Morgunblaðið - 29.10.2000, Síða 45

Morgunblaðið - 29.10.2000, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 2000 45 MINNINGAR fjallgrimma vissu mína um menn og málefni líðandi stundar. Var þá stutt í kankvísan hlátur. Eg minnist heið- arlegs keppnismanns með líkams- burði glímukappans. Hetja reið um söguslóðh- Njálu. Og umfram allt minnist ég og sakna kærs félaga. I gegnum tíðina hefur heimili Óla og Gunnu frænku .staðið mér opið. Þar hef ég notið einstaks gestbeina og veit ég að svo mun verða um ókomin ár. Ég vona að sá skuggi sorgar sem hvílir í Fannafoldinni um þessar mundir muni brátt víkja fyrir því ljósi sem trúin færir okkur. Ragnar Ólafsson. A fögrum haustdegi, hinn 19. október sl., lést Ólafur Guðlaugsson frá Guðnastöðum. Ég minnist þess er ég hitti Ólaf fyrst á hlaðinu í Hamragörðum, orlofshúsi Rang- æingafélagsins í Reykjavík. Við höfðum mælt okkur mót þar ásamt fleirum til að dytta að húsinu og búa það undir veturinn. Það var rólegur og yfirvegaður maður fullur hóg- værðar sem heilsaði og fann ég fljótt að þarna fór maður sem hægt var að reiða sig á og var það ekki ónýtt fyr- ir manneskju sem var búin að taka á sig meiri byrðar en hún réð við. Við sátum saman í Hamragarðanefnd en hún sér um að úthluta húsinu til fé- lagsmanna og sjá um viðhald mann- virkja á staðnum. Ólafur hafði verið í nefndinni í nokkur ár þegar ég kom inn í hana. Við áttum margar ánægjulegar vinnustundir saman bæði vor og haust og nýttist vel kunnátta, þekking og reynsla Ólafs við þau störf. Það sem kannski lýsir honum best er hve natinn hann var við að leita lausna á þeim vandamál- um sem upp komu. Sem dæmi má nefna þá vinnu sem hann lagði á sig til að leysa frárennslismál í Hamra- görðum, en það tókst honum með sóma. Fundir um úthlutun orlofs- hússins voru ætíð haldnir heima hjá Ólafi og Guðrúnu. Var Ólafur þá til- búinn með lista yfir umsækjendur og búinn að fara yfir rétt hvers og eins og má því segja að við hin höf- um fengið þetta fullunnið upp í hendurnar og það var rétt til mála- mynda sem við fórum yfir listann. Þrátt fyrir það var Ólafur lítið gef- inn fyrir hrós og í hlédrægni sinni gat hann jafnvel talið manni trú um að hann hefði ekki gert neitt meira en við hin. Með þessum orðum kveð ég góðan félaga. Ég votta Guðrúnu og öðrum aðstandendum samúð mína. Martha Sverrisdóttir. Frágangur afmælis- og minn- ingar- greina MIKIL áhersla er lögð á, að handrit séu vel frá gengin, vél- rituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að diskl- ingur fylgi útprentuninni. Það eykur öryggi í textameðferð og kemur í veg fyrir tvíverknað. Þá er enn fremur unnt að senda greinarnar í símbréfi (5691115) og í tölvupósti (minning@- mbl.is). Nauðsynlegt er, að símanúmer höfundar/sendanda fyigi. Um hvern látinn einstakling birtist formáli, ein uppistöðu- grein af hæfilegri lengd, en aðr- ar greinar um sama einstakling takmarkast við eina örk, A-4, miðað við meðallínubil og hæfi- lega línulengd, - eða 2.200 slög (um 25 dálksentimetra í blað- inu). Tilvitnanir í sálma eða ljóð takmarkast við eitt til þrjú er- indi. Greinarhöfundar eru beðnir að hafa skímarnöfn sín en ekki stuttnefni undir grein- unum. Góð íbúð með vinnuaðstöðu miðsvæðis í Kaupmannahöfn Ibúðin er á Frederiksberg í um 10 mín. göngu frá Ráðhústorginu. fbúðin er er 93 fm á jarðhæð og um 70 fm í kjallara, sem nú er notaður sem geymslur og þvottahús. íbúðin er kjörin fyrir fólk sem þarf á vinnustofu eða skrifstofu- plássi að halda því 15 fm hluti hennar er gamalt verslunarhúsnæði. íbúðin skiptist nú í 2 stofur, svefnherbergi, vinnustofu, bað og lítið eldhús. Nýleg gólfefni og baðherbergi eru í íbúðinni og sérinngangur. Góður garður með góðu þlássi fyrir garðhúsgögn. íbúðin er til sölu hjá Scheel og Orloff, Frederiksberg, s. +45 3537 5020 (www.scheelogorloff.dk sags. nr. 0119336). Nánari upplýsingar má einnig fá í síma +45 3379 6636 þar sem íslenska er töluð. Ásett verð er 1.370.000 DKK. Veitingastaðurinn á Hótel Þórshamri Vestmannaeyjum er til leigu nú þegar. Staðurinn er tilbúinn til rekstrar með innbúi og tækjum. Upplýsingar gefur Eyjólfur í síma 865-2460 Vilhjálmur Bjarnason sölumaður Sigurður Örn Sigurðarson Viðsk.fr. & lögg. fasteignasali Sími 533 4300 Álftahólar 4 - Reykjavík Fallega máluð og góð 106 fm, 4ra herb. íbúð á efstu hæð í góðu lyftuhúsi. Stórar suðursvalir. Stutt í alla þjónustu. Stórkostlegt útsýni. Áhv. 5,0 m. Verð 11,5 m. Ingunn og Vigfús taka vel á móti ykkur á milli kl. 14 og 17 í dag, sunnudag. Njörvasund 20 - Reykjavík Vel skipulögð 4ra herb. efti sérhæð í tvíbýli. Mögulegur bílskúrsréttur. 2 herb. og 2 stofur. Suðaustursvalir. Eldhús rúmgott, falleg uppgerð innrétting. Búr. Fallegur út- skotsgluggi í stofu og hátt til lofts í íbúðinni. Geymsluris. Góður garður. Afh. 15. nóv. 2000. Áhv. 5,6 m. Verð 11,6 m. Sigurður og Sigríður sýna ibúðina í dag milli kl. 14 og 17. Framnesvegur 63 - Reykjavík Glæsileg og skemmtileg 4-5 herb. 106,9 fm íbúð á fýrstu hæð í fjölbýli, kjallari undir. 3 herb., 2 stofur. íbúðin er nýuppgerð að mestu, mjög falleg og skemmtileg. Þak ný- lega gegnumtekið. Glæsilegur bamvænn afgirtur garður. íbúðin er laus. Áhv. 8,5 m. Verð 13,1 m. Ármann sýnir ykkur íbúðina á milli kl. 14 og 17. Miklabraut 70 - Reykjavík Rúmgóð og snyrtileg 58,8 fm 2ja herb. íbúð á efri hæð í tveggja hæða fjölbýli. Stórt herbergi með nýjum skáp, rúmgóð stofa og gott eldhús. Nýtt parket á gólfum og nýr dúkur á sameiginlegum stigapalli. íbúðin er laus 1. des. 2000. Verð 7,2 m. Guðný og Marteinn sýna milli kl. 14 og 17 í dag. V Andrés Pétur Rúnarsson Löggiitur fasteignasa OPIÐ HUS SUNNUDAG FRÁ KL. 13-15 Á eftirtöldum eignum: BORGARHOLTSBRAUT 13A, KÓPAVOGI Magnús og Katrín taka á móti ykkur. 123,2 fm klætt parhús auk, 28,5 fm bílskúrs, sem hefur verið breytt í íbúð. Verð 12,9 m. Áhv. 7,9 m. REYKJAVEGUR 84, MOSFELLSBÆ Eyvar og Antonía taka á móti ykkur. 151,8 fm einbýlishús á einni hæð, auk 42,5 fm bílskúrs. 4 svefnherb. Stofa með arni. Falleg lóð. Verð 18,4 m. Áhv. 11,7 m. NIKE BÚÐIN Lougovegi 6 OPIÐ HÚS í DAG Blásalir 9 - Kópavogi Mjög falleg 4ra herþ. 100 fm íbúð á 1. hæð m. sérinng. í litlu fjölbýli. Mahóní-innréttingar, gott skiþu- lag, suðurgarður. Áhv. 6,1 millj. húsbréf. Verð 14,5 millj. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX! Svavar og Kristjana taka á móti gestum í dag á milli kl. 15 og 18. * / FA8TEICNASALAN /•s\ fasteign.u Borgartúni 22 105 Reykjavík Sími 5-900-800 Opið hús Hátröð 6, Kópavogi Til sölu mjög vel staðsett einbýlishús í austurbæ Kóþavogs. Verulega endurnýjað, samtals 204,3 fm. 5 svefnherbergi, fallegur garður, rúmgóð flísalögð sólstofa. Góður bílskúr. Hlýleg og góð eign. Verð 19,9 millj. Til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 17. Laufás, Suðurlandsbraut 46, sími 533 1111 ít % FASTEIGNA t? MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. SUÐURHLIÐAR KOPAVOGS Glæsilegt 188 fm parhús á tveimur hæðum með inn- byggðum bílskúr. Eignin, sem er öll innréttuð á afar vandað- an og smekklegan hátt, skipt- ist í forstofu, hol, eldhús, stofu, 4 herbergi, baðherbergi og þvottaherbergi. Stór ver- önd með heitum potti. Suðursvalir, einstakt útsýni. Frábær staðsetning í suðurhlíðum Kópavogs. EIGN í SÉRFLOKKI. Nánari uppl. á skrifstofu. % J/ <

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.