Morgunblaðið - 21.03.1999, Síða 3

Morgunblaðið - 21.03.1999, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. MARZ 1999 3 Gagnagrunnur á heilbrigðissviði skapar einstakt tækifæri til nýrra sigra í baráttunni við illvíga sjúkdóma '? Með þátttöku í gagnagrunni jr m tökum við abyrga -afstöðu Vm n -i.i- Okkur íslendingum er falin mikil ábyrgð. Við búum við frelsi og eigum þess kost að móta framtíðina og þann heim sem við viljum að bíði barnanna okkar. Með samhentu átaki gefst okkur einstakt tækifæri til nýrra sigra í baráttunni við illvíga sjúkdóma. Með þátttöku í gagnagrunni leggjum við okkar af mörkum til þess • að efla þekkingu á sjúkdómum og nýta hana til lækninga • að bæta þjónustu við sjúklinga og auka skilvirkni íslenska heilbrigðiskerfisins • að nýta íslenskt hugvit til hagsbóta fyrir heimsbyggðina íslensk erfðagreining hvetur landsmenn til þess að kynna sér af kostgæfni hvernig persónuverndin í gagnagrunninum verður tryggð með dulkóðun, aðgangshindrunum og ströngu opinberu eftirliti. Traust íslensku þjóðarinnar á gagnagrunninum er forsenda þess ávinnings sem íslenskt þjóðfélag og komandi kynslóðir um heim allan geta haft af honum. ÍSLENSK Leitið nánari upplýsinga á: www.gagnagrunnur.is ERFÐAGREINING (slensk erfðagreining er íslenskt fyrirtæki sem starfar að fjöl- þættum rannsóknum á sviði mannerfðafræði og hyggst sækja um leyfi til að reka gagnagrunn á heilbrigðissviði samkvæmt lögum frá Alþingi nr. 139, 1998.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.