Morgunblaðið - 17.11.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 17.11.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 1999 5 FRÉTTIR Afmælisráðstefna Líffræðifélags íslands Niðurstöður nýrra íslenskra rannsókna kynntar NIÐURSTÖÐUR nýrra íslenskra líffræðirannsókna verða kynntar í 93 fyrirlestrum á afmælisráðstefnu Líffræðifélags íslands, sem haldin verður á Hótel Loftleiðum, dagana 18. til 20. nóvember. I tilkynningu frá Líffræðifélagi Islands segir að þetta sé langstærsta ráðstefna um líffræði- rannsóknir og ein stærsta vísinda- ráðstefna sem haldin hafi verið hér á landi. Fyrirlestrar verða fluttir samtímis í tveimur sölum alla ráð- stefnudagana. í öðrum salnum verða helstu fundarefni prótein- Hafnargönguhópurinn stendur fyrir gönguferð í kvöld, miðviku- dagskvöld, með strönd Seltjarnar- nesbæjar. Farið verður frá Hafnarhúsinu, Miðbakkamegin, kl. 20 og með SVR út að Bakkavör á Seltjarnarnesi. sýklar og veirur, örverur, sam- eindaerfðafræði, ónæmisfræði, frumulíffræði, mannerfðafræði, krabbameinsrannsóknir, lífeðlis- fræði og stofnerfðafræði. í hinum salnum verða helstu fundarefni vistfræði ferskvatns, fuglar, spendýr á landi, land- græðsla og skógrækt, landnýting, gróður og vistfræði, grasafræði, maður og náttúra, sjávamytjar og sjávarvistfræði. Auk þess verða 130 veggspjöld með niðurstöðum rann- sókna sýnd í sérsal alla dagana. Sjö stærri yfirlitserindi verða Þaðan gengið kl. 20.15 og farið út með ströndinni og gömlu Seltjörn- inni að Gróttu og áfram strandstíg- inn og upp á Valhúsahæð. Þar verð- ur val um að ganga niður að Bakka- vör, ganga eða fara með SVR austur að Hafnarhúsi. Allir velkomnir. flutt á ráðstefnunni. Ástríður Páls- dóttir, hjá Tilraunastöð HÍ í meina- fræði að Keldum, flytur erindið Minnsta smitefnið er prótein. Skúli Skúlason, Hólaskóla, flytur erindið Þróun fjölbreytileika og vistfræði- leg sérstaða Islands. Arni Einars- son, Náttúrurannsóknarstöðinni við Mývatn, flytur erindið Vistkerf- ið Mývatn. Þóra Ellen Þórhalls- dóttir, Líffræðistofnun HÍ, flytur erindið Rannsóknir vegna mats á umhverfisáhrifum framkvæmda. Jakob K. Kristjánsson, Líffræði- stofnun HI og íslenskum hveraör- verum ehf., flytur erindið Hveraör- verur: Frá upphafi lífs til arðsemi. Jón Ólafsson og Hjálmar Vil- hjálmsson, HI og Hafrannsóknar- stofnun, flytja erindið Náttúrulegar veðurfarssveiflur og afrakstursgeta íslandshafs. Jórunn Erla Eyfjörð, Krabbameinsfélagi Islands, flytur erindið Stjórnleysi í stað stöðug- leika. Gallar í eftirlits og viðgerðar- genum í krabbameinum. Fyrirlest- ur um við- talstækni HJÓNIN Allen og Mary Brad- ford Ivey halda fyrirlestur í Odda, stofu 101, fimmtudags- kvöldið 18. nóvember kl. 20. Titill fyrirlestrarins er: Færni í viðtalstækni - kenningar og fjölmenning. Allen Ivey er prófessor við Háskólann í Massachusetts. Hann er höfundur 25 bóka og fjölda tímaritsgreina sem fjalla um fjölmenningu og ráð- gjöf, þróunarráðgjöf og með- ferð og viðtalstækni. Mary Bradford Ivey er sérfræðing- ur á sviði námsráðgjafar og starfsmannaráðgjafar, hún hefur haldið íyrirlestra um starfsmannaráðgjöf víða um heim. Ivey hjónin eru hér í boði námsráðgjafar í félagsvísinda- deild Háskóla íslands og Námsráðgjafar Háskóla Is- lands. Fundur um mígreni og lækn- ingajurtir MÍGRE NSAMTÖKIN halda fé- lagsfund í safnaðarheimili Há- teigsskirkju annað kvöld, fimmtu- daginn 18. nóvember, nk. kl. 20. Fyrirlesari er Kolbrún Björnsdótt- ir grasalæknir. I grasalækningum em jurtir notaðar til að styðja líkamann,. næra hann og græða. íslenskar og^ erlendar jurtir em notaðar. Kolbrún Björnsdóttir er mennt- aður grasalæknir frá The School of Herbal Medicine í Sussex á Englandi. Grasalækningar eru 4 ára nám þar sem m.a. er lögð stund á líffærafræði, lífeðlisfræði, lífefna- fræði, lífeðlisfræði, grasafræði, jurtagreiningu, sjúkdómsgrein- ingu, sjúkdómsfræði, vefjafræði, sýklafræði, næringarfræði og nudd. Allir em velkomnir á fyrirlestur- inn og er aðgangur ókeypis. Um- ræður verða á eftir og kaffi á könn- unni. Kvöldganga með ströndinni ATVINNUAUGLÝSINGAR Kaffi Reykjavík Óskum eftir fólki í eftirtaldar stöður: Vaktstjóri Ekki yngri en 25 ára. Barþjóna í nýja og glæsilega koníakstofu. Starfsfólk í sal og uppvask. Upplýsingar gefur Inga Hafsteinsdóttir á Kaffi Reykjavík milli kl. 14.00 og 19.00 alla virka daga, sími 562 5540. Viltu vera með frá upphafi? Erum að opna nýja tískuvöruverslun í Kringl- unni og okkur vantar hressa, áreiðanlega og góða sölumanneskju til liðs við okkur. Allar nánari upplýsingar í síma 899 0921 milli kl. 12.00 og 15.00. Verkefnastjóri óskast Starfið felur í sér yfirumsjón með verkum. Hæfniskröfur: . • Verk- eða tæknimenntaður. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Reynsla af byggingaframkvæmdum æski- leg. Skriflegar umsóknir skilist inn á skrifstofu Eyktar, Borgartúni 21, sími 511 1522, fyrir 25. nóvember Ritari óskast í fullt starf í móttöku á lækningastofu frá 14. desember nk. Góð starfsþjálfun veitt. Þjónustu- lund skilyrði. Reyklaus vinnustaður. Áhuga- samir leggi inn umsóknir ásamt mynd og nauðsynlegum upplýsingum á afgreiðslu Mbl. merktar: „R — 8956" fyrir 24. nóvember nk. Eykt ehf. byggingaverktakar hafa verið starf- andi síðan 1986. Hjá fyrirtækinu starfa í dag um 60 manns á 9 byggingastöðum. Eykt ehf Bvppinpaverktakflr FÉLAGSSTARF V Aðalfundur Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í vestur- og miðbæ verður hald- inn í Valhöll miðvikudaginn 24. nóvember og hefst kl. 20.00. Stjórnin. KENNSLA iiii FrœOsla fyrli fatlaöa og aöstandendur FFA Námskeið FFA — fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur — í samvinnu við Svæðisskrifstofu Vestur- lands, stendur fyrir námskeiði „Að flytja að heiman" 21. nóvember nk. kl. 10.00 í Grundar- skóla, Akranesi. Skráning á námskeiðið ferfram hjá Landssam- tökunum Þroskahjálp í síma 588 9390 og á Svæðisskrifstofu Vesturlands í síma 437 7178 í síðasta lagi fyrir hádegi á föstudag. Aðild að FFA eiga: Landssamtökin Þroskahjálp, Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, Styrktarfélag vangefinna, og Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra. HÚSNÆÐI í BOÐI Austurver — leiga Til leigu er verslunarhúsnæði á besta stað í verslunarmiðstöðinni Austurveri. Húsnæðið er 106 fm og er laust strax. Tilvalið fyrir blómabúð eða hverskonar sér- verslun. Upplýsingar í síma 568 4240. FUNDIR/ MANNFAGNABUR Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? AL-ANON samtökin á íslandi 27 ára Al-Anon er félagsskapur ættingja og vina alk- óhólista. Við trúum að alkóhólismi sé fjölskyldu- sjúkdómur og að breytt viðhorf geti stuðlað að bata. AL-ANON samtökin hafa aðeins einn tilgang, að hjálpa aðstandendum alkóhólista. Opinn afmælis- og kynningarfundur verð- ur fimmtudaginn 18. nóvember í Bústaða- kirkju og hefst kl. 20.30. Kaffi að fundi loknum. Allir velkomnir. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. I.O.O.F. 18 ■ 18011178 - E.T.I QViO* □ HELGAFELL 5999111719 VI I.O.O.F. 7 = 1801117814 ■ E.T.1. ÉSAMBAND ÍSŒNZKRA ____r KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Birna G. Jónsdóttir talar. Allir hjartanlega velkomnir. http://sik.torg.is/ I.O.O.F. 9 s 18011178V2 ■ E.T. I □ Njörður 5999111719 I □ GLITNIR 5999111719 III REGLA MUSTERISRIDDARA RM Hekla RMR - 17 - 11 - HRS - MT mbl.is Þ >■ T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.