Morgunblaðið - 04.06.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.06.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1998 9 FRÉTTIR Síðustu fundir borg- arstjórnar BORGARRÁÐ kom saman í síðasta sinn í gær og borgarstjórn hittist á síðasta fundi sínum á morgun. Fyrsti fundur nýrrar borgarstjórn- ar verður 18. júní nk. Til hans boðar sá borgarfulltrúi sem á lengstan starfsaldur og í nýrri borgarstjórn er það Jóna Gróa Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Á þeim fundi verður kosið í nefndir og ráð borgarinnar. Að sögn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hefur ekki verið ákveðið hverjir sitja í hvaða ráðum og nefndum, enda nógur tími til stefnu þar sem fyrsti fundur verður ekki fyiT en 18. júní nk. og framundan langþráð hlé frá störfum. Ákveðið hefur verið að Pétur Jónsson taki sæti Hrannars B. Arnarssonar í borgarstjórn en ekkert hefur verið ákveðið um skipan borgarráðs. ------♦-♦-♦--- Suðurbæjarlaug í Hafnarfirði Lítill drengur hætt kominn PRIGGJA ára drengur var hætt kominn í Suðurbæjarlaug í Hafnar- firði um hádegisbilið á mánudag. Drengnum hafði legið á að komast í sund og hljóp úr sturtunni frá föður sínum og út í laug, þar sem hann fór á kaf. Sundlaugargestur varð var við drenginn, sem hafði misst meðvit- und, tók hann upp úr lauginni og setti hann upp á bakkann, þar sem starfsmenn blésu í hann lífi. Allt fór á besta veg, að sögn Elísabetar Ingibergsdóttur laugai-varðar, sem einnig lét þess getið að starfsfólk laugarinnar hefði verið nýkomið af námskeiði í skyndihjálp. -------------- Forsætisráð- herra Litháens á ferðinni FORSÆTISRÁÐHERRA Lithá- ens, herra Gediminas Vagnorius, og eiginkona hans frú Nijole Vagnori- ené koma við hér á landi 7. til 8. júní nk. á leið sinni til Bandaríkjanna. í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu segir að Davíð Oddson forsætisráð- herra og frú Ástríður Thorarensen hafi boðið þeim til kvöldverðar í Ráðherrabústaðnum á Þingvöllum sunnudaginn 7. júní. ------♦-♦-♦--- Forsætisráðherra Andorra í opin- berri heimsókn FORSÆTISRÁÐHERRA And- orra, hr. Marc Forné Molné, og eig- inkona hans frú María Lluisa Gispert eru væntanleg í opinbera heimsókn til landsins dagana 7. til 10. júní nk. ý;.: i? I GRACO Med skerm og svuntu frá kr. 11.870,- Regnhlífakerrur frá kr. 3.990,- Hvergi vqk f meira úrval! ‘cLaajXa eý O&M/jeA, BARNAVÖTUVERSLUN GLÆSIBÆ SÍMI 553 3366 GARÐVINNAN Eigum sem fyrr mikið úrval af fatnaði, sérstaklega hentugum í garðvinnuna s.s. regngalla (líka smekkbuxur), peysur, skyrtur, sokka, útivistarjakka með og án öndunareiginleika, gönguskó, hanska og auðvitað öll garðáhöld og verkfæri. SENDUM UIVI ALLT LAND Bruðhjón Allur borðbúnaður - Glæsileg gjafavara Brtiöarhjöna listar verslunin Langavegi 52, s. 562 4244. Línuskautar U L. T R A | W H E E L 5. Margar gerðir og stærðir. Mikið úrval af varahlutum og hlífum. Verð frá kr. 5.614,- stgr. Opið laugardaga kl. 10-16 ÖRNINNf* Skeifunni 11, sími 588 9890 www.mbl.is cnoir ímæli Fjöldi frábærra afmæliötilboða Drag-tir, frakkar, bolir, blússnr A/Vikið úrval af g-allafatnaði iHn ÆmmMmmmmmm i , .llllll1 - m : Deisirée nærföt Decoy sokkabuxur Kaupir 2, færð 3. B-YOUNG* Laugavegi 83 • Sími 562 3244
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.