Morgunblaðið - 01.08.1998, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 01.08.1998, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1998 55 r Þjónustufulltrúi! STARFSSVIÐ ► fllmenn ráðgjöf og sala í fjármálum ► Kynning til einstaklinga á þeirrí þjónustu sem fyrírtækið býður upp á ► Vmnutimi er frá 13 -1915 Laun greiðast sem um heilsdagsstarf væri að ræða Stórt og traust fjármálafyrirtæki leitar að þjónustufulltrúa til sjtarfa í útibú sitt á höfuðborgarsvæðinu. Fyrirtækið er umfangsmikið á fjármálamarkaðnum og býður upp á góða vinnuaðstöðu þar sem góður og Ifflegur starfsandi ríkir. Mikiðerlagt upp úr að verta framúrskarandi þjónustu og umhyggja fyrir viðskiptavinum er ávallt höfð að leiðarljósi. HÆFNISKRÖFUR ► Framúrskarandi þjónustulund ► Skipulagshæfileikar ► Hæfni í mannlegum samskiptum ► Að geta unnið sjátfstætt sem og í hóp Nánari upplýsingar veitir Agla Sigr. Bjömsdóttir eða Jensína K. Böðvarsdóttir hjá Gallup. Umsókn ásamt mynd þarfað berast til Ráðningarþjónustu Gallupfyrir þriðjudaginn 11. ágúst n.k. - merkt „þjónustufulltrúi - 524" GALLUP ■ifJliMlfililJl'IJIlfli Smiöjuvegi 72, 200 Kópavogi Slmi: 540 1000 Fax: 564 4166 Netfang: radninga r <g> ga 11 up. i s JSfr\ KENNARAHÁSKÓII ÍSIANDS Aðjúnkt í íþróttaskor Laust er til umsóknar hlutastarf aöjúnkts viö íþróttaskor Kennaraháskóla Islands á Laugar- vatni. Verkefni aðjúnktsins eru einkum á sviöi líffærafræði auk kennslu í lífaflsfræði og hreyf- ingafræði. Einnig er æskilegt að viðkomandi hafi þekkingu til að kenna frjálsar íþróttir. Starf- ið skiptist milli kennslu annars vegar og rann- sókna og stjórnunar hins vegar sem kveðið verður nánar á um í ráðningarsamningi. Umsækjendur skulu hafa lokið meistaraprófi hið minnsta eða hafa jafngilda þekkingu og reynslu. Umsóknum skal fylgja ítarleg greinar- gerð um menntun og fyrri störf. Ekki er um að ræða sérstök umsóknareyðublöð en skal skila á skrifstofu Kennaraháskóla íslands, Stakkahlíð, 105 Reykjavík, eigi síðar en 17. ágúst 1998. Gert er ráð fyrir ráðningu sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og Kennarafélags Kennara- háskóla íslands. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir Erlingur Jóhannsson, skorarstjóri (erljo@ismennt.is) í síma 486 1110. Tannlæknastaða Heilsugæslustöðvarnar á Vopnafirði og Þórs- höfn óska eftir að ráða tannlækni til starfa. Starfssvæði tannlæknisins er Vopnafjörður, Bakkafjörður, Þórshöfn og Þistilfjörður. íbúa- fjöldi á svæðinu er 1630 manns. Skilyrði er að viðkomandi tannlæknir hafi fasta búsetu á svæðinu og verði með stofu á Vopna- firði og Þórshöfn. Heilsugæslustöðvarnar á Vopnafirði og Þórs- höfn leggja til húsnæði fyrir tannlæknastofu. Allar nánari upplýsingar veita Emil Sigurjóns- son, framkvæmdastjóri Heilsugæslustöðvar Vopnafjarðar, heimasími 473 1478, vinnusími 895 2488, Ásta Laufey Þórarinsdóttir, fram- kvæmdastjóri, Heilsugæslustöðvar Þórshafnar, heimasími 468 1288, vinnusími 468 1216. Umsóknum ber að skila til Heilsugæslustöðv- arinnar á Vopnafirði, merktar Emil Sigurjóns- syni, framkvæmdastjóra. Grunnskóli Siglufjarðar Við Grunnskóla Siglufjarðar eru lausar nokkrar kennarastöður. Meðal kennslugreina ertón- mennt, byrjendakennsla og almenn bekkjar- kennsla. Siglufjarðarkaupstaður hefur lokið stefnumörk- un í skólamálum og stendur í endurbyggingu á skólahúsnæðinu. Unnið er að auknu gæði náms eftir sérstakri þróunaráætlun. Meðal- fjöldi barna í bekkjardeild er 14. Áhugasamir hafi endilega samband við skólastjóra í síma 467 1184 eða 467 2037. Sérstakur bær með sérstakt mannlíf Gamli síldarbærinn Siglufjörður stendur í afar fallegu umhverfi, nyrst- ur allra kaupstaða á islandi. Lifandi sagan speglast í gömlum og nýjum húsum og grónum stígum. Viðureignir við hafið og náttúruöflin hafa mótað sérstakt mannlíf, sem i dag einkennist af miklu félagslifi og fjölbreyttu íþróttastarfi. í baenum er nýr leikskóli, góður tónskóli, öflug heilsugæsla, nýlegt íþróttahús, sundlaug, eitt af betri skíðasvæð- um landsins og svo mætti lengi telja. Verið hjartanlega velkomin til Siglufjarðar. Flúðaskóli Kennarar — sérkennarar Kennarar óskast til starfa við Flúðaskóla, Hrunamannahreppi, Árnessýslu. Kennsla yngri barna. Staða sérkennara. Mjög krefjandi og gefandi verkefni fyrir duglegt fólk. I Flúðaskóla eru um 180 nemendur. Skólinn er heildstæður en er jafnframt safnskóli þriggja sveita fyrir 8. —10. bekk. Skólinn er i fögru umhverfi 100 km frá Reykjavík. Nýtt íþróttahús er við skólann. Á staðnum er ýmis konar þjónusta, s.s. banki, pósthús, verslun, sundlaug o.fl. Atvinna ibúanna er fjölbreytt, s.s. hefðbundinn búskapur, garðyrkja og margs konar iðnaður. Næg atvinna, sumar- vinna fyrir börn og unglinga. Jafnframt er góður leikskóli á staðnum. Við skólann og i sveitinni er öflugt tónlistarstarf þar sem við njótum mjög hæfra starfsmanna. Hreppsnefnd útvegar húsnæði. Upplýsingar gefa: Skólastjóri, Bjarni H. Ansnes, sími 486 6601, netfang: ansnes@ismennt.is. Aðstoðarskólastjóri, Hlíf Erlingsdóttir, vs. 486 6535, hs. 486 6418. Formaður skólanefndar, Eiríkur Ágústsson, hs. 486 6754. Umsóknir sendist til Skrifstofu Hrunamanna- hrepps, 845 Flúðum. MÝVATN SKUTUSTADAHREmjR Kennarar óskast í Mývatnssveit eru grunnskóli og tónlistarskóli undir sama þaki og sömu stjórn. Þar er nýtt skólahús, vel búið tölvum og með mjög góðri vinnuaðstöðu fyrir kennara. Nýtt íþróttahús, vel tækjum búið og sundlaug, eru við skólann. Skólinn ereinsetinn með mötuneyti. Þróunar- verkefni er í gangi í skólanum og heldur áfram. Á næsta skólaári verða nemendur á bilinu 70-80 í 1.-10. bekk. Okkur vantar kennara frá og með 1. ágúst. y Medal kennslugreina eru: íþróttir, sérkennsla, almenn kennsla og tónmenntakennsla. Umsóknarfrestur um ofangreindar stöður er til 16. ágúst nk. Allar nánari upplýsingar veita: Skólastjóri í símum 464 4375 og 464 4379 og sveitarstjóri í símum 464 4263 og 464 4454. Sjá ennfremur veffangið http://www.ismennt.is/vefir/ki/ Hótel ísland Starfsfólk óskast Vegna mikilla anna framundan óskum við eftir að ráða starfsfólk í eftirfarandi stöður: • Framreiðslumenn. • Aðstoðarfólk á bar og í sal. • Dyraverði. • Starfsfólk í fatahengi. • Aðstoðarfólk í eldhús. Krafist er: • Reglusemi og stundvísi. • Snyrtimennsku. • Reykleysis. Tekið verður á móti umsóknum á staðnum frá mánud. til föstud. frá kl. 17 — 19. BROADWAY, Ármúla 9, sími 533 1100. Grunnskóli Fáskrúðsfjarðar Búðahreppur Fáskrúðsfirði auglýsir eftirtaldar stöður lausar til umsóknar við Grunnskóla Fá- skrúðsfjarðar fyrir næsta skólaár: Stöður kennara í eftirtöldum greinum: Almennri kennslu yngri barna, dönsku- kennslu og heimilisfræði. Skólinn er einsetinn með 140 nemendur í 1,—10. bekk. Útvegað er ódýrt húsnæði og flutningsstyrkur greiddur. Nýtt veglegt íþróttahús var tekið i notkun sl. haust og skólinn er vel settur með tæki og að- búnað. Búðahreppur er um 630 manna þéttbýlisstaður með allri almennri þjónustu, s.s. góðum leikskóla, heilsugæslu og sundlaug. Laun fara eftir kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ og HÍK. Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu Búða- hrepps, Hafnargötu 12, 750 Fáskrúðsfirði. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 1998. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 475 1224 eða 475 1159 og formaður skóla- nefndar í síma 475 1293. Sveitarstjóri. Sjálfboðaliða vantar til Zambíu í Zambíu munu 600.000 börn hafa misst foreldra sína árið 2000 vegna eyðni. Lífslíkur í Zambíu munu hafa minnkað um helming árið 2010, úr 66 árum í 33, ef ekkert verður gert til að koma í veg fyrir eyðni. Sjálfboðaliða vantartil að: — skipuleggja eyðni/HIV forvarnarátök — félagslega vinnu með götubörnum — reisa skóla handa götubörnum. HUMANA People to People, Box 306, 2630 Tastrup, Denmark. Sími: 00 45 44 68 60 07. Fax: 00 45 44 66 40 36. E-mail: humana1@compuserve.com WWW.HUMANA.ORG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.