Morgunblaðið - 23.05.1999, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 23.05.1999, Blaðsíða 56
56 SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Sumarskólinn sf. ' 56 framhaldsskólaáfangar í júní í HÍ. Skráning í síma 565-9500 og 565-6429. www.ismennt.is/vefir/sumarskolinn % yy FOLK I FRETTUM CORBSN BB8NSEN ÍV#'v “MSIM m StMBStt TWiSTED msmtsr “tm THAM THE OffiSIMAl AFfLMBT yuzna Keimur af kirsuberi (Ta’m E Guilass) ★ ★★ Sterk og einföld mynd franska leik- stjórans Abbas Kiarostami gefur inn- sýn í ytri og innri baráttu ólíkra per- sóna á fjarlægu beimshorni. Þjófurinn*** Ljúfsár og heillandi kvikmynd um lít- inn dreng sem fínnur langþráða föð- urímynd í manni sem er bæði svika- hrappur og flagari. Úr augsýn (Out of Sight) ★★★ Óvenju afslöppuð en jafnframt þokka- full glæpamynd eftir sögu Elmore Le- onard og ber fágað handbragð leik- stjórans Soderberghs. í hundakofanum (In the Doghouse) ★★'/a Skemmtileg ijölskyldumynd sem tekur sig mátulega alvarlega. Kímn- IDIM 3? m ri$m mim Bk « 3£Z£ TIL < An{at!£i<ka, Edcufeiií. Ctfcssfcö. HctegatS. BótraSsgcíu, Streli Sel8ssá oa Þotiálðitð&t asMeu ser-æse sss^ess ssr-ua’ ss&&n œsm 4ss-38se íþróttir á Netinu ^mbl.is /KL.L.TA.JT GITTH\SAÐ rjýTl MY FAVORITE MARTIAN Peningaverðlaun frð Landsbankanum 1. Verðlaun 26.000.- kr. 2. Ver&laun 16.000.- kr. 3. Verðlaun 10.000.- kr. Aukaverð laun Ipjjji ___■- og taktu þátt í ssorsn«niniuiegum ioicc M átt þú möguleika á glæsilegum vinningum.’ •MiSar fást aieins é McDonalds UBÚfM SO Stórstjörnu- rnálti&ír lO úr súmuíMf m fAVORIU MARTIAN 50 blómSAar TILBOO! AÞEIMS Ý >,./.y’ /V ',^''^1 tvir({ií+aer<í srAór ATH: Aðeins í skamman tfma Í'lH GS'SnSi Góð myndbönd in lyftir frásögninni og gerir að verkum að Qestir ættu að geta notið góðrar stundar við skjá- inn. Óskastund (Wishmaster) ★★'/> Einföld saga en ágætlega unnin ogyfír meðallagi skemmtileg. Fín afþreying áL HLAUPASKOR Falcon 3 Nubuk Cushion Þægilegur hlaupaskór fyrir hlaupara með eðlilegt niðurstig. Response Cushion Hlaupaskór fyrir hlaupara með eðlilegt niðurstig. Radiant Trail Cushion Frábær Feet You Wear torfæru hlaupaskór fyrir hlaupara með eðlilegt niðurstig. Galaxy Cushion Universal Cushion Þægilegur hlaupaskór fyrir hlaupara með eðlilegt niðurstig en óska eftir stýringu í niðurstigi. Piedmont TS Support Fyrir hlaupara Ni&' sem þurfa aukinn innanverðan stuðning. Ozweego Light Fyrir hlaupara ■-y^ ,. ■ ^ sem vilja létta | og góöa skó. c "N / .\untn Fjarðargötu 13-15, Hafnarfírði Slmar 565-2592 / 565-2590 og eitthvað aðeins meira fyrir aðdá- endur hryUingsmynda. Innbrotsmenn (Safe Men) ★★‘/2 Mjög skrítin og alveg sér- staklega vitlaus mynd en skemmtileg á köflum og sprenghlægileg inn á miUi, og óhætt að mæla með við Qesta sem leita sér að stundarafþr- eyingu Fjárhættuspilarinn (The Gambler) ★★★>/2 Skemmtileg saga sem Qéttar saman skáidskap og raunveru- leika á margslungirm hátt Hand- ritið er í sérfíokid og leikurinn frá- bær. Hershöfðinginn (The General) ★★1í Vel gerð og ágætlcga leikin trsk mynd um glæpamanninn Martin Ca- hill sem óist upp í fátækrahverfum Dyfiinnar og varð eins konar goðsögn á sínum heimaslóðum. Tökum sporið (Dance With Me) ★★'/2 Þessari dansmynd er óhætt að mæla með fyrir þá sem kunna að meta suð- ræna sveifíu, notalega rómantík og sykursæta leikara. Dansinn ★★★'/ Dansinn er besta íslenska kvikmynd síðustu ára og vekur vonir um bjartari framtíð greininni til handa. Evuvík (Eve’s Bayou) ★★★★ Óvenjulegt samræmi er í myndinni sem stöðugt minnir á hita, ástríður og gaidur. Evuvík er án efa eitt besta, djarfasta og metnaðarfyilsta fjöl- skyldudrama sem fest hcfur veríð á Glmu lengi lengi. Snáksaugu (Snake Eyes) ★★/2 „Snake Eyes“ undir greinilegum áhríf- um frá meistara Hitchcock en nær ekki þeim hæðum sem henni eru æti- aðar. Tæknivinna er að vonum óað- fínnanleg og leikur ágætur. Hin eina sanna Ijóska „The Real Blond“ ★★★ Verulega góð og þaulhugsuð mynd sem vekur upp þarfar og áhugaverðar spumingar um sambönd kynjanna frá óiíkum sjónarhomum. Kossinn „Kissed" ★★★ Vel leikin og skrífuð mynd, fáguð í út- liti og framsetningu ogí Ijósri mótsögn við óhugnarlegan efniviðinn. Ótrúlega djörf og eftirminnileg á sinn sérstaka hátt. Vel þess virði að skoða, fyrir þá sem treysta sér. Skuggamyndir „Portraits Chinois” ★★14 Skuggamyndir er ágæt skemmtun ogkrefjandi tilbreyting frá bandarísku síbyljunni. Persónur em margar og myndin kalhir á vakandi athygli áhorf- andans allan tímann. Truman þátturinn. „The Truman Show“ ★★★★ Stór, „sönn“ og frábærlega uppbyggð samsærískenning sem lítur gagnrýnið á menningu samtímans. Handritið er afburðagott og myndin óaðfínnanleg frá tæknilegu sjónarhomi. Mynd sem aliir ættu að sjá. Gildir einu „Whatever" ★★★ Raunsæisleg kvikmynd um umstang uppvaxtaráranna á fyrri hiuta munda áratugarins. Jarðbundin og þroskuð nálgunin gerir myndina áhrifaríka. Handan við homið „Next Stop Wonderiand” ★★★'/ Nýstárleg og vel gerð rómantísk gam- anmynd sem skartar margbreytilegri persónusköpum og skondnum húmor. Góð mynd sem skilur eftir sig notaiega sumartilfínningu. Guðmundur Ásgeirsson/Heiða Jóhannsdóttir/Ottó Geir Borg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.