Morgunblaðið - 07.04.1999, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 07.04.1999, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1999 Landsnefnd Alþjóða verslunarráðsins Hótel Sögu, föstudaginn 9. apríl. Skála: Kl. 12:00 - 14:00 • Hverjir eru möguleikar íslenskra fyrirtækja á að hasla sér völl í Austur- Evrópu? ® Hvernig gengur aðlögunin að vestrænum viðskiptaháttum? • Hvað ber að varast í viðskiptum í Austur-Evrópu? • Hvernig gengur ríkjum í Austur-Evrópu að byggja upp stjórnkerfi í anda frjálsra viðskipta? Framsögumenn: Peter Lowe, framkv.stjóri hjá ICC Commercial Crimes Services Ágúst Þór Jónsson, ráðgjafarverkfræðingur Þátttökugjald (hádegisverður innifalinn) kr. 2.500. Fundurinn er öllum opinn. Vinsamlegast skráið þátttöku fyrirfram hjá skrifstofu Landsnefndarinnar í síma 510 7100, bréfsíma 568 6564 eða með tölvupósti, netfang mar@chamber.is Oft er hægara um að tala en í að komast.... Fimmtudaginn 8. apríl nk. boðar Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga til morgunverðarfundar frá kl. 8.00-9.30 í Sunnusal, Hótel Sögu. Bjarni Snæbjörn Jónsson Fyrirlesari á fundinum verður: Bjarni Snæbjörn Jónsson framkvæmdastjóri ráðgjafafyrirtækisins Corporate Lifecycles á íslandi - CL Ráðgjafar hf. _____________MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI Æ, SKÍFAN h S'KIFAN f Úr reikningum I* árið 1998 Rekstrarreikningur 1998 1997 ] Rekstrartekjur Milljónir króna Rekstrargjöld Afskriftir 1.330,5 -1.198,8 -43,1 954,0 -875,5 -28.6 Hagnaður fyrir fjármagnsliði 88,6 49,9 Fjármunatekjur (fjármunagjöld) -32,8 -25,2 Hagnaður af reglulegri starfsemi 55,9 24,6 Aðrar tekjur (gjöid) Tekju- og eignarskattar 1,4 -22,1 -23,3 0,0 Hagnaður eftir skatta 35,1 1,3 = Efnahagsreikningur 31/12 '98 31/12 '97 ] 1 Eignir Fastafjármunir Milljónir króna 576,6 231,5 Veltufjármunir 626,5 526,3 Eignir samtals 1.203,1 757,7 | Eigið fé og skuidir. Eigið fé Milljónir króna 138,9 102,7 Víkjandi lán 50,3 0,0 Langtímaskuldir 525,5 295,5 Skammtímaskuldir 488,4 359,6 Skuldir samtals 1.013,9 655,1 Eigið fé og skuldir samtals 1.203,1 757,7 Sjóðstreymi 1998 1997 ] Hreint veltufé frá rekstri Milljónir króna 83,1 35,5 Handbært fé frá rekstri 69,3 36,5 Hlutföll 1998 1997 ] Veltufjárhlutfall 1,28 1,46 Eiginfjárhlutfall 12% 14% Hagnaður Skífunnar 35 milljónir SKÍFAN ehf. hagnaðist um 35,1 milljón króna á síðasta ári en hagnaðurinn var 1,3 milljónir árið áður. Rekstrartekjur á árinu 1998 námu 1.330,5 milljónum króna í samanburði við 954 milljónir króna árið 1997, en Skífan ehf. sameinaðist Spori ehf. á árinu og eru tölurnar því ekki að öllu leyti sambærilegar. Að sögn Magnúsar Orra Har- aldssonar, fjármálastjóra Skíf- unnar ehf., má rekja aukinn rekstrarhagnað til hagræðingar í rekstri fyrirtækisins, sem kom fram í því að rekstrartekjur juk- ust hlutfallslega meira en rekstr- argjöld. Skífan hafi sameinast Spori í byrjun september á síð- asta ári, eftir kaup Skífunnar á öllum hlutabréfum í Spori. Sam- legðaráhrifa vegna sameiningar- innar hafi ekki gætt á síðasta ári, en fremur hafi sameiningin leitt af sér kostnað á síðustu mánuðum ársins 1998. Búist er við að samlegðaráhrifa taki að gæta á þessu ári, og gera áætlanir ráð fyrir að vegna þeirra og áframhaldandi hagræðingar í rekstri verði rekstrarafkoma þessa árs betri en á því síðasta. Fastafjármunir vox-u 576,6 milljónir í lok árs 1998 en voru 231,5 milljónir í lok árs 1997, og jukust því um 345,1 milljón króna. Um helmingur þeirrar tölu, eða 177,4 milljónir króna, vegna eign- færslu á útgáfurétti tónlistar sem fylgdi Spori ehf. er það sameinað- ist fyi'irtækinu. Skífan ehf. er stærsta útgáfu- og dreifingarfyrirtæki landsins í tónlist. Fyrirtækið rekur verslan- ir á Laugavegi 26, í Ki'inglunni, Austurstræti og í Mjódd, auk Hljóðfærahússins á Grensásvegi 8. Skífan rekur kvikmyndahúsið Regnbogann og tvö hljóðver, og er með umboð fyrir ýmis merki á sviði tónlistar, kvikmynda og tölvuleikja. Hjá Skífunni ehf. voru 135 starfsmenn á árinu 1998 og skiluðu þeir um 88 ársverkum. Stjórnun breytinga er hugðarefni margra stjórnenda í dag enda reynist fyrírtækjum oft erfitt að bregðast hratt og rétt við í síbreytilegu viðskiptaumhverfi. í þessu samhengi mun Bjarni m.a. fjalla um; * áskorunina um að gera betur, * nokkur grundvallaratriði í ákvörðunartöku til þess að auðvelda framkvæmd ákvarðana, * nauðsynlega eftirfylgni breytinga, * helstu erfiðleika við stjórnun breytinga. FELAG VIÐSKIPTAFRÆÐINGA OG HAGFRÆÐINGA Opinn fundur - gestir velkomnir Eigendaskipti hjá Vífilfelli COCA-Cola Nordic Beverages A/S (CCNB) hefur tekið form- lega við rekstri Vífilfells ehf., einkaframleiðanda á fram- leiðsluvörum ;,The Coea-Cola Company" á Islandi. Eins og kunnugt er gerðu CCNB og Pétur Björnsson og fjölskylda hans kaupsamning sín á milli um kaup CCNB á öllum útistandandi hlutum Péturs og fjölskyldu hans í Vífilfelli. Kaupsamningurinn var undir- ritaður 23. mars síðastliðinn en formleg eigendaskipti fóru fram í gær, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Pétur Björnsson, fyrrum meirihlutaeigandi Vífilfells, mun áfram eiga sæti í stjórn fé- lagsins eftir að það er komið í eigu CCNB. Þoi-steinn M. Jóns- son, sem verið hefur fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins frá árinu 1996, verður áfram í for- ystu fyrir Coca-Cola á Islandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.