Morgunblaðið - 12.09.2000, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 12.09.2000, Blaðsíða 39
MORGUNB LAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 2000 39 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista 1.471,790 -2,05 FTSE100 6.578,30 -0,25 DAX í Frankfurt 7.246,42 -0,23 CAC 40 í París 6.677,62 -0,38 OMX í Stokkhólmi 1.318,47 -0,76 FTSE NOREX 30 samnorræn Bandaríkin 1.441,20 -0,19 Dow Jones 11.195,49 -0,22 Nasdaq 3.896,35 -2,06 S&P 500 Asía 1.487,85 -0,44 Nikkei 225ÍTókýó 16.130,90 -2,25 Hang Sengí Hong Kong Viðskipti með hlutabréf 17.007,98 -1,55 deCODE á Nasdaq 28,75 2,22 deCODE á Easdaq 28,50 3,07 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. apríl 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 11.9.00 Hæsta Lægsta Meóal- Magn Heildar- verð veró verð (kiló) veró (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annarafli 400 60 92 7.691 706.049 Blandaðurafli 10 10 10 9 90 Blálanga 88 85 87 407 35.368 Gellur 395 385 391 140 54.800 Hlýri 124 92 100 511 51.340 Háfur 10 10 10 24 240 Hámeri 160 160 160 87 13.920 Karfi 75 10 68 14.360 ■978.722 Keila 76 10 48 4.473 215.035 Langa 110 61 97 3.807 367.427 Langlúra 70 45 58 602 35.165 Lúða 585 140 411 944 387.526 Lýsa 74 24 65 4.879 318.970 Sandkoli 68 10 55 339 18.574 Skarkoli 170 100 162 8.857 1.434.187 Skata 100 50 80 25 2.000 Skrápflúra 64 45 55 1.514 83.330 Skötuselur 265 150 224 372 83.290 Steinbítur 125 78 111 23.237 2.575.385 Sólkoli 265 255 263 371 97.606 Tindaskata 10 5 9 1.256 11.820 Ufsi 54 20 48 10.664 512.171 Undirmálsfiskur 221 83 '182 17.562 3.197.635 Úthafskarfi 5 5 5 2 10 Ýsa 190 92 139 84.698 11.742.021 Þorskur 212 90 154 120.047 18.516.353 Þykkvalúra 190 190 190 435 82.650 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 102 80 86 4.512 387.130 Karfi 60 20 54 728 39.181 Keila 59 10 59 1.606 94.465 Langa 86 86 86 24 2.064 Lúöa 330 300 308 52 16.020 Skarkoli 164 158 161 1.080 173.502 Steinbítur 125 101 123 4.953 610.754 Ufsi 31 20 29 753 21.860 Ýsa 190 103 132 18.946 2.499.546 Þorskur 190 117 136 6.599 895.484 Þykkvalúra 190 190 190 435 82.650 Samtals 122 39.688 4.822.656 FAXAMARKAÐURINN Gellur 395 385 391 140 54.800 Karfi 71 10 57 59 3.378 Keila 20 20 20 126 2.520 Langa 61 61 61 83 5.063 Lýsa 37 37 37 752 27.824 Sandkoli 10 10 10 51 510 Steinbítur 107 78 98 195 19.170 Tindaskata 5 5 5 71 355 Ufsi 38 20 30 246 7.414 Undirmálsfiskur 215 200 201 667 134.267 Ýsa 150 116 133 3.782 501.531 Þorskur 212 97 176 4.102 720.106 Samtals 144 10.274 1.476.939 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbítur 123 102 114 1.105 126.467 Ýsa 165 147 159 1.535 244.526 Þorskur 134 130 132 2.881 380.724 Samtals 136 5.521 751.717 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM) Blálanga 87 87 87 121 10.527 Hlýri 124 124 124 64 7.936 Karfi 75 54 67 6.448 432.854 Keila 60 10 27 182 4.899 Langa 103 78 94 752 70.635 Langlúra 45 45 45 279 12.555 Lúöa 560 350 455 442 201.061 Sandkoli 60 60 60 190 11.400 Skarkoli 170 100 163 6.089 993.786 Skrápflúra 45 45 45 714 32.130 Steinbítur 101 87 89 1.141 101.766 Sólkoli 265 255 263 371 97.606 Tindaskata 10 10 10 990 9.900 Ufsi 53 20 50 1.836 91.359 Undirmálsfiskur 221 162 215 6.768 1.454.105 Ýsa 190 92 148 6.624 978.564 Þorskur 206 99 144 30.297 4.371.857 Samtals 140 63.308 8.882.941 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun síöasta úboös hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br.frá Ríkisvíxlar 17. ágúst '00 í% síðasta útb. 3 mán. RV00-0817 11,30 0,66 5-6 mán. RV00-1018 11,36 0,31 11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf ágúst 2000 • RB03-1010/K0 Spariskírteini áskrift 11,73 1,68 5 ár 6,00 - Áskrifendurgreiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega. % ÁVÖXTUN RÍKISVfXLA FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verö verö verö (kiló) verö (kr.) FISKMARKAÐUR DALVIKUR Steinbítur 92 92 92 112 10.304 Ufsi 20 20 20 34 680 Undirmálsfiskur 104 104 104 338 35.152 Ýsa 136 106 126 123 15.528 Þorskur 120 120 120 586 70.320 Samtals 111 1.193 131.984 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Annar afli 102 102 102 881 89.862 Lúöa 300 215 249 10 2.490 Skarkoli 158 158 158 323 51.034 Steinbítur 125 125 125 832 104.000 Ýsa 186 111 138 7.327 1.008.342 Samtals 134 9.373 1.255.728 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Annar afli 102 102 102 883 90.066 Skarkoli 160 160 160 372 59.520 Steinbttur 125 125 125 970 121.250 Ýsa 185 113 140 6.305 884.150 Þorskur 154 134 143 1.188 169.575 Samtals 136 9.718 1.324.561 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH Annarafli 60 60 60 11 660 Karfi 73 63 73 4.802 348.721 Keila 56 50 50 939 47.222 Langa 108 104 105 1.117 117.330 Lúóa 585 140 506 91 46.065 Lýsa 74 70 73 3.923 284.535 Skötuselur 200 200 200 94 18.800 Steinbítur 100 100 100 191 19.100 Ufsi 53 44 50 295 14.735 Ýsa 160 149 151 3.375 507.971 Þorskur 212 153 192 1.234 236.706 Samtals 102 16.072 1.641.846 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 99 99 99 823 81.477 Blálanga 85 85 85 109 9.265 Karfi 70 65 66 900 59.418 Keila 36 36 36 1.080 38.880 Langa 106 69 84 986 82.351 Lúöa 250 250 250 5 1.250 Lýsa 30 24 28 37 1.050 Sandkoli 68 68 68 98 6.664 Skarkoli 130 130 130 19 2.470 Skata 100 50 84 22 1.850 Skötuselur 265 150 216 139 29.966 Steinbítur 106 83 104 1.395 145.568 Tindaskata 10 10 10 118 1.180 Ufsi 50 30 47 2.190 103.740 Undirmálsfiskur 100 83 94 186 17.562 Ýsa 155 104 139 5.881 817.988 Þorskur 209 112 157 6.406 1.004.012 Samtals 118 20.394 2.404.692 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Langa 100 100 100 63 6.300 Lúöa 515 325 382 87 33.235 Skarkoli 158 129 155 229 35.406 Steinbítur 107 95 100 854 85.161 Undirmálsfiskur 90 90 90 768 69.120 Ýsa 145 102 130 14.103 1.840.159 Þorskur 165 91 120 6.698 803.626 Samtals 126 22.802 2.873.007 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 88 88 88 177 15.576 Keila 76 30 59 259 15.405 Langa 106 102 104 318 33.094 Lúóa 435 300 338 202 68.294 Ýsa 154 129 149 2.403 358.600 Þorskur 189 160 173 236 40.776 Samtals 148 3.595 531.746 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Steinbítur 97 97 97 242 23.474 Ýsa 178 178 178 143 25.454 Þorskur 133 133 133 913 121.429 Samtals 131 1.298 170.357 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 93 93 93 103 9.579 Blandaóur afli 10 10 10 9 90 Háfur 10 10 10 24 240 Keila 50 34 41 204 8.313 Langa 100 100 100 45 4.500 Lýsa 24 24 24 36 864 Steinbítur 106 106 106 142 15.052 Tindaskata 5 5 5 77 385 Ufsi 30 30 30 111 3.330 Ýsa 175 120 170 653 110.919 Þorskur 205 144 195 2.470 482.070 Samtals 164 3.874 635.341 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTROND Annar afli 85 85 85 335 28.475 Lúöa 440 440 440 12 5.280 Skarkoli 150 150 150 73 10.950 Steinbítur 78 78 78 30 2.340 Úthafskarfi 5 5 5 2 10 Ýsa 156 126 144 746 107.379 Þorskur 184 90 151 6.430 970.351 Samtals 147 7.628 1.124.786 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 109 92 94 405 38.196 Steinbítur 114 95 105 9.730 1.025.153 Ufsi 48 48 48 199 9.552 Undirmálsfiskur 215 208 213 4.975 1.057.387 Ýsa 160 136 145 7.465 1.080.186 Samtals 141 22.774 3.210.472 HÖFN Annar afli 100 100 100 128 12.800 Hlýri 124 124 124 42 5.208 Hámeri 160 160 160 87 13.920 Karfi 69 66 67 1.423 95.170 Keila 60 30 43 77 3.330 Langa 110 110 110 419 46.090 Langlúra 70 70 70 323 22.610 Lúöa 245 140 219 4 875 Skata 50 50 50 3 150 Skrápflúra 64 64 64 800 51.200 Skötuselur 255 235 248 139 34.525 Steinbftur 125 119 123 1.345 165.825 Ufsi 54 51 52 5.000 259.500 Undirmálsfiskur 113 111 111 3.860 430.043 Ýsa 152 131 142 4.407 626.984 Þorskur 210 109 163 45.657 7.453.962 Samtals 145 63.714 9.222.192 SKAGAMARKAÐURINN Lýsa 37 35 36 131 4.696 Ýsa 150 111 148 732 108.592 Þorskur 209 102 183 4.350 795.354 Samtals 174 5.213 908.643 TÁLKNAFJÖRÐUR Annarafli 400 400 400 15 6.000 Lúöa 365 300 332 39 12.955 Skarkoli 161 158 160 672 107.520 Ýsa 173 173 173 148 25.604 Samtals 174 874 152.079 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 11.09.2000 Kvótategund Vlðsklpta- Vtðsklpta- Hsstakaup- Lagsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Veglðkaup- Veglðsötu- Siðasta magn(kg) verð(kr) tilboð(kr) tiiboð (kr) e«r(kg) efUr(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv. (kr) Þorskur 53.401 103,94 100,00 103,94 130.000 213.595 99,23 106,65 110,36 Ýsa 76,55 10.867 0 76,51 76,00 Ufsi 30,01 51.637 0 27,95 26,00 Karfi 44,00 0 50.000 44,00 39,75 Steinbítur 40,00 0 3.000 40,00 35,28 Grálúöa 90,00 0 7 90,00 67,50 Skarkoli 99,00 0 858 99,00 101,56 Úthafsrækja 11,00 70.000 0 11,00 12,80 Ekki voru tilboö í aörar tegundir Fasteignir á Netinu ib l.is /KLLTAf= eiTTHVAÐ NÝn 1 Margrét Sverrisdóttir með 22 punda hænginn úr Hrútafjarðará. Hvað var sá stærsti stór? MÖGULEGT er að stærstu laxar sumarsins á íslandi hafi veiðst í Laxá í Aðaldal fyrir landi Nes og Árness í júlí, en þá veiddust tveir rígvaenir fiskar sem voru áætlaðir 27 og 25 „ensk“ pund og sleppt. Bandarískir veiðimenn veiddu báða laxana, ann- an í Grástraum nyrðri á fluguna Evu númer 8, en hinn á Grundarhorni á fluguna Stardust númer 12. Að sögn Stefáns Skaftasonar í Straumnesi eru þetta stærstu laxarnir sem veiðst hafa á Nesveiðum í sumar. Til þessa hafa nokkrir 22 punda laxar verið taldir stærstu laxar sum- arsins. En umræddir laxar úr Laxá fóru ekki á vigt. Sé áætluð þyngd þeirra rétt hefur sá stærri verið á bil- inu 24 til 25 pund og sá smærri 22 til 23 pund. En ekki verður fullyrt um þyngdina er áætlað er á þennan hátt. 50 á 9 dögum Veiði er nú lokið í Laxá og í Nes- veiðum veiddust alls 50 laxar síðustu 9 dagana, en þá veiddu íslendingar og notuðu flestir maðk. Þar með voru komnir 247 laxar á land af svæðun- um, en stærsti laxinn sem veiddist í maðkahollunum þremur var 22 pund að sögn Stefáns í Straumnesi. Fyrr um sumarið veiddust auk stóru lax- anna tveggja, tveir 22 punda, eða 11 kg fiskar og „nokkrir 9 til 10 kg“. Margrét Sverrisdóttir veiddi 22 pund hæng í Stokki í Hrútafjarðará um helgina og var það mikill bolti sem hefur ugglaust verið „26 til 27 pund nýr,“ eins og veiðikonan komst að orði. „Ég var með Black and Blue númar 10 og fann strax að þetta var vænn lax þó ég sæi hann ekki. Hélt hann vera kannski 15 til 17 pund. En svo fór hann að taka rosalegar rokur og þá sá ég hvað var á ferðinni. Ég var ein þarna og í vondri aðstöðu, því ég þurfti að halda laxinum í hylnum, en hann sótti fast að komast úr hon- um. Ég hefði átt erfitt með að fylgja honum vegna staðhátta. Það var því mikil spenna þarna og ekki laust við að mig hafi hreinlega svimað um tíma. En flugan sat sem betur fer vel í honum og taumurinn, sem var 20 punda, hélt. Við maðurinn minn vor- um ákveðin í því að ef við fengjum einhvern tímann lax yfir 20 pundin þá yrði han stoppaður upp. Þessi fer því á vegginn," sagði Margrét. Göngur fyrir austan Breiðdalsá hrökk 1 gang loks þeg- ar rigndi almennilega eystra í síð- ustu viku. Áin flæddi yfir bakka sína, en er hún sjatnaði fóru menn að veiða vel, 7 laxa fyrsta daginn, síðan 6 og svo 5 laxa. Þetta er gott þar sem aðeins er verið að veiða á 1 til 3-«*. stangir á dag. Laxinn er allt frá smálaxi upp í 17 pund. Alls eru komnir rúmlega 130 laxar úr ánni. í Vopnafirði hefur verið góður gangur, Selá er komin í 1.350 laxa sem er frábært og Hofsá var komin yfir 700 laxa. Góð veiði í báðum ánum síðustu daga og talsvert af nýrunn- um fiski í bland við þá legnu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.