Morgunblaðið - 16.10.1998, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 16.10.1998, Blaðsíða 62
MORGUNBLAÐIÐ 62 FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1998 FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/Háskólabíó og Sambíóin, Álfabakka hafa tekið til sýninga myndina Prímary Colors með ________John Travolta, Emma Thompson, Adrian Lester, Kathy Bates og Billy Bob Thornton í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Mike Nichols. Ótrúlegur heimur vísindanna I hveiju tölublaði Lifandi vísinda getur þú lesið fjöldann allan af skemmtilegum og spennandi greinum úr heimi vísindanna. Greinarnar eru skrifaðar af fagmönnum og myndskreyttar með myndum teknum af bestu ljósmyndurum heimsins. Eins fylgja oft teikningar sem skýra jafnvel flóknustu hluti á einfaldan hátt. Þrjú tölublöð Lifandi vísinda og gullfallegt úr, færð þú á ótrúlegu verði aðeins kr. 1.795.- Hringið núna í síma 881 2061 - 881 2060 Innanbúðar hjá forsetanum BILL og Hillary, öðru nafni Jack (Travolta) og Susan (Emma Thompson). flokksins til forsetaembættis og kann að koma sér í mjúkinn hjá venjulegu fólki. Hann safnar í kringum sig litskrúðugu liði, mis- jafnlega reyndu úr pólitík en öllu áhugasömu um það að aðstoða JOHN Travolta í hlutverki Jack Stantons. hann við að vinna sigur í kapp- hlaupi um mestu metorð stjórn- málaheimsins. I þeirri baráttu er einskis svifist. Þama er líka eiginkona Stant- ons, Susan (Emma Thompson), PRIMARY Colors er gerð eftir frægri samnefndri bók. Astæða þess að bókin varð svo fræg er að hún kom í upphafí út undir dulnefni en strax var talið Ijóst að hún væri skrifuð af manni, sem hefði verið innsti koppur í búri í kosningabaráttu Clintons núver- andi Bandaríkjaforseta. Síðar kom í ljós að höfundurinn var blaðamað- urinn Joe Klein. Sagan bregður upp mynd af Jack Stanton (John Travolta), ungum og lítt þekktum fylkis- stjóra í Suðurríkjunum, sem hefur augastað á forsetaembætti Banda- ríkjanna. Hann berst harðri bar- áttu fyrir útnefningu Demókrata- I FAÐMI fjölskyldunnar. Frambjóðandinn og frú ásamt helstu aðstoðarmönnum. inga. Það sem skiptir hana hins vegar mestu er hvaða niðurstöður skoðanakannanirnar gefa. Eins og fyrr sagði er myndin byggð á hinni þekktu metsölubók, sem vakti gífurlega athygli strax og hún kom út. Höfundurinn nafn- greindi sig ekki í fyrstu en ljóst þótti að hann væri öllum hnútum kunnugur í herbúðum Clintons. Blaðamaðurinn Joe Klein hefur nú gengist við því að vera höfundur sögunnar. Hann hefur þó ekki fyllilega gengist við því að vera eingöngu að skrifa um Clinton. „Persónurnar eru augljóslega byggðar á raun- verulegum fyrirmyndum,“ sagði hann á blaðamannafundi á kvik- myndahátíðinni í Cannes sl. sumar en þar vakti myndin mikla athygli. „Margar þeirra eru hins vegar samsettar úr mörgum fyrirmynd- um í bland við það innsæi sem ég hef fengið eftir að hafa fylgst með sturluninni í kosningum og séð hvaða hæfileika þarf til að komast áfram í pólitík. Mér fannst það koma vel fram í kosningunum árið 1992.“ Leikstjóri er Mike Nichols, hinn gamalkunni leikstjóri stórmynda á borð við Óskarsverðlaunamyndirn- ar The Graduate, Who’s Afraid of Virginia Woolf? og einnig Silkwood, Heartburn, Wolf og síð- ast Birdcage. Handrit síðastnefndu myndar- innar og einnig þessarar skrifaði Elaine May, fyrrum gamanleik- kona og samstarfskona Nichols, en þau slógu í gegn saman sem gamanleikarar á sjötta og sjöunda áratugnum. Leiðir skildu en þau tóku til við samstarf að nýju árið 1996 og afraksturinn varð Bir- dcage. „Eg rannsakaði aldrei bakgrunn sögunnar, hvort hún ætti við rök að styðjast,“ sagði Mike Nichols á blaðamannafundinum í Cannes. „Það eina sem skipti mig máli var hvort sagan gekk upp. Eg hefði eins getað verið að gera mynd úr ævintýrum Dickens." I aðalhlutverki mjmdarinnar er stórstjarnan John Travolta. Hann er kunningi Bill Clintons forseta og segist ekki hafa áhyggjur af því að Primary Colors sé móðgandi fyrir forsetann. „Þótt hún fjalli um einhverjar dökkar hliðar á ímynd- aðri persónu er líka svo margt já- kvætt í hennisagði hann í blaða- viðtali. Honum finnst líka eins og fleirum að lætin út af kvennamál- um Bandaríkjaforseta séu komin út fyrir allt velsæmi. „Eg vildi óska að menn létu hann í friði. Hann á að fá að gera það sem hann er kosinn til að gera; að bera ábyrgð á málefnum Bandaríkj- anna. Það á ekki sífellt að vera að velta honum upp úr hlutum sem ekki skipta miklu máli í heildar- myndinni," segir Travolta um hina augljósu fyrirmynd að Jack Stant- on. greind, harðskeytt og harðákveðin kona sem gefur sig alla í kosninga- baráttuna. Hún einbeitir sér svo að takmarkinu að hún tekur ekki eftir því að einkalíf hennar er að leysast upp vegna hneykslismála og blekk- Frumsýning
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.