Morgunblaðið - 13.02.1999, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 13.02.1999, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1999 65 BREF TIL BLAÐSINS Sigur Sam-fylkingarinnar Frá ArMhciði Jónsdóttur: NOKKUÐ hefur verið rætt um próf- Iq'ör Samfyltóngarinnar í Reylqavík og ýmsir lagt niðurstöðuna út sem sérstakan sigur Alþýðuflokksins. Mér sýnist að þetta sé reyndar íyrst og fremst sigur Samfyltóngarinnar og allar vangaveltur um annað hjá ein- staklingum og fjölmiðlum séu einung- is til þess fi-ambomar að vekja sundr- ungu innan samtakanna, en ég ber þá von í brjósti að slíkt beri ektó árang- ur. Samfýlkingin mun ektó láta and- stæðingana ná tökum á sér. Það var athyglisvert að sjá mennta- málaráðherra koma fram á sviðið eins og útblásna blöðm og gefa þá yfirlýs- ingu að Jóhanna Sigurðardóttir væri sjálfkjörinn foringi Samfyltóngarinn- ai’ vegna sigurs síns í Reykjavík. Fjani fer því að ég geri lítið úr sigri Jóhönnu, en varla hefur nokkrum dulist að þessi ummæli ráðherrans, sem sýnilega var sár og svekktur, vom fram sett til að reyna að vekja sundmngu, því að vissulega em fleiri innan Samfyltóngarinnar vel til for- ingja fallnir eins og sýnt hefur sig bæði í starfi og skoðanakönnunum. En hvað yfírlýsingu ráðherrans snert- ir sýnist mér mjög ólíklegt að Sam- fyltóngin leiti í smiðju hans eða ann- arra andstæðinga til að velja sér for- ingja, eða gleðji þá með ágreiningi, heldur standi saman sem órofa heild, þá hygg ég að sigur hennar 8. maí verði stór. Eg ber þá von í brjósti að þetta verði geysilega sterkt stjóm- málaafl, og ég held að allar tilraunh- andstæðinganna til að skapa óánægju innan Samfylkingai'innar vegna þess að einn hafi fai-ið vel út úr kosningun- um en annar ilia beri ektó tilætlaðan árangur. Þetta er tvímælalaust sigur Samfyltóngarinnai- og það vekur ótta andstæðinganna, skelfir þá sem nú em við völd og dilla sér hvað eftir ann- að í sjónvarpi með góðærið sitt í fang- inu, sem aðeins hefur gert fátæka fá- tækari en hina ríku ríkari. Eftir að hafa verið þekktir fyrh- slík vinnu- brögð alla sína stjómartíð skal mig ekki undra þó að þeir óttist það afl, sem nú er að koma til starfa. Ef út- koman á landsvísu verður jafngóð og hér í Reykjavík mun Samfylkingin miklu geta breytt til hins betra í þjóð- félaginu. Allt félagshyggju- og vinstri- sinnað fólk þarf nú að standa saman. Nógu lengi hefm- Sjálfstæðis- og Framsóknarflokki liðist að misnota vald sitt og skapa hér óviðunandi og óréttlátt þjóðfélag. Hryggur og reiður ráðherra Athyglisverð voru viðbrögð menntamálaráðherra, þar sem hann og Margrét Frímannsdóttir vom mætt á Stöð 2 til að segja áht sitt á prófkjörinu í Reykjavík. Menntamála- ráðherra var strax mjög mæðulegur og upptendraður og hagi-æddi sann- leikanum að eigin geðþótta, segir Margréti hafa lýst yfir fógnuði í hvert skipti sem félagar hennar hafi yfirgef- ið flokkinn. Þetta veit Bjöm Bjama- voggusængur vöggusett Skólavörðustíg 21 • sími 551 4050 •Reykjavík Á fermingaborðið Borðdúkaurvalið er hjáStókur Uppsetningabúðin Hverfisgðtu 74, simi 552 5270. son að era rakalaus ósannindi. Hann veit mjög vel að Margrét marglýsti því yfir að vissulega væri eftnsjá að góðum félögum úr flokknum, en þetta væri þeirra ákvörðun og við því væri ekkert að gera. Að sjálfsögðu hefði ráðaherrann óskað að formaðm1 Al- þýðubandalagsins hefði lagt árar í bát og fylgt flóttamönnunum í stað þess að halda ótrauð áfram samningarferl- inu þrátt fyrir alla erfiðleika. Þess vegna snýst öll reiði ráðherrans gegn Margréti Frímannsdóttur nú. Hann sér í hillingum hvað hefði gerst ef hún hefði gefist upp. Þá mundi hann lík- lega ektó þurfa að horfa upp á það pólitíska landslag sem nú er að mynd- ast og hann óttast svo mjög. En héma rétt í lokin ætla ég að taka mér í munn orð ráðaherrans þar sem hann segir: „Það em hin pólitísku tíðindi." Það em hin pólitísku tíðindi að ráðherrann er sýnilega búinn að fá Jóhönnu Sigurðardóttur á heilann og „heilahólf' hans búið að ákveða að hún sé nú þegar réttkjörinn leiðtogi Samfyltóngarinnar. En burt séð frá öllu þessu, nú er vorið framundan og alþingiskosningar 8. maí. Látum þann dag verða sigur- dag Samfyltóngarinnar, sigur velferð- arþjóðfélags inn í næstu öld! AÐALHEIÐUR JÓNSDÓTTIR, Kaplaskjólsvegi 55, Reykjavík. Skólavöröustíg 35, sími 552 3621. Söng- og kóráhugafólk! Þú átt kost á að syngja með Pavarotti, 500 manna kór og sinfóníuhljómsveit í júní nk. Kynningarfundur hjá íslandsdeild Heimskórsins 15. febrúar kl. 20.30 í Dal, Grand Hóteli, Sigtúni 38. Þar verða gefnar nánari upplýsingar um spennandi tónleika í Stokkhólmi, Osló og Kína í sumar. Upplýsingar eru einnig gefnar í síma 567 7667. V—_ RYMIIUGAR Mst a|K á að sdiast á Fosshálsi og því seljum við allan lagerinn með allt að afslætti ats\átt«s Uprar^^H öndunarúlpur ng regngallar RUSSELL ATHLETIC ♦sateö. Opið í dag 11-18 opið sunnud. kl. 12-18 Ath. full búð af nýjum vörum í Hreysti fitnesShop, Skeifunni 19 HREYSTI sportvömhus Fosshálsi 1 - Sími 577-5858
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.