Morgunblaðið - 23.05.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 23.05.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1999 63 VEÐUR ***** Ri9nin9 IV** Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma Sj Él 4 Skúrir 1 V; Slydduél S na V Él V Sunnan, 2 vindstig. W Hitastig Vindonn synir vind- __ stefnu og fjöérin = Þoka vindstyrk, heil fjöður a* er 2 vindstig. *** Suld Spá kl. 12.00 VEÐURHORFURí DAG Spá: Norðaustan stinningskaldi og slydduél á Vestfjörðum, en rigning suðaustantil. Hiti á bilinu 2 til 9 stig, mildast suðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Norðlægar áttir á mánudag og þriðjudag, dálítil rigning eða skúrir og fremur svalt í veðri, en á miðvikudag léttir til. Útlit er fyrir suðaustasnátt með vætu á fimmtudag og föstudag og hlýnandi veðri. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Ferðamenn athugið! Auðvelt er að kynna sér veðurspá og nýjustu veður- athuganir áður en haldið er af stað í feröalag, með þvi að nota símsvara Veöurstofunnar, 902 0600. Ekki þarf að biða meðan kostir 1-8 eru lesnir heldur má strax velja kost 8 og síðan tölur landsfjórðungs og spásvæðis. Dæmi: Þórsmörk (8-4-2), Landmannalaugar (8-5), Kirkju- bæjarklaustur og Skaftafell (84-1), Hallormsstaður (8-3-1), Mývatn og Akureyri (8-2-2), Snæfellsnes og Borgar- fjörður (8-1-1), Þingvellir (8-4-2) og Reykjavik (8-1-1). Veðurfregnir eru lesnar frá Veóurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viöeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Yfir Færeyjum er 979 millibara lægðasvæði sem hreyfist lítið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma Reykjavík Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. °C Veður 2 úrkoma í grennd 1 slydda 4 alskýjað 3 vantar 5 rokur JanMayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsinki 7 skýjað 4 léttskýjað 1 skýjað 5 skýjað 7 skúr 9 skýjað 13 þokumóða 5 vantar 14 skyjað Dublin Glasgow London Paris 8 hálfskýjað - vantar 9 skýjað 15 þokumóða Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vfn Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Feneyjar °C Veður 12 skýjað 11 súld á síð. klst. 11 rigning 141 skýjað 5 léttskýjað 22 léttskýjað 13 léttskýjað - vantar 15 skýjað 16 hálfskýjað 15 þokumóða 14 þokumóða Winnipeg Montreal Hallfax New York Chicago Orlando 12 skýjað 16 heiðskirt 8 skúr 18 skýjað 14 rigning 13 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni. 23. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.52 3,2 7.24 1,1 13.45 2,9 19.52 1,2 3.50 13.24 23.02 20.57 ÍSAFJÖRÐUR 2.50 1,7 9.38 0,5 16.01 1,5 21.56 0,6 3.23 13.29 23.39 21.02 SIGLUFJÖRÐUR 5.00 1,0 11.40 0,2 18.15 1,0 23.55 0,4 3.04 13.11 23.21 20.43 DJÚPIVOGUR 4.12 0,7 10.28 1,5 16.36 0,6 23.09 1,7 3.15 12.53 22.34 20.25 Siávartiæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælinqar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 álygar, 8 bjart, 9 nagla, 10 orsök, 11 þrástagast á, 13 sár, 15 fóru á kaf, 18 með tölu, 21 op milli skýja, 22 slétt, 23 sjúgi, 24 kraftmikill. LÓÐRÉTT: 2 illvirki, 3 beiska, 4 nagdýr, 5 rúlluðum, 6 saklaus, 7 mynni, 12 sædrif, 14 reyfi, 15 róa, 16 skarð, 17 kvendýrum, 18 hafna, 19 smá, 20 sláin. LAUSN Sl'ÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 vitur, 4 þögul, 7 ræman, 8 ætlar, 9 der, 11 agar, 13 barr, 14 úrinu, 15 frúm, 17 rass, 20 kná, 22 jafna, 23 liðar, 24 tíðin, 25 tíran. Löðrétt: 1 virða, 2 tomma, 3 rönd, 4 þvær, 5 gilda, 6 lærir, 10 efinn, 12 rúm, 13 bur, 15 fljót, 16 úlfúð, 18 auður, 19 sárin, 20 kann, 21 álft * I dag er sunnudagur 23. maí, 143. dagur ársins 1999. Hvíta- sunnudagur. Orð dagsins: Ekki mun ég skilja yður eftir munað- —y ■ — arlausa. Eg kem til yðar. (Jóhannes 14,18.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Han- se Duo, Dettifoss og Bakkafoss koma í dag. Tulugaq fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Venus og Bora Holm koma í dag. Katla fer í dag. Svanur kemur á morgun. Mannamót Árskógar 4. Á þriðju- dag kl. 9-12.30 handa- vinna, kl. 10-12 íslands- banki, kl. 13-16.30 opin smíðastofa og fatasaum- ur. Bólstaðarhlíð 43. Á þriðjudag kl. 8-13 hár- greiðsla, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-9.45 leik- fimi, kl. 9-16 almenn handavinna og fótaað- gerðir, kl. 9.30-11 kaffi, dans kl. 14-15, kl. 15 kaffi. Handavinnusýning verður laugard. 29. sunnud. 30. og mánud. 31. maí kl. 13-17 Gerðu- bergskórinn syngur á mánudeginum. Dalbraut 18-20. Á þriðjudag kl. 14 félags- vist, kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli alla virka daga kl. 13.-15. Heitt á könnunni, pútt, boccia og spilaaðstaða.fbrids eða vist) Púttarar komið með kylfur. Félag eldri borgara Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Sameiginleg sýning á handavinnu og útskurði eldri borgara í Hafnar- firði, írá Hraunseli, Höfn og Hjallabraut 33, verður haldin dagana 26., 27., og 28. maí milli kl. 13 og 17. Kaffisala. Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni. Ásgarði, Glæsibæ. Ekk- ert félagsstarf verður yfir hvítasunnuhelgina. Nokkur sæti laus í Færeyjaferð Söngfélags FEB. Upplýsingar í síma 564 1041. Furugerði 1. Handa- vinnu- og listmunasýn- ing í Furugerði 1 verður miðvikudaginn 26. maí kl. 14.-19. Veitingar. AU- ir velkomnir. Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug falla niður þessa viku. Á þriðjudag vinnustofur opnar frá kl. 9-16.30, kl. 12.30 glerskurður, um- sjón Helga Vilmundar- dóttir, kl. 13 boccia. Veitingar í teríu. Allar upplýsingar um starf- semina á staðnum og í síma 575 7720. Gjábakki. Fannborg 8. Á þriðjudag kl. 9.05, 9.50, og 10.45 leikfimi, handavinnustofa opin frá ki. 10-17, þriðjudags- ganga fer frá Gjábakka kl. 14. Gullsmári Kórsöngur í Gullsmára. Miðvikudag- inn 26. maí kl. 15 munu nokkrir kórar syngja í Gullsmára. Kóramir eru Kársneskórinn, stjóm- andi Þómnn Bjömsdótt- ir, Gerðubergskórinn, stjón Kári Stefánsson. Vinabandið leikur og syngur. Sigurbjörg Björgvinsdóttir les fmmsamda sögu. Kaffi og heimabakað meðlæti. Dansað að lokum. Hvassaleiti 56-58. Á þriðjudag kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og leikfimi, kl. 9.45 bankinn, kl. 13 hárgreiðsla og fjöl- breytt handavinna hjá Ragnheiði. Fimmtudag- inn 27. maí kl. 15 syngur Erla Þórólfsdóttir sópransöngkona létt lög, Claire Hiles leikur undir á píanó. Veislu- kaffi. Hraunbær 105. Á þriðjudag kl. 9-16.30 postulínsmálun og gler- skurður, kl. 9-17 fótaað- gerð, kl. 9.30 -10.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 12.15 verlsunarferð, kl. 13-17 hárgreiðsla, kl. 13-16.30 frjáls spila- mennska. Vorboðinn ljúfi, vortónleikar í Hraunbæ 105 þriðjudag- inn 25. maí kl. 15. Erla Þórólfsdóttir sópran- söngkona syngur þekkt sönglög og aríur, Claire Hiles leikur undir á pí- anó. Veislukaffi. Allir velkomnir. Hæðargarður 31. Á þriðjudag kl. 9-11 dag- blöðin og kaffi, kl. 10. leikfimi, kl. 12.45 Bónus- ferð. Handavinna: út- skurður allan daginn. Langahlið 3. Á þriðju- dag kl. 8 böðun, kl. 9 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13-17 handavinna og fondur, kl. 14 hjúkranarfræð- ingur á staðnum, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Á þriðju- dag kl. 9-16.45 smíðar, kl. 10-11 boccia, frá kl. 9 fótaaðgerðastofan og hárgreiðslustofan opnar. Vitatorg. Á þriðjudag kl. 9.30-10 morgun- stund, kl. 10-11 leikfimi- almenn, kl. 10-14.30 handmennt almenn, kl. 11.45 matur, kl. 14- 16.30 félagsvist, k. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Á þriðju- dag kl. 9-10.30 dagblöð- in og kaffi, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15-16 al- menn handavinna, kl. 10-11 spurt og spjallað kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13 bútasaumur, leik- fimi og frjáls spila- mennska, kl. 14.30 kaffiveitingar. Grill- veisla verður haldin fóstudaginn 4. júní. Húsið opnað kl. 17, fjöl- br. grillmatur, skemmtiatriði og dans. Upplýsingar og skrán- ing í síma 562 7077. Félag ábyrgra feðra, heldur fund í Shell hús- inu Skerjafirði á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. Félag áhugafólks um íþróttir aldraða. Pútt- mót á Laugardalsvellin- um 26. maí kl. 14. Liða- og einstaklingsmót (þrír í liði), verðlaun. Koma þarf með púttkylfúr og kúlur. Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi. Ferðir á veg- um nefndarinnar: hring- ferð um landið 11.-16. júní, örfá sæti laus. Upp- selt er í ferðirnar til Ma- drid og á Strandir. Upp- lýsingar hjá Ólöfú sími 554 0388 og Birnu sími 554 2199. Viðey. í dag og á morg- un hefjast bátsferðir kl. ^ 13 og verða á klukku- stundar fresti til kl. 17. Klukkan 14.15 í dag verður staðarskoðun, sem byrjar í kirkjunni. Á morgun verður hátíð- armessa í Viðeyjar- kirkju kl. 14 og þá sér- stök bátsferð með kirkjugesti kl. 13.30. Eftir messu verður aftur staðarskoðun. Veitinga- húsið í Viðeyjarstofu verður opið báða dag- ana. Minningarkort Minningarkort Stóra- Laugardalssóknar Tálknafirði. til styrktar kirkjubyggingarsjóði kirkjunnar í Stóra- Laugardal em afgreidd í síma 456 2700. Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnarfirði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blómabúðinni Burkna. Minningarkort KFUM <*■ og KFUK í Reykjavík em afgreidd á skrif- stofu félagsins við Holtaveg eða í síma 588 8899. Boðið er upp á gíró- og kreditkorta- þjónustu. Ágóði rennur til uppbyggingar æsku- lýðsstarfs félaganna. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga, fást á eftirtöldum stöðum á Austfjörðum. Á Seyðisfirði: hjá Birgi Hallvarðssyni, Botna- hlíð 14 sími 472 1173. í Neskaupstað: í Blóma- búðinni Laufskálinn, £ Nesgötu 5 sími 477 1212. Á Egilsstöð- um: í Blómabæ, Mið- vangi sími 471 2230. Á Reyðarfirði: Hjá Grétu Friðriksdóttur, Brekku- götu 13 sími 474 1177. Á Eskifirði: hjá Aðalheiði Ingimundardóttfr, Bleikárshlíð 57 sími 4761223. Á Fáskrúðs- ffrði: hjá Maríu Óskars- dóttur, Heiðargötu 2 C simi 475 1273. A Horna- ffrði: hjá Sigurgeir Helgasyni, Kirkjubraut 46 sími 478 1653. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga, fást á eftirtöldum stöðum á Suðurlandi. í Vestmannaeyjum: hjá Axel Ó. Lárussyni skó- verslun, sími 481 1826. Á Hellu: Mosfelli, Þrúð- vangi 6 sími 487 5828. Á Flúðum: hjá Sólveigu Ólafsdóttur, Versl. Gmnd sími 486 6633. Á Selfossi: í Hannyrða- versluninni Iris, Eyrar- vegi 5 sími 482 1468 og á Sjúkrahúsi Suður- lands og Heilsugæslu: f** stöð, sími 4821300. í Þorlákshöfn: hjá Huldu I. Guðmundsdóttur, Oddabraut 20 sími 483 3633. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 669 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: - RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 150 kr. eintakið. w
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.