Morgunblaðið - 07.04.1999, Blaðsíða 84

Morgunblaðið - 07.04.1999, Blaðsíða 84
- 84 MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ r • i HÁSKÓLABÍÓ # # * * HASKOLABIO Hagatorgi, sími 530 1919 BRCNDAN Aim FRASER SILVERSTONE CHMSrOPHtR miKEH 5ISSY SPACEK S*’. DAVCfOlCY Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Sýnd kl. 6.45 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. EDWARD 3 aaflsaHw mnnillk mÆk mtrilk LB FYRIR 990 PUNKTA FBRÐU i BÍÓ m cXo súmnMi VMBáMii sammMi. NÝn OG BETRAN SACA- Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 N0 M0RE MR.NICE GUY. toppafþreying; AIMbl m ★ ★★ ÁS DV Buðu þig undir að halda með voijdji gæjanum! Svona hefur þú aldrei séð Mel GUjson .árfilf1# Meiriháttar mynd eftir Óskarsveróia^ihaf^ðn Brian Helgeland. LGSBSON PAYBACK Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 oq 11.10. b.l KSHDiGnAL drew barrymore amjelica www.samfilm.is ÁGÚSTA Ólafsdóttir, Þorsteinn Kr. Ragn- arsson og Laufey Björk Ólafsdóttir voru í sínu fínasta pússi. Mættu prúðbúin í glæsivagni KVIKMYNDASKÓLI íslands hef- ur starfað frá árinu 1992 og er Böðvar Bjarki skólastjóri skólans. „Við höfum verið með þriggja mán- aða námskeið í alhliða kvikmynda- gerð,“ segir Böðvar aðspurður um námið í skólanum. Hann bætir því við að líklegast muni breytingar eiga sér stað á næstu önn og námið verða lengt. „Við höfum fengið mjög fjölbreyttan hóp nemenda í skólann og margir koma til okkar þegar þeir eru að íhuga frekara nám í kvikmyndagerð til að sjá hvort námið sé raunverulega það sem þeir vilja.“ Nýlega var útskrift haldin með pomp og prakt í Háskólabíói og voru þar sýnd lokaverkefni nem- endanna sem eru 15 mínútna stutt- myndir. Var bíósalurinn þétt set- inn enda útskriftin hin glæsileg- asta og nemendur mættu í hvítum eðalvagni uppábúnir að hætti bandarískra óskarsverðlaunak- andídata. Útskrift Kvikmyndaskóla íslands Morgunblaðið/Jón Svavarsson KLARA Helgadóttir stíg- ur út úr eðalvagninum og gefur stjörnunum í Holly wood ekkert eftir. Viltu dvelja vib nám oq störf erlendis? ÞÚ LÆRIR ERLENT TUNGUMÁL, KYNNIST NÝJU FÓLKI OG UPPLIFIR ÆVINTÝRI AU PAIR í BANDARÍKJUNUM Löglegri au pair á vegum Au Pair in America bjóðast m.a. fríar ferðir, vasapeningar (43 þús. á mán), námsstyrkur, ódýrar tryggingar, einstök ferðatilboð, auk ýmissa annarra hlunninda. Dvalartími 12 mánuðir. SKIPTINEMAR í BANDARÍKJUNUM Árlega dvelja nokkur þúsund erlendra skiptinema á aldrinum 15-181/2 árs, hjá bandarískum fjölskyldum á vegum AYA (Academic Year in America). Dvalartími er 5 eða 10 mánuðir. SUMARSTÖRF í BANDARÍKJUNUM SÉRSKÓLAR í EVRÓPU Meðal annars er í boði nám í hótel- og veitingarekstri í Sviss og lista- og hönnunarnám á Italíu. Kennslan fer fram á ensku og hægt er að velja námstíma frá einni önn til fjögurra ára háskólanáms. MÁLASKÓLAR VÍÐA UM HEIM Ef þú vilt ná tökum á erlendu tungumáli bjóðum við fjölbreytt úrval málaskóla og leggjum áherslu á góða þjónustu. Við útvegum málanám sem er sniðið að þínum þörfum. Góðir skólar, nútímalegar kennslu- aðferðir og lifandi málaumhverfi tryggja góðan árangur og ánægjulega dvöl. Fyrir fólk á öllum aldri. Leiðbeinendastarf í bandarískum sumarbúðum (Camp America) er ævintýri líkast og kjörin leið til að þroska leiðbeinendahæfileika þína og lífsleikni. Ekki síst er þetta einstakt tækifæri til að ferðast ódýrt um Bandaríkin. AU PAIR í EVRÓPU STARFSNÁM í EVRÓPU Austurríki, Bretland, Frakkland og Þýzkaland. Starfsnám í Evrópu er góð leið til að læra tungumál og öðlast starfsreynslu. Dvalartími 2-12 mán. NÁMSSTYRKIR - Leonardo da Vinci VISTA • CULTURAL & EDUCATIONAL TRAVEL JC LÆKJARGATA 4 FAX 562 9662 101 REYKJAVlK SÍMI 562 2362 NETFANG vista@skima.is Frelsi til að velja. Við getum útvegað au pair vist í 6-12 mánuði í 13 Evrópulöndum, auk sumarvistar í 2-3 mánuði í nokkrum löndum. Starfsnámsnemar í Bretlandi og Þýzkalandi geta sótt um styrk frá Evrópusambandinu, sem rennur til greiðslu á hluta skólagjalda. Tm-nnTTTTTrnrm i nrn rrrrrrri mn ii ri 11 n i m 11111 H l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.