Morgunblaðið - 24.03.1999, Síða 19

Morgunblaðið - 24.03.1999, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1999 Í9 VIÐSKIPTI Afkoma Kaupfálag;s Fáskrúðsfirðinga árið 1998 39,5 milljónir í hagnað Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga Úr ársreikningi 1998 Rekstrarreikningur 1998 1997 Breyt. Rekstrartekjur Miiijónir króna 1.018,0 926,3 +9,9% Rekstrargjöld 872,7 817,8 +6,7% Fjármunatekjur (fjármagnsgjöld) -26,4 -42,3 -37,6% Hagnaður af reglul. starfsemi 48,1 16,2 1-196,9% Óreglul. tekjurog (gjöld) 1,7 70,9 -97,6% Hagnaður ársins 39,5 33,2 +19,0% Efnahagsreikningur 31.12.98 31.12.97 Breyt. | Eignir: \ Fastafjármunir Milljónir króna 949,3 975,9 -2,7% Veltuf jármunir 153,9 142,9 +7,7% Eignir samtals 1.103,2 1.118,9 -1,4% I Skuldir on eigið fé: I Eigið fé 583,0 537,5 +8,5% Tekjuskattsskuidbinding 69,4 72,4 -4,1% Langtímaskuldir 220,9 265,0 -16,6% Skammtímaskuldir 229,9 243,8 -5,7% Skuldir og eigið fé samtals 1.103,2 1.118,9 -1,4% Sjódsstrevmi 1998 1997 Breyt. Veltufé frá rekstri Milljónir króna 118,3 58,5 102,2% Fiskvinnsla skilaði hagnaði í fyrsta skiptið í fjögur ár HAGNAÐUR Kaupfélags Fá- skmðsfirðinga nam 39,5 milljónum króna á síðasta ári samanborið við 33,2 milljónir króna árið 1997. Hagnaður af reglulegri staifsemi nam 48 milljónum króna en 15 milljóna króna tap var af reglulegri starfsemi félagins árið 1997. Heildartekjur fiskvinnslu voru 732 milljónir króna og hækkuðu þær um 118 milljónir króna frá ár- inu 1997. 13,6 milljóna króna hagn- aður varð af fiskvinnslunni en tap hafði verið á þessari starfsemi þrjú árin á undan. Saltað var í 10.500 tunnur Saltað var í 10.500 tunnur af síld árið 1998, þar af í um 6 þúsund tunnur um haustið. Vegna efna- hagsástandsins í Rússlandi var ekki fryst síld í haust. Þá varð að selja hluta af framleiðslunni af frystri loðnu eða 7-800 tonn á mjög lágu verði til Rússlands vegna efnahagsástandsins þar í landi, að því er fram kemur í ársskýrslu Kaupfélagsins. B/v Ljósafell SU 70 veiddi 3.492 tonn á 246 úthaldsdögum árið 1998 en 3.597 tonn á 248 úthaldsdögum 1997. Aflaverðmæti skipsins varð 269,8 milljónir ki-óna á móti 235,5 milljónum árið áður. Flutt voi'U út frá skipinu 134 tonn fyrir 28,1 milljón króna. Þjónustudeildir félagsins, véla- verkstæði, rafmagnsverkstæði og trésmíðaverkstæði seldu vörur og þjónustu fyrir 103,8 milljónir sem er 13% minnkun frá árinu á undan. Vöi'usaia verslana félagsins jókst um 3,8% frá fyrra ári. Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga er stærsti hluthafinn í Loðnuvinnsl- unni hf. með 40,62% hlutafjár eða hlutabréf að nafnvirði 174.667.500 krónur. Enginn annar hluthafi á yfir 10% hlutafjár. Glóbleikt og purpuralitt Hot Fuchsias Nýir litir sem minna á suðrænar hitabeltiseyjar: Bleikt, purpuralitt og sægrænt ímyndaðu þér að þú sért á suðrænni eyju. Sjáðu fyrir þér draumbláan himinn, og dulúðug kvöld. Varirnar klæðast villtum bleikum litum - glóbleiku, purpurasvölu. Augun verða framandleg í mjúkum næturskuggum, með smáskammti af blágrænu til áherslu. Neglurnar glampa í eyjableiku og Ijósfjólubláu. í þessari línu er lögð áhersla á nýju Color Swirl litina fyrir varirnar og á Duo Sticks augnskuggana. Ráðgjafi frá ESTEE LAUDER verður í versluninni f dag og á morgun. H Y Cj L A -.»y/ iivttrui'crtlii.* Austurstræti Sími 511 4511 „Harðurí samningum, sá íslcnski. Hann skildi cftirgjöfhanda pér. “ „A EG AÐ TRUA ÞVI AÐ ÍSLENDINGURINN SÉ BÚINN AÐ SKRIFA UNDIR OG FARINN HEIM?" Á Saga Business Class bjóðast tíðar áætlunarferðir og dýrmætur sveigjanleiki. Þannig má stytta viðskiptaferðir til útlanda, auka afköst starfsmanna, nýta tímann betur og draga úr ferðakostnaði. FLUGLEIÐIR Traustnr íslenskur ferðafélagi • YUTC Vefur Flugleiða á Intcmetínu: www.icelandair.is • Netfang fyrir almennar upplýsingar: info@icelandair.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.