Morgunblaðið - 18.10.1998, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 18.10.1998, Qupperneq 28
28 SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/RAX RAGNAR og Birna dóttir hans, sem rekur fyrirtækið með honum, ræða málin í sýningarsalnum f Bólstrun Ragnars, Dalshrauni 6 í Hafnarfirði. Tugþúsundir Islendinga sofa í rúmum frá Ragnari Hann er áttatíu og tveggja ára og iðar af lífí og áhuga, vinnur hvern virkan dag í fyrirtæki sínu, Bólstrun Ragnars Björns- sonar í Hafnarfírði, þar sem nær 20 starfsmenn vinna, og er langumsvifamesta fyrirtæki á Islandi í framleiðslu á rúmum og hönnun springdýna. Mörg þúsund Islendingar sofa í rúmum frá Ragnari Björnssyni. Hann er búinn að vera í bransanum í um það bil hálfa öld og mörg undanfarin ár hefur fyrirtækið framleitt 2.000-3.000 rúm á ári og 7.000 springdýn- ur. Hann hefur alla tíð lagt kapp á topp- gæði, en heimssamtökin ISPA buðu honum aðild á síðasta ári. ISPA stendur fyrir gæðasamtök fyrirtækja sem sérhæfa sig í framleiðslu og hönnun springdýna. Árni Johnsen ræddi við Ragnar um fjaðrir og festingar í lífshlaupi hans. RAGNAR í símanum á fullri ferð að selja. Ð SETJAST helgan stein er eitt- hvað sem Ragnar Björnsson , bólstrari í lafnarfirði hefur ekki haft tíma til að hugsa um. Hvem dag gengur hann til verka í verksmiðju sinni. Það er sama hvenær maður lítur inn, alltaf er Ragnar á vaktinni, að sinna viðskiptavinum á staðnum eða í símanum, en Birna dóttir hans stjórnar rekstrinum við hlið hans og afbragðsgott starfsfólk fyrirtækisins vinnur sem ein hönd við verkefni dagsins. í tilefni af 70 ára afmæli Meistarafélags bólstr- ara héldu þeir viðamikla sýningu í Perlunni í haust, sýningu sem bar fagurt vitni vönduðu og fallegu handbragði íslenskra bólstrara. Þama var kjaminn úr liði íslenskra bólstrara, en Ragnar Bjömsson átti stærsta básinn, enda mikilvirk- ur og reyndur í faginu. „Að lifa tímabilið frá klifberanum til þotunnar" „Því miður,“ sagði Ragnar, „em ekki nema á milli 20 og 30 bólstrar- ar í landinu, það hefur engin end- urnýjun átt sér stað í 20 ár. Frá því að ísland gerðist aðili að EFTA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.