Morgunblaðið - 13.02.1999, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 13.02.1999, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1999 83 í þessari litlu dæmisögu sjáum við megineinkenni fælni eins og hún birtist hjá mönnum. Það þarf bara að lenda í einhverjum aðstæð- um einu sinni til þess að þróa með sér fælni. I sögunni er einnig lykill- inn að meðhöndlun kvillans." Orsökin skiptir ekki máli Fælni er, eins og áður segir, meðhöndlanleg í nánast öllum til- fellum. Eiríkur segir að fyrst í stað verði að komast að því að hverju óttinn beinist, við hvaða aðstæður fælnin komi fram og hvaða afleið- ingai- hún hafi. „Orsökin í sjálfu sér skiptir ekki máli. Það þarf að búa einstaklinginn undir að takast á við fælnina og vandann í framtíðinni. F ælnin lagast ekki þó að maður viti hugsanlega orsök. Viðkomandi eru síðan kennd við- brögð í stað þessara svonefndu „geigviðbragða“ sem hann hefur tileinkað sér: hann þarf einkum að læra að takast á við þær hugsanir sem tengjast þeim kringumstæð- um sem framkalla fælnina. Þá þarf hann að takast á við hin líffræði- legu viðbrögð. En þá eru fólki t.a.m. kennd viðbrögð sem ekki samrýmast þeim viðbrögðum, t.d. með slökun. Þegar viðkomandi hef- ur lært að höndla hugræn og lík- amleg viðbrögð þá er að takast á við aðstæðumar og atferlið sjálft.“ Lyftufælni er dæmigerð en lík- lega hefur hinn fælni orðið fyrir því að lokast inni í lyftu. Eiríkur kveður það mjög bagalegt og óþægilegt að geta ekki farið í lyftu. „Hinum fælna líður illa fyrir framan lyftuna og vel- ur að ganga upp stigann. Við þá hliðrun fínnur hann til léttis en jafn- framt veit hann að hann hefur beðið Fælni í hnotskurn FÆLNI einkennist í senn af 1) hugsunum; t.d. ótta við að missa stjórn á sjálfum sér og gera sjálfan sig að at- hlægi, 2) atferli; flóttavið- brögð og/eða „hliðrun", 3) og lífeðlislegum viðbrögð- um; „hrökkva eða stökkva" . viðbrögðin einkennast af _ svita, hitakófi eða hrollkulda, hjartsláttaró- reglu eða örum hjartslætti, andnauð eða andþrengslum, yfirliðstilfínningu, almennri vanlíðan, handskjálfta, að eiga erfitt um mál og al- mennri vanlíðan. Heimildir eru m.a. fengnar úr grein dr. Eiriks Arnar Amarssonar í íslensku sálfrædibúkinni. Mál og menning 1993. hefur hún náð tökum á fælninni að miklu leyti, með sfnum að- ferðum. Þegar hún fer til læknis í dag skýrir hún viðkomandi frá fælninni og spyr hvort hann sé reiðubúinn að taka við sér á þeim forsendum. Hún segist einnig setja skilyrði í sambandi við meðferðina sem langflestir gangi að. „Eg fer fram á að viðkomandi læknir segi mér hvað hann ætli að gera, og ég samþykki það eða ekki. Sem ég geri alltaf," segir Lára og hlær við. „Hann þarf líka að áætla tíma og segja mér þegar hann tekur hvert skref fyrir sig og ég læt hann vita hvenær hann má byrja. Og þá er þetta ekkert mál. Ég er bara nokkuð ánægð með mig í dag. Ég er t.d. steinhætt að finna fyrir óþægindum í sam- bandi við lyftur. Fyrir nokkrum árum var gert við tönn í mér í fyrsta skipti eins og ekkert væri. Ég sveif niður Laugaveginn og sagði öllum sem ég hitti að það hefði verið gert við tönn í mér. Að vonum skildi enginn nema mamma af hverju ég var svona upp með mér,“ segir Lára að lokum og brosir. alast upp með einhverjum sem er fælinn en þá tOeinkar viðkomandi sér einkenni þess sem haldinn er fælni. Barn skynjar auðvitað ákaf- ar tilfinningar foreldris. Einnig er hægt að verða fælinn af því að sjá fælniviðbrögð hjá ein- hverjum, t.d. í kvikmynd eða á leik- sviði. En fælni sem þannig er til- komin er kannski óalgengust." Dr. Eiríkur leggur áherslu á að bregðast verði við fælni því hún geti ágerst og færst yfir á önnur svið og kringumstæður. „Því bregð- ur við að fólk vilji halda í óttann sem tengist fælninni til að fá stað- festingu á því að óttinn sé rökrænn. Flugfælnir lesa t.d. um flugslys í fjölmiðlum og eru sérfræðingar á því sviði. Svona sértæk athygli er tO þess fallin að viðhalda fælninni," segir dr. Eiríkur að lokum. ósigur því óttinn við lyftuna lagast ekki við að velja stigann. Því oftar sem menn velja stigann því betur festist óttinn í sessi. A endanum get- ur hinn fælni ekki undir neinum ki-ingumstæðum farið í lyftu. Þarna eru þessi sömu viðbrögð og hjá hestinum. 1. lenda í erfiðum aðstæðum; 2. hliðra sér hjá kring- umstæðunum; 3. sýna ákveðin ótta- viðbrögð. I raun er um að ræða samspil fjögurra þátta; sterk lífeðl- isleg viðbrögð; hugsanir sem tengj- ast kringumstæðunum; atferlið þ.e. hliðrunin; í fjórða lagi óttatilfinn- ingin sem tengist þessu.“ Margar ástæður fælni Morgunblaðið/RAX VÍÐÁTTUFÆLINN einstaklingur óttast m.a. að vera innan um fólk. Ekki þarf alltaf raunverulegan atburð eða slæma reynslu til að verða fælinn, að sögn dr. Eiríks. „Hægt er að verða fælinn af því að NÚ |R HANN YFIR TUTTUOU MILUÓNIR f FYRSTA VINNINGl Ekki láta þetta einstaka tækifæri renna þér úr greipum. Ekki standa fastur í biðröð með vinningstölurnar þegar sölustöðum verður lokað. Tryggðu þér miða strax! JokeR Tak-fo Jókermn mcá, Kawerah^gnjiHjón/ / þágu öryrkia.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.