Morgunblaðið - 19.12.2000, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 19.12.2000, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR19. DESEMBER 2000 35 LISTIR Til- beiðsla og lof- gjörð TOIVLIST III j « m d i s k a r DROTTINN ER MINN HIRÐIR Þorvaldur Halldórsson. Einn- ig syngja Margrét Scheving og Páll Magnússon. Bakradd- ir: Margrét Scheving, Páll Magnússon, Hellen Helgadótt- ir, Leifur Þorvaldsson, Hall- dór B. Þorvaldsson, Sigríður Guðnadóttir, Sólveig Guðna- dóttir og Stefán Birkisson. Hljóðfæraleikarar: Gunnar Gunnarsson, Birgir Jóhann Birgisson, Hjalti Gunn- laugsson, Páll Pálsson, Styrm- ir Sigurðsson, Rúnar Georgs, Björn R. Einarsson, Friðrik Karlsson, Sigurgeir Sigurðs- son, Birgir Bragason, Jón Borgar Loftsson, Jóhann Ás- mundsson, Hákon Möller, Þor- valdur Halldórsson. Fram- leiðsla: Japis. Skálholtsútgáfan. títgáfufélag Þjóðkirkjunnar. SUCD005 EKKI ætla ég hér að fara djúpt í trúmálin, því að þetta er umfjöllun um tónlist, sem að vísu er trúar- leg, tilbeiðsla og lofgjörð um Drottin, frá upphafi til enda, en þessi hljómdiskur Þorvalds Hall- dórssonar, sem löngu er viðurkenndur söngvari og þarf í raun og veru ekki að fjalla um sem slíkan, er heið- arlegur, einlægur og heill. Þor- valdur er ekki aðeins góður söngvari, heldur birtist hér með þægilega og eðlilega rödd er hefur vítt svið, sem ekki var ljóst af söng hans „í gamla daga“. Flest lögin og jafnvel textar eru eftir hann sjálfan, en því verður ekki neitað að maður lagði við eyrun sérstaklega, þegar textinn varð skyndilega verulega góður og áhrifaríkur í nr. 7, Jesús grætur (Helgi Hálf- dánarson). Það er líka eitt besta lagið. Ég vil einnig minn- ast á Miskunnarbæn sem allt snýst um. Með öðram orðum, ein samfelld þakkargjörð til frelsarans og öll ráð lögð í hendur Drottins, líf, hugur og sál. Máttur trúarinnar er mikill enda snýst hún um það sem mest er um vert. Bakraddir og hljóðfæraleikur, útlit og upp- taka er allt gott. Oddur Björnsson Þorvaldur Halldórsson ROSNER Kvensíðbuxur þrjár skálmalengdir mikið úrval Suðurlandsbraut 50, sími 553 0100, (bláu húsin við Fákafen). Opið virka daga 10-18, laugard. 10-16. Morgunblaðið/Ásdís Bráðum koma blessuð jólin Nú stendur yfir í Hafnarborg sýn- ing á 500 jólakortum barna í fjórðu og fimmtu bekkjum grunnskólanna í Hafnarfirði. Jóiagjöf sem lætur gott ai sér leifia Tuær gððar sem elga erindi tll aiira ÁnrlfariHar hæHur sem auðuelda fölKi að ná HámarHsárangri i starll og öðlast farsæid I einHalfll. Bók Thomas Möller er eina bók sinnar tegundar sem skrifuð hefur verið á íslensku og kemur nú út í annað sinn í endurbættri útgáfu. Bókin hefur hlotið einróma lof og er ein mest selda stjórn- unarbók á íslensku. í henni má meðal annars finna ráð sem í sívaxandi samkeppni geta hjálpað til að ná forskoti með betri tímastjórnun. Thomas Möller ^RSÆLD ER l ERIMlítí MÓTAÐU LÍF ÞItt '**"• 1 mikiifengi kÍt i3 0RLÖ< ...Zz"?LhGr_ ævintýr Bók Brians Tracy segir af ferðalagi höfundar og þriggja félaga, frá Kanada til suðurodda Afríku - ferðar sem tók um tvö ár. Höfundi tekst frábær- lega að flétta margvíslegum lærdómi inn í hraða og spennandi ferðasögu sem færir lesandanum heim sanninn um mikilvægi hugrekkis, þraut- seigju og þess að taka fulla ábyrgð á eigin lífi. Brian Tracyer mörgum íslendingum að góöu kunnur af bók sinni Hámarksárangur sem kom út á íslensku fyrir nokkrum árum og seldist þá upp. Hann hefur haldið fjölda fyrirlestra viða um heim þar á meöal á Islandi síðastliðið vor. Nánari upplýsingar á www.vegsauki.is Bækurnar fást á eftirtöldum stöðum en þær er einnig hægt að panta með tölvupósti á vegsauki@simnet.is - eða í síma 552 8800 Höfuðborgarsvœðlð: Bókabúöin Hamraborg • Bókabúðin viö Hlemm • Bókabúöin Mjódd • Hagkaup Kringlunni, Skeifunni og Smáratorgi Bónus Holtagörðum, Kópavogi Laugavegi, Mjódd og Mosfellsbæ • Penninn Eymundsson Austurstræti og Kringlunni • Penninn, Hallarmúla og Kringlunni • Mál og menning Laugavegi og Síðumúla • Bóksala stúdenta v/Hringbraut • Griffill Skeifunni • Akureyrl: Bónus og Hagkaup • Hafnarfjörður: Bókabúö Bððvars og Penninn Eymundsson. RRían tracy ÞEKKINGARKLUBBUR vitinu meirí!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.