Morgunblaðið - 24.03.1999, Side 9

Morgunblaðið - 24.03.1999, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1999 9 FRÉTTIR Rætt um forystu Islendinga fyrir Norðurlöndunum innan FAO Eiga stuðning vísan RÆTT hefur verið um það innan ríkisstjórnarinnar hvort Islending- ar leiti eftir því að taka að sér for- ystu Norðurlandanna á vettvangi Matvæla- og landbúnaðarstofnun- ar Sameinuðu þjóðanna, FAO, á grundvelli sérstöðu sinnar sem fískveiðiþjóðar. Islendingar hafa stuðning annarra Norðurlanda- þjóða í þessu máli. Halldór Ásgrímsson utanríkis- ráðherra segir að málið snúist um fjármagn til að ráða í stöðu og skapa aðstöðu til að sinna málinu í Róm. „Það hefur ekki verið tekin endanleg ákvörðun um þetta enda ekki verið ætlað til þess fé á fjár- lögum ársins," segir Halldór. Utanríkisráðherra segir að aðrar Norðurlandaþjóðir séu tilbúnar til að styðja Islendinga til að taka að sér forystuhlutverk á vegum Norð- urlandanna innan FAO enda skapi þeir sér aðstöðu til þess. „Við höfum ekki gefíð þetta frá okkur á neinn hátt og það er mikill vilji til þessa. Við erum forystuþjóð Daman auglýsir! Rýmum fyrir nýjum vörum. 20—25% afsláttur 24.-26. mars. Laugavegi 32 Aðeins í 3 daga! á sviði sjávarútvegs og starf innan FAO skiptir okkur miklu máli. Með því að hafa þarna aðstöðu og mann hefðum við meiri áhrif innan FAO og tækjum meiri þátt í störfum samtakanna. Þar með gerðum við það líklegra að íslensk sérþekking kæmi að notum í starfínu sem fer þar fram. Sjávarútvegsráðherra hefur verið nýlega í Róm ásamt forseta Islands þar sem þessi mál hafa verið til umræðu. Það liggur fyrii' að það er mjög rík ósk innan FAO að Islendingar beiti sér meira í þessum málum,“ sagði utanríkis- ráðherra. Glæsilegir velúrkjólar Margir litir Eddufelli 2 - sími 557 1730. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. frá kl. 10—15. Tilbúnir taukappar, mikið úrval! Skipholti 17a s. 551 2323 ____________________J Ný sending Kjólar dress stretsbuxur h/árG&Oafhhildi ^ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Lagersala St. 10-12-14-16 Buxnadress - dress m/pilsum - blússur - jakkar o.fl., o.fl. Tilvalið í fermingarveisluna. Opið 11-18, laugard. 11-14. Nýjar vörur Pdska- og borðskraut í úrvali Reykjavíkurvegi 5 Hafnarfirði. Sími 555 0455 Ei húO pin (újarnvægi? SV€NC€ T v.1 >1 V_v. húðvörurnar eru einstakar, þróaðar af húð og lýtalæknum, henta öllum húðgerðum og tryggja árangur. Líttu við milli kl. 14-18 í dag miðvikudag í Lyfju Hamraborg eða á morgun fimmtudag í Lyfju, Staðarbergi, Hafnarfirði. - Ráðgjafi á staðnum. Kynningarafstáttui Hb LYFJA Staðarbergi 2-4, Hafnarfirði S. 555 2306 Hamraborg S. 554 0100 Lágmúla 5, S. 533 2300 Frábærir á songvarar I Jón Jósep Snæbjörnsson Kristján Gíslason Hulda Gestsdóttir Rúna G. % Stefánsdóttir ifarinsj Mariah Carey Nalalie Coie Ollvia Newton John Tina Turner Whitney Houston Barbra Streisand Gloría Estelan Sýning n.k. föstudag Sýning sem slser í gegn Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar leikur undir hjá Prímadonnum frægustu lög Arethu Franklin, Barböru Streisand, Celine Dion, Diönu Ross, Gloriu Estefan, Gloriu Gaynor, Madonnu, Mariah Carey, Natalie Cole, Oliviu Newton John, Tinu Turner, og Whitney Houston. Hjá okkur eru aílar veislur... yjl ‘ " T Næsta mtk 4 M fö$tudag STJORNIN % Ti ’K í aðalsal hljómsveit Dana „Stuömenn“ Danmerkur, í fyrsta sinn á íslandi - í samstarfi Danska sendiráðsins, dansk-íslenska félagsins, og Broadway. >~s Shu*bi*dua hefur selt plotur sínar J \ CT í milljónum eintaka, gert ótal sjónvarps- ■Éj/ JhL' wMhjM Y °S ,e'kiö þar að auki í kvikmyndum. Föstudagur 30. apríl. «n|n| Laugardagur 1. maí. Mb Glæsilegt danskt hlaðborð. fm'. WH v Aðeins þessa einu helgi. Frqmundan á Broqdway: Jana Guðrún Súrval matseðla. litlir veislusalir, falleqa skreyttir. Borobúnaoar- og dúkaleiga. Veitum persónulega ráðgjöf við undirbúning. Láttu fagfólk skipuleggja veisluna Halðu samband við Jönu eða Guðrúnu ísíma 5331100. Hvermanekki j eftir þessum j lögum: The Great Pretender Red Sails In The Sunset j Smoke GetslnYour Eyesi Föstudagur 9. aprih Skitamórall leikur fyrir dansi _____jgur 9. april: Skitamorall leiKur ryrir uan Föstudagur 9. aprii: Sixties leikur fyrir dansi Lúdó sextett og Stefán i Asbyrgi báía dagana. BRQADWAE The MagicTouch Remember When Twilight Time You’ll Never Know Harbour Liqhts Enchanced Melody RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI Skoðaðu vefinn okkar, m.a.veisluþjónustuna, r Veffang: www.broadway.is E-mail: broadway@simnet.is Sími 5331100»Fax 533 1110 My Prayer • Önly You Næsta lajugardag W'. IWí' f P*

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.