðinu er nú verið að sýna athyglisvert leikrit, Krabbasvalimar eftir Marianne Goldman, og er það miður ef leik- húsgestir geta ekki notið þessarar sýningar og annarra af fyrmefnd- um ástæðum. Eðlilega er ekki hægt að hafa háværa loftræstingu í gangi meðan leikarar standa á sviðinu, en eru ekki einhver önnur ráð? AALÞJÓÐLEGUM geðheil- brigðisdegi, sem haldinn var 10. október, voru lögð fram nokkur áhersluatriði við stefnumörkun varðandi geðheilbrigðismál barna og unglinga. Þar var meðal annars vikið að því óhagræði, sem felst í því að þessi mikilvægi málaflokkur hevrir undir marga aðila, þar á meðal tvö ef ekki þijú ráðuneyti. í sjónvarpsviðtali fyrir nokkru setti formaður Blindrafélagsins fram sömu skoðanir. Hann benti á að slíkt hefði ekki aðeins óhagræði í för með sér heldur einnig ómark- viss vinnubrögð. Þessi sjónarmið hljóta að vekja til umhugsunar verkaskiptingu ráðuneyta og þann skóg stofnana sem einstakir hópar eiga allt sitt undir. SKÁKIN hefur löngum átt mik- inn hljómgmnn meðal íslend- inga. Glæstir sigrar bestu skák- manna okkar hafa hreyft hressi- lega við þjóðarstoltinu og samhliða hefur ævinlega orðið mikil aukning í skákiðkun barna og unglinga. Undanfarin ár virðist eitthvað hafa dofnað yfir í skákheiminum hér- lendis og er það miður ef rétt er. Glæsileg frammistaða Jóhanns Hjartarsonar á Norðurlandamótinu í skák, sem lauk nýlega hér á landi, verður vonandi til þess að þessi göfuga íþrótt, eða Iist eftir því hvernig á það er litið, fái notið þeirra vinsælda sem hún á skilið. Það væri sárt ef skákíþróttin færi halloka í samkeppni við tölvur og sjónvarp. Reyndar er staðreyndin sú að þessi tæki eru mjög vel fall- in til þess að efla áhuga ungs fólks enn frekar á skákinni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.